Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 55
TILRAUN MEÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 53 ur, svo ekki reyndist kleift eins og ætlunin var i upphafi að gera nákvæma heildarrannsókn á röðinni á lýsingunum. Þeg- ar allir fundarmenn höfðu raðað lýsingunum að svo miklu leyti sem það var unnt og ættingjar þeirra höfðu lesið þær og E.H. talað við þá, sendi hann I.S. þá röðun, sem fundarmenn höfðu akveðið á hinum ýmsu lýsingum og að svo búnu sendi I.S. E.H. hina raunverulegu röð svo að hann gæti jafnframt borið hana saman við röðunina, sem fundarmenn ákváðu. NIÐURSTÖÐUR Fjórir hinna tíu fundarmanna völdu þá lýsingu, sem Haf- steinn hafði raunverulega gefið þeim, og töldu hana eiga bezt við um sig. Tveir fundarmenn settu þá lýsingu, sem við þá átti, í annað sæti. En nákvæm athugun á röðun lýsinganna var ekki möguleg eins og að framan greinir. Hver skýrsla geymdi lýsingar á fjórum til fimm látnum mönnum, sem voru auðkenndir með skírnarnafni og einnig oft með föðurnafni. I einni skýrslunni voru nöfn átta manna. Fjöldi smáatriða í lýsingum á látnu fólki var mjög breyti- legur. Þegar skírnarnafn var aðeins nefnt var ómögulegt að kannast við umrædda persónu svo óyggjandi væri. 1 öðrum tilfellum var sagt frá fullu nafni og nákvæm lýsing gefin á út- hti og framkomu og stundum sagt frá nöfnum nokkurra ætt- mgja hins látna. Þeim var nær alltaf lýst í hópum, venjulega tveimur eða þremur saman, en stundum gat fundarmaður að- ems kannazt við einn þeirra. Þessir hópar framliðinna reynd- ust venjulega hafa verið ættingjar eða vinir þegar þeir voru á lifi. í lýsingum Hafsteins var venjulega greint frá þvi hvernig skyldleika þe irra var háttað. Annað frekar áberandi einkenni var, að tiltölulega stór hóp- ur framliðinna, sem var lýst, hafði látizt voveiflega. Fimm þeirra níu, sem frá var sagt i lýsingunum og hægt var að kann- ast við með sæmilega öruggri vissu, höfðu drukknað eða farizt i öðrum slysum. Þessir niu voru í fjórum hópum. 1 hverjum þessara fjögurra hópa var maður, sem hafði farizt voveiflega °g í öllum tilfellum stóð hann í sambandi við fundarmann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.