Morgunblaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2012 Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 2 3 6 3 1 7 9 1 2 4 7 1 6 3 8 7 2 8 1 7 8 6 4 2 9 4 1 8 7 2 5 9 6 2 5 1 2 1 4 7 8 2 6 2 1 7 5 9 5 4 5 2 8 9 3 7 1 2 9 1 4 8 5 6 2 6 4 9 8 7 4 8 3 2 3 7 8 4 9 6 5 1 2 2 6 1 7 5 3 8 9 4 9 4 5 2 8 1 3 7 6 8 2 9 6 4 7 1 3 5 5 1 7 8 3 2 6 4 9 6 3 4 9 1 5 7 2 8 7 9 6 1 2 8 4 5 3 4 8 3 5 7 9 2 6 1 1 5 2 3 6 4 9 8 7 6 7 3 9 4 2 8 1 5 2 4 8 1 5 6 7 3 9 1 5 9 7 8 3 2 6 4 3 9 4 2 1 7 6 5 8 8 2 1 4 6 5 3 9 7 5 6 7 8 3 9 1 4 2 9 3 2 6 7 4 5 8 1 7 8 6 5 9 1 4 2 3 4 1 5 3 2 8 9 7 6 7 8 6 5 3 1 4 2 9 9 5 3 2 6 4 8 1 7 1 2 4 7 8 9 6 3 5 4 3 1 8 2 5 9 7 6 2 6 9 4 7 3 5 8 1 5 7 8 9 1 6 3 4 2 3 4 7 6 5 2 1 9 8 8 1 5 3 9 7 2 6 4 6 9 2 1 4 8 7 5 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 krækja í, 4 kvendýrið, 7 lint, 8 málmi, 9 reið, 11 beint, 13 kvið, 14 villt, 15 brjóst, 17 hafa fyrir satt, 20 snák, 22 stundir, 23 erfið, 24 rás, 25 ástfólginn. Lóðrétt | 1 krabbategund, 2 klámfeng- ið, 3 sigaði, 4 stertur, 5 dý, 6 hafna, 10 nemur, 12 auð, 13 álit, 15 tryggingafé, 16 kvæðið, 18 stjórnar, 19 ilmur, 20 kraftur, 21 skógur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 förumaður, 8 fólið, 9 kýrin, 10 aki, 11 rígur, 13 rytja, 15 ruggu, 18 falur, 21 mær, 22 trant, 23 ástin, 24 barlóm- inn. Lóðrétt: 2 öflug, 3 urðar, 4 arkir, 5 um- rót, 6 ófár, 7 unna, 12 ugg, 14 yla, 15 ryta, 16 glata, 17 umtal, 18 fráum, 19 læt- in, 20 rann. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4 8. Rxd4 He8 9. f3 c6 10. Kh1 Rh5 11. g4 Rf6 12. Bf4 h5 13. g5 Rh7 14. Dd2 De7 15. Had1 Rd7 16. Hg1 Re5 17. Rc2 Be6 18. Re3 Had8 19. De1 a6 20. Dg3 Bc8 21. h4 b5 22. cxb5 axb5 23. a3 Rf8 24. Dh2 Re6 25. Bg3 Rc5 26. Dg2 Be6 27. b4 Rb3 28. Be1 Da7 29. Rc2 Rc4 30. f4 Rxa3 31. Rxa3 Dxa3 32. f5 Bc4 33. Bxh5 gxh5 34. f6 Bh8 35. g6 Bxf6 36. Rd5 Bxd5 37. exd5 Db2 38. gxf7+ Kf8 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppninni í atskák sem lauk fyrir skömmu í höfuðborg Kasakstans, Ast- ana. Búlgarinn Veselin Topalov (2.752) hafði hvítt gegn Azeranum Teimour Radjabov (2.788). 39. Dg8+! Ke7 40. f8=D+! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 40 … Hxf8 41. De6#. Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Ár- bæjarsafns fer fram á morgun, 12. ágúst, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                !       "  # $%! &!                                                                                                                                            !              !                                                          Rúberta í Lundúnum. N-Allir Norður ♠63 ♥K106 ♦G1097532 ♣6 Vestur Austur ♠G754 ♠D1098 ♥D8743 ♥G5 ♦8 ♦D64 ♣ÁD7 ♣K832 Suður ♠ÁK2 ♥Á92 ♦ÁK ♣G10954 Suður spilar 3G. Ástralinn Michael Courtney var gest- komandi í ónefndum spilaklúbbi í Lond- on. Courtney var í suður. Makker hans í norður var svokallaður „frjáls andi“ og opnaði frjálslega á 3♦. Courtney sagði 3G, allir pass og ♥4 út – fjórða hæsta. Í vestur sat sérfræðingur hússins, sá spilari sem aðrir klúbbmeðlimir litu til með velþóknun og virðingu. Hann hafði jafnan nokkrar uglur á bakinu. Courtney lét smátt hjarta úr blind- um og austur sýndi tilþrif með því að spara gosann – lét fimmuna duga. Spilið rúllar auðvitað léttilega heim ef ♦D skilar sér, en virðist dauðadæmt ella vegna innkomuskorts í borði. En er það svo? Courtney fékk hugmynd. Hann drap á fyrsta slaginn með ÁS, tók tvo efstu í tígli og spilaði svo ♥9 að blindum eins og hann hefði byrjað með ♥ÁG9. Vest- ur lyfti sér í sætinu og gaf áhorfendum bendingu með augunum. Lét svo ♥D svífa inn á mitt borð … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki er kyn þótt menn ruglist í stafsetningu tveggja orða sem láta eins í eyrum: gegnt og gengt. Gegnt þýðir oftast á móti, andspænis, en gengt þýðir að þar sé hægt að ganga: Gegnt bænum var gengt yfir ísinn. Málið 11. ágúst 1794 Sveinn Pálsson, 32 ára lækn- ir, gekk á Öræfajökul við annan mann. Í þeirri ferð mun Sveinn, fyrstur manna, hafa gert sér grein fyrir myndun skriðjökla og hreyf- ingu þeirra. 11. ágúst 1979 Flaki af Northrop-flugvél var lyft upp úr Þjórsá, þar sem vélin nauðlenti vorið 1943. Hún var gerð upp og fór á safn í Noregi. 11. ágúst 1991 Brasilíski knattspyrnusnill- ingurinn Pele kom til lands- ins og hitti unga knatt- spyrnumenn á Akureyri, á Egilsstöðum, í Vest- mannaeyjum, á Akranesi og í Reykjavík. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … AFP Útklínug færibönd Stundum hendir mig að fara í stórmarkað þó betur kunni ég við minni hverfisverslanir. Melabúðin er til dæmis prýði- leg og Hagabúðin var enn betri og synd að hún skuli hafa vikið fyrir rándýrri klukkubúð. Eitt er það sem allir stórmarkaðir hafa: færi- bönd við afgreiðslukassana. Þar raðar viðskiptavinur vör- unum á, og færibandið flytur þær svo að kassanum þar sem bíður afgreiðslumaður með prjón í augabrúninni og hring í nefinu. Og spyr ég nú: Telja verslunarstjórar í stórmörk- uðum að þessi færibönd þrífi sig sjálf? Iðulega eru þau blaut og útklínug að sjá og á allan hátt ókræsilegt að setja matvörurnar sínar þarna á. Ég vil helst ekki hugsa út í hvílíkur pestadreifari slík færibönd geta verið, þegar Velvakandi Ást er… … að telja dagana þar til hann kemur heim. þau hafa ekki verið þrifin dögum saman og allskyns glundur lekið á þau úr pakkn- ingunum. Þið verslunarstjór- ar, gerið nú svo vel að sjá til þess að færiböndin séu vand- lega þrifin á hverjum degi. P.K. Hvern ætlar þú að gleðja í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.