Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 21

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 21
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 21 helgi grÍmsson og anna KristÍn sigUrÐardóttir ábyrgð á nemendahópi. Í átta af 23 kennslustundum sem skoðaðar voru í Asparskóla var unnt að opna á milli stofa með hurð eða fellivegg en sá möguleiki var ekki nýttur á meðan athugun fór fram. Þessi möguleiki var fyrir hendi í fjórtán af 21 kennslustund sem var skoðuð í Birkiskóla en var ekki heldur nýttur þar. Tafla 5. Samkennsla kennara, hlutfallsleg skipting eftir tíðni Hvaða fullyrðing lýsir best aðstæðum þínum í kennslu? Aspar- skóli Birki- skóli Furu- skóli Greni- skóli Allir 20 skólar Samkennsla alla daga 0 14 53 26 18 Samkennsla nokkrum sinnum í viku 3 21 21 22 12 Samkennsla stöku sinnum 15 17 8 4 11 Ég kenni nánast alltaf einn 82 48 18 48 59 100% 100% 100% 100% 100% Hlutfallsleg skipting (%), námunduð að heilli tölu Einstaklingsmiðun Til að kanna umfang einstaklingsmiðaðs náms voru kennarar beðnir að meta hversu oft þeir fengju nemendum í hverjum bekk/hópi ólík viðfangsefni hvað varðaði (tafla 6): • innihald/efni • kröfur til námsgetu • áhuga • hversu oft nemendur fái að velja sér viðfangsefni. Svarmöguleikar voru: Nánast í hverri kennslustund, einu sinni í viku, einu sinni eða tvisvar í mánuði, einu sinni á önn og nánast aldrei. Kennarar virtust leggja mismikla áherslu á einstaklingsmiðun viðfangsefna. Kennarar Furuskóla, Greniskóla og Birki- skóla mátu hana allnokkra (3,0) í sínum skóla, en kennarar í Asparskóla mátu hana litla (2,2). Athyglisvert var að enginn skólanna fjögurra skar sig marktækt frá hinum 19 skólunum í þessum efnum. Person-fylgnistuðull gefur þó til kynna tengsl milli samstarfs og þess að laga námið að þörfum nemenda (r = .25; p = .00) þegar litið var til allra skólanna 20. Tafla 6. Mat kennara á því hversu oft eða sjaldan þeir fá nemendum sínum ólík viðfangsefni Spurning Aspar- skóli Birki- skóli Furu- skóli Greni- skóli Allir 20 skólar Ólíkt innihald verkefna 2,5 3,3 3,4 3,5 3,0 Miserfið viðfangsefni miðað við námsgetu 2,6 3,2 3,7 3,5 3,2 Mismunandi verkefni miðað við áhuga 2,2 2,8 2,5 2,7 2,5 Val um viðfangsefni 1,6 2,3 2,2 2,4 2,2 Einstaklingsmiðun, meðaltal 2,2 2,9 3,0 3,0 2,7 Kvarði frá 0–4, hærra gildi táknar tíðari einstaklingsmiðun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.