Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 66
64 MORGUNN öfgakenndu, alþýðlegu hugsjónar, að gott sé að láta hvern mann fá tækifæri til þess að koma því fyrir almenningssjónir, sem hann kann að langa til að segja. Þetta — að svo mikið hefur verið prentað vestra af því, sem að minnsta kosti mörgum virðist ekki hafa verið full ástæða til að birta, hefir sjálfsagt meðfram valdið því, að allt of mörgum hefir sézt yfir það, að almennt hafa menn hér heima alls ekki haft fulla meðvitund um þann merkilega skerf, sem landar okkar í Vesturheimi hafa lagt til íslenzkra bókmennta. Ég efast mjög um, að Vestur-íslendingum sjálfum hafi verið það full ljóst, nema ef til vill tiltölulega fáum mönnum. 1 nánu sambandi við bókmenntahenigð Vestur-lslendinga stendur auðvitað það afarmikla kapp, sem þeir leggja á það að koma börnum sínum til mennta. Og að sjálfsögðu er að hinu leytinu gengi þeirra i Vesturheimi því að þakka, að hörn þeirra fá þessa menntun. Um þetta er til afar merkileg ritgerð, sem birtist í tímariti Þjóðræknisfélagsins 1930 eftir séra Jónas A. Sigurðsson. Þótt þær staðreyndir séu nú orðnar rúmlega 40 ára gamlar, þá dregur það ekkert úr gildi þeirra. Séra Jónas segir þar: .,Við það ber að kannast, að vér Islendingar höfum ekki höfðatölunni að dreifa. Vér erum til muna mannfærri en Kín- verjar og Rússar. Aftur á móti er Vestur-íslendingurinn jafn- an framarlega eða fremstur í þeim mannhóp, er hann heyrir til. Hann er læknir eða lögmaður þorpsins. Hann er póst- meistarinn eða bankastjórinn, kaupmaðurinn, kennarinn, og á sæti í bæjarráðinu. Hann flytur fyrirlestra um land allt og syngur fyrir fólkið, og stundum eru lögin og ljóðin eftir Is- lendinga. Vestur-íslendingar hafa ekki setið hér auðum hönd- um þau 50 ár, eða rúmlega það, sem þeir hafa átt aðsetur í Ameríku. Meðal þeirra eru rithöfundar, skáld, tónskáld, búðar- menn, bókaverðir, dómarar, löggjafar, lögmenn, læknar, prest- ar, prófessorar, kennarar, lögregluþjónar og menn er hafa á hendi margvísleg stjórnarembætti og umboðsstörf. Iðnað stunda þeir margir. Eru rafmagnsfræðingar eða sérfræðingar í ýms- um vísindum, stóriðjuhöldar, smiðir, bændur, sjómenn, náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.