Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 87

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 87
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 87 hrUnd hlöÐversdóttir tVEnns KOnar HUgMynDir UM lýÐrÆÐi Stundum er litið á lýðræði sem einhvers konar frjálsa samkeppni meðal fólks sem tekst á við ólíkar skoðanir. Þá má líta á það sem hlutverk skólanna að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í samkeppni á frjálsum markaði ásamt því að upplýsa þá um réttindi og skyldur og grundvallarreglur í samfélagi. Til er annars konar hugmynd um lýðræði. Hún gerir ráð fyrir að lýðræði snúist um samstarf og samveru frekar en samkeppni. Þar skiptir máli hvernig fólk lifir og starfar saman og tekst á við ólíkar skoðanir og ólík sjónarmið. Ágreining sem rís í skóla er hægt að nýta sem lærdómstækifæri. Alltaf blasa einhver vandamál við í lýðræðislegu samfélagi og eins koma oft upp álitamál og rís upp ágreiningur í skólum. Kennari sem vinnur með hóp ólíkra nemenda, hvort heldur er í leik-, grunn- eða framhaldsskóla, þarf að vera fær í að leysa úr ágreiningi. Oft og tíðum er ágreiningur leystur með því að vitna í skólareglur eða viðteknar venjur. „Svona eru reglurnar hér“, og vald kennarans ræður ríkjum. Freistandi er fyrir kennara í tímaleysi og hraða augnabliksins að afgreiða ágreining með þeim hætti og margoft er ekki annað til umræðu. Farsælla og meira í lýðræðisanda er að hlusta á það sem nemendur hafa fram að færa, leyfa þeim að rökstyðja mál sitt, velta upp lausnum og velja að lokum lausn, hvort sem það er gert með lýðræðislegri kosningu hópsins eða með því að vitna í reglur sem fyrir eru. Í heftinu er að finna dæmi um hvernig hægt er að vinna með ágreiningsefni í kennslustundum. Tekið er hið sígilda dæmi um húfur innandyra en það hefur oft og tíðum verið ágreiningsefni nemenda og kennara. Ólafur Páll og Þóra Björg benda á að lausn ágreinings verði að bera með sér þá afstöðu að ágreiningur sé ekki ógnandi, óþægilegur eða tímasóun að fást við hann. Setja þarf ágreiningsefnið í forgrunn frekar en þá einstaklinga sem eiga í hlut. Hina lýðræðislegu leið að lausn ágreinings telja höf- undar felast í því að fagna ágreiningi og líta á hann sem leið til að nálgast fólk á nýjan hátt og læra nýja hluti (sjá 11. kafla, bls. 44). MiKilVÆgi saMrÆÐUnnar Hugmyndin um lýðræði í skólum er síður en svo einföld og alls ekki er fullljóst hvað felst í kröfunni um lýðræðislegt skólastarf. En kennurum er uppálagt að vinna með lýðræðishugsjónina bæði sem markmið og sem viðmið um verklag. Ein leiðin sem kennarinn hefur er að leggja áherslu á samræður, bæði sem aðferð í kennslu og sem markmið skólastarfsins. Að sjálfsögðu fara samræður fram í flestum kennslustundum en oftar en ekki byggist kennslan þó á einræðu frekar en samræðum. Kennarinn miðlar til nemenda sem spyrja út í þau atriði sem þeir skilja ekki. Valdahlutföllin eru skýr, kennarinn er sá sem veit og það er hans hlutverk að miðla þekkingu. Nemandinn er sá sem ekki veit og tekur við þekkingunni. Til eru ýmsar kennsluaðferðir sem byggjast á samræðu jafningja og þekkingarleit og hafa þær verið þróaðar af skólafólki úr ólíkum áttum. Heimspeki með börnum er ein þeirra, þar sem rökræða er kennd sem gagnleg leið til að læra. Kennarar þurfa að vera færir um að nýta slíkar kennsluaðferðir til að virkja kraft samræðunnar í skóla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.