Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.07.1974, Blaðsíða 57
TILRAUN MEÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 55 Með honum koma jullorÖnar manneskjur tvœr, fullorðin kona, alllöngu farin, fullorðinn maður, foreldrar hans auðsjá- anlega og biðja að láta vita um sig. Eitthvert húsnafn í sam- bandi við þau, veit ekki Brœðrum ... ha . . ., Brœðrapartur. hau átlu heima þar. Jón á Brœðraparti. Þetta hefur átt heima i kauptúni á íslandi mjög nálægt Reykjavík. Búið. Faðir ungfrú E. og aðrir meðlimir fjölskyldunnar könnuð- ust strax við Þórð Þorsteinsson og móður hans Guðbjörgu. Þeg- ar Þórður var um fjörutíu og sex ára gamall drukknaði hann þegar bátur hans sökk 1948. Hann var frekar þrekinn maður, i meðallagi hár og hafði búið með móður sinni á Patreksfirði. Þórður hafði verið kvæntur afa-systur ungfrú E. Bátur hans kom oft til Reykjavíkur þar sem afi ungfrú E. átti heima. Þórð- ur bjó hjá afa ungfrú E. þegar hann var í Reykjavík. Móðir Þórðar, Guðbjörg, dó 1943, níutíu og þriggja ára gömul. (Allar þessar upplýsingar eru frá fjölskyldu ungfrú E.). Öll smáatriði í lýsingunni á Þórði og Guðbjörgu virðast koma heim og saman. En sú yfirlýsing Hafsteins, að þau hefðu þekkt fundarmann, „þegar hann var drengur," var röng. Ung- frú E. er auðvitað ekki drengur og hún fæddist í raun og veru ekki fyrr en nokkrum árum eftir að Þórðm’ og Guðbjörg dóu. (Þess skal getið, að Hafsteinn hélt þvi ekki fram að hann þekkti kyn neinna hinna ósýnilegu fundarmanna.) Fjölskylda ungfrú E. kannaðist ekki við Gunnlaug Jónsson °g föður hans Jón. Á íslandi gerði E.H. itarlega fyrirspurn um hús, sem heitir Bræðrapartur í þorpi skammt frá Reykja- vík. Á öllu Faxaflóasvæðinu fundust tvö gömul hús með því nafni. Annað þessara húsa er á Akranesi og þar hafði búið ttiaður að nafni Gunnlaugur Jónsson, fæddur 1894. Hann lézt 1962. E.H. tókst að hafa upp á bróður hans, O.J., sem býr í heykjavík og fékk staðfestingu hans á því, að lýsing Hafsteins a Gunnlaugi og Jóni væri nákvæm. Gunnlaugur kafnaði þeg- ar matarbiti festist í hálsi hans. Faðir Gunnlaugs, Jón, hafði einnig látizt 1962 og móðir hans 1961. í fyrstu gátum við ekki fundið nokkurt samband milli Gunn- laugs Jónssonar og fjölskyldú ungfm E. Hins vegar mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.