Morgunblaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 20
20 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2012 Barnaskór Þú færð SKECHERS barnaskó í Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Fjarðarskór, Hafnarfirði | OUTLET Fiskislóð 75, Reykjavík | Blómsturvellir, Hellisandi | Skóhúsið, Akureyri | Mössuskór, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Versluninni Skógum, Egilstöðum | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum Gufunesi · 112 Reykjavík · Sími 559 2200 · efnamottakan.is Ertu að taka til í … … garðinum … geymslunni Komdu spilliefnunum og raftækjunum á söfnunarstöðina næst þér … … við sjáum um framhaldið! Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur lífeyrissjóða eru margir ekki áhugasamir um að fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Þeim stjórnend- um sem Morgunblaðið ræddi við þykja slíkar fjárfestingar áhættu- samar og eru enn brenndir eftir mis- lukkaðar fjárfestingar í nýsköpun í kringum aldamótin. Segja þó að þeir muni skoða öll tækifæri sem koma á borð. „Það verður á brattann að sækja fyrir viðkomandi,“ viðurkennir einn, en talar þá einungis fyrir hönd eigin sjóðs. Það vanti sjóðsstjóra sem hafa sýnt góðan árangur af fjárfestingum í nýsköpun sem lífeyrissjóðirnir treysti. Það væri þá helst að lífeyr- issjóðirnir fjárfesti í sjóðum sem stjórn Thule Investments. „Ég held að lífeyrissjóðir séu ekki fráhverfir því að setja litla fjármuni í slíkt,“ seg- ir Gylfi Jónasson, framkvæmdastjóri Festu lífeyrissjóðs. Hann bendir hins vegar á að fjárfesting í nýsköpunar- sjóðum sé afar áhættusöm. „Hún gef- ur mest af sér ef fyrirtækin blómstra en hún er gríðarlega áhættusöm. Það sem gerir þetta ennþá áhættusamara er smæð íslenska hagkerfisins. Ný- sköpunarfyrirtæki á Íslandi eru oft svo gríðarlega smá,“ segir hann. „Ég hef, án þess að ég sé þver- skurður af markaðnum, ekki orðið mikið var við það að okkur sé boðið að taka þátt í nýsköpunarsjóðum undanfarin ár.“ Það þurfi að kynna slíkar hugmyndir fyrir lífeyrissjóð- um, því þeir myndu ekki leiða slíkt verkefni. t.d. Frumtaki sem fjárfestir í fyrir- tækjum sem komin eru af klakstigi og Brú Venture Capital sem er undir fyrirtækjum. Þeim þykir æskilegra að gera það í gegnum sérhæfða sjóði. Lífeyrissjóðir eiga í sjóðum, eins og verja litlum hluta, t.d. 20%, af sínu fé í fjárfestingar í nýsköpun. Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, hvatti lífeyrissjóði til að fjárfesta í meira mæli í nýsköp- unarfyrirtækjum í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið á fimmtudaginn. „Ís- lensku lífeyrissjóðirnir ættu með skipulögðum hætti að fjárfesta í ný- sköpunarfyrirtækjum, líkt og er gert í öðrum löndum, því fjárfesting í ný- sköpun getur verið afar arðbær og kemur samfélaginu vel. Vitaskuld ættu þeir einungis að setja lítinn hluta af fjárfestingum í nýsköpunar- sjóði, enda eru þetta áhættufjárfest- ingar – og ég undirstrika að þetta eru langtímafjárfestingar,“ sagði hún. Stjórnendur Lífeyrissjóðanna eru ekki áhugasamir um að sjóðirnir fjár- festi með beinum hætti í nýsköpunar- Ekki áhugasamir um nýsköpun Hópefli Startup Iceland ráðstefnan var í maí á Ásbrú. Þar komu saman frumkvöðlar og fjárfestar, meðal annars frá Bandaríkjunum.  Fáar hugmyndir að fjárfestingum í nýsköpun bornar undir lífeyrissjóðina  Framkvæmdastjóri Ný- sköpunarsjóðs hvetur lífeyrissjóði til að fjárfesta í meira mæli í nýsköpun  Vantar sýndan árangur ● Verðbólgan í júlímánuði mældist 1,7% í Þýskalandi og er því óbreytt frá júní, samkvæmt nýjum tölum sem Hag- stofa Þýskalands birti í gær. Þessi niðurstaða er í samræmi við bráðabirgðatölur sem gefnar voru út í lok síðasta mánaðar, semkvæmt vef- síðu Outcome Magazine. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,4% á milli mánaða og er hækkunin einkum rakin til verðhækkana á orlofs- ferðum og eldsneyti. Ef notaðir eru mælikvarðar Evrópska seðlabankans dregur úr verðbólgu í Þýskalandi á milli mánaða og mælist hún 1,9%. Er það í fyrsta skipti síðan í desember 2010 sem hún er undir verð- bólgumörkum seðlabankans. Berlín Verðbólga í Þýskalandi er 1,7%. Verðbólgan í Þýskalandi 1,7%                                           !"# $% " &'( )* '$* ++,-./ +01-.. +/2-// +,-1,3 /2-+14 +3-0/0 +//-+ +-.//0 +3,-,3 +41-15 ++,-0+ +03 +/2-.3 +,-3.. /2-//5 +3-00 +//-44 +-./35 +02-.+ +43-24 /21-42.5 +/2-+ +03-4. +/2-,/ +,-0+5 /2-/0/ +3-,5/ +//-30 +-.5+0 +0+-2. +43-4. Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á ● Verð á maís og sojabaunum hefur hækkað mikiðsíðustu mánuði og fór verð á maís sem er til afgreiðslu í des- ember upp um 2% síðast í fyrradag og hefur hækkað um tæplega 60% síðustu tvo mánuði. Á sama tíma hafa soja- baunir farið upp um rúmlega 30% og ekki virðist sjá fyrir endann á þessum hækkunum. Miklir þurrkar hafa verið í Bandaríkj- unum það sem af er sumri og er búist við að stór hluti uppskerunnar muni gefa lítið af sér eða sé jafnvel ónýtur og víða verði uppskerubrestur.Líklegt er að miklar hækkanir á þessum vörum hafi áhrif á matvöru og búvörur, en maís- mjöl er t.d. notað í fjöldann allan af matvörum. Nánar á mbl.is. Miklar verðhækkanir á maís og sojabaunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.