Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Qupperneq 130

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Qupperneq 130
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013130 lÍfsfyll ing árum hafa birst nokkrar rannsóknargreinar og meistararitgerðir um þennan hóp. Þó virðast fáir hafa skoðað nemendur á meistarastigi sérstaklega og því er mikill akkur í rannsókn Kristínar. UPPBygging BóKarinnar Bókin er byggð á viðtölum við tuttugu fullorðna einstaklinga sem luku meistaranámi á sviði menntunarfræða á árunum 1988–2006. Hún skiptist í níu kafla og hefst á þremur nokkurs konar inngangsköflum: Um háskóla, þar sem höfundur reifar fjölgun meistaranema við íslenska háskóla og setur hana í stofnanalegt, lagalegt og alþjóðlegt samhengi. Rannsóknin er stuttur kafli sem lýsir rannsókninni og aðferðum hennar. Í kaflanum Myndir af viðmælendum lýsir höfundur öllum tuttugu viðmælendum sínum stuttlega. Niðurstöður eru settar fram í sex aðalköflum sem bera heitin: Nám á full- orðinsárum, Kennsla fullorðinna, Áhugahvöt, Líðan, Leiðbeinandinn, Að námi loknu. Kaflarnir eru allir settir fram á nokkuð hefðbundinn hátt. Þeir hefjast á yfirliti yfir fyrri rannsóknir og kenningar sem tengjast viðfangsefninu. Þá tekur við niðurstöðu- og umræðuhluti þar sem niðurstöður úr rannsókninni eru túlkaðar og þær tvinn- aðar saman við kenningar og rannsóknarniðurstöður annarra. Hverjum kafla lýkur á samantekt. sérstaÐa fUllOrÐinna náMsManna Í fyrstu þremur aðalköflum bókarinnar gerir höfundur grein fyrir þekktum rann- sóknum og kenningum um nám fullorðinna, kennslu þeirra og áhugahvöt, og tengir þær við viðtalsgögnin. Þar kemur fram margt gagnlegt um sérstöðu fullorðinna náms- manna sem nýtist bæði háskólakennurum sem kenna fullorðnum námsmönnum og fólki sem er í sömu aðstæðum og viðmælendur voru. Þar er sérstaklega gagnleg áhersla Kristínar og viðmælenda hennar á stórt hlutverk reynslu hins fullorðna náms- manns í námi sínu. Það virðist vera afar mikilvægt að kennarar virði reynslu full- orðinna námsmanna og gefi þeim góð tækifæri til að tengja nýtt námsefni við fyrri reynslu sína. Í niðurstöðum rannsókna á þátttöku fullorðinna í námi hefur tenging við starf yfir- leitt lent efst á lista yfir ástæður fyrir þátttöku þeirra í skipulögðu námi. Niðurstaðan úr viðtalsrannsókn Kristínar er á mun persónulegri nótum, viðmælendur hennar nefna: Innri þörf, tengingu við fyrra nám, faglega styrkingu, þreytu í fyrra starfi og löngunina til að hafa áhrif á samfélagið. Ástæðan fyrir þessum mun er trúlega sú að viðmælendur Kristínar mynda mjög takmarkað undirmengi fullorðinna námsmanna, en stærstur hluti þeirra sem svara í stórum könnunum eru almennir borgarar sem hafa nýlega tekið þátt í símenntunarnámskeiðum í tengslum við starf sitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.