Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 70

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 70
Blettur XXV. 2 við Fremri Skúta á Kili, sjá lýsingu á bletti XXIV. 7 bls. 58. Blettur XXV. 3 Jökulvellir á Kili um 700 m h. Þar er í þurrara lagi, og leysingavatn Ilýtur þar um. Grávíðir (S. glauca) er algerlega yfirgnæfandi. Á þessum slóðum er hverfi þetta mjög útbreitt, og er það hinn efsti samfelldi gróður þar. Blettir XXVI. 9—10, Álftatjarnarflæða á Bárðdælaafrétti um 500 m. Flæðan er allstórt gróðursvæði í dæld milli lágra ása. Mestur hluti hennar er forarflói með grunnum tjörnum og vatni. í útjöðrum gróð- ursvæðisins ber ögn hærra á, og þar tekur víðiheiðin við, nær hún einnig á lágum rimum inn í flóasvæðið. Gróður er víðast ósamfelldur og snjómosaskorpur (Anthelia) og flög milli plantnanna. Stinnastör (C. Bigelowii) þekur stundum öllu meira en grávíðirinn (S. glauca). Blettur 9 er lítið eitt þurrari en 10, er athyglisvert, að loðvíðir (S. lanata) verður jrar áberandi, en annars er hann sjaldséður í svo röku landi. Þarna er bersýnilega allsnjóþungt, og jarðvatnið stendur hátt, þó að yfirborðið sé þurrt að kalla. 65. Grdvíði-þursaskeggs hverfi (S. glauca-Kobresia myosuroides soc.). (Tab. XXV. A-B 4-5). Athuganirnar eru frá Kili. Nokkur vafi er á, hvort ekki væri rétt- mætt að telja þetta hverfi til krækilyngssveitar. Hverfið er fremur sjaldgæft. Á svæðum þeim, sem hér um ræðir, hefi ég ekki veitt því at- hygli nema á Kili, en þar er það allvíða, án þess að ná yfir stór svæði á hverjum stað. Það er eingöngu á þurrum stöðum, þurrari en venja er til um grávíðihverfi, aðallega í útjöðrum heiðasvæða, nærri rof- börðum, þar sem sandfoks gætir. Þursaskegg (K. myosuroides) er alls staðar áberandi í gróðursvipnum og einnig í fleti. Stundum er nokkuð af loðvíði (S. lanata), enda liggja loðvíðihverfi að hverfi þessu. Þá ber og nokkuð á bláberjalyngi (V. uliginosum), mosalyngi (Cassiope hyp- noides) og fjalldrapa (B. nand). í einum blettinum var nokkuð af sauðamerg (L. procumbens). Gróðurinn yfirleitt samfelldur en mosi lítill vegna sandfoksins. Tegundir eru fleiri en í öðrum hverfum víði- heiðarinnar. H% er í hærra lagi. Blettur XXV. 4 er frá Tjarnheiði á Kili í um 430 m h. en XXV. 5 er við Svartá í um 450 m h. Er hann í athuganaröð, sem gerð verður grein fyrir við hverfi 71 bls. 76—77. 68 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.