Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 14
14 Jólablað Alþýðublaðsins «*>«><«><>«><>«><><><«>«><><<>«><><>«><>«>«><>«>«>«><> GLEÐILEG JÓL! VEGGFOÐRARINN h.f. <«««««««««>«><«>«>«><>«><ÍO<XÍXiXiK?xc><>0 GLEÐILEG JÓL! Slippfélagið í Reykjavík. «,«>««><«>«>«>«>«>«>«><>«><>«><«><«><><«><>< GLEÐILEG JÓL! Skóverzlunin JORK, Laugavegi 26. ,<<><<<<<«««>««>«««>«««x>«««>««x GLEÐILEG JÓL! Raftækjaverzlunin „Ljósafoss“, Laugavegi 27. &«><<<<<<<«<««>■$«<«>«<<<<<><«><<«><<« GLEÐILEGJÓL! <«««><>«>«><><>«>«><>«>«>«>«>«>«>«><><>«><>«>< GLEÐILEG JÓL! SANITAS. ><«««««><«><><««>«>«><>«><>««>«>«>«>«>< GLEÐILEG JÓL! Hótel Skjaldbreið. ««>«<«<««><><<«><<«><><<<<<<««««><«><<£ að sjá þess ýmsar menjar. Þá vissi hann einnig, að enda þótt konungsúútgerðin svonefnda hefði gefizt miður vel, stunduðu margar þjóðir þilskipaveiðar með ágætum árangri. Eins og aðrir landsmenn sá hann Englendinga, Frakka, Hollendinga og fleiri þjóðir sigla skipum sínum yfir íslandsála og halda burtu með mikinn feng. Þá hefir sú spurning vaknað í huga Bjarna, hví í ósköpunum íslendingar sjálfir gætu ekki gert sér þennan atvinnuveg arðvænlegan. Og eftir að hugmyndin fæddist var framkvæmd- anna skammt að bíða. Því var það, að Bjarni festi kaup á dönsku þilskipi litlu fyrir aldamótin og ákvað að láta reynsluna skera úr um lífvæni þessarar nýjungar. Leið ekki á löngu unz sýnt þótti, að út- gerð slíkra skipa myndi gefa góða raun. Þetta gaf Bjarna byr undir báða vængi. Þóttist hann þess nú fullviss, að fyrst íslenzkir menn gátu rekið þilskipa- veiðar með árangri, mætti einnig takast að smíða fiski skútur hér á landi. Sjálfur var Bjarni starfsmaður hinn mesti og góður smiður. Er sagt, að hann hafi haft þann sið, er hann var í Kaupmannahöfn, að gera sér ferð þangað, sem þilskip voru í smíðum og hyggja að öllu sem bezt. Réðst hann nú í þá einstæðu fram- kvæmd að látá smíða nýtt þilskip í Hafnarfirði og hafði sjálfur umsjón með verkinu. Aðalsmiðurinn mun þó hafa verið Ólafur Árnason á Hvaleyri, þaul- vanur áraskipasmiður. Mun skip þetta mjög hafa ver- ið smíðað eftir skútu þeirri, sem Bjarni átti fyrir, enda jafn stór og hún. Áríð 1803 hljóp skútan af stokkunum og hlaut nafnið Havnefjords Pröven. Sést það á nafngiftinni, að Bjarna var fullkomlega ljóst, hversu nýstárlega tilraun hann var áð gera. Enda var það sannast sagna, að haffært skip hafði ekki verið smíðað á íslandi svo öldum skipti, og engin tilraun gerð í þá átt, ef frá er talin fleyta Duggu-Eyvindar og skúta Páls í Selárdal. Íslenzkir sjómenn, og raunar landsmenn allir, mega vel minnast 5. september 1803. Þann dag stóð fullsmíðað í Hafnarfirði fyrsta íslenzka þil- skipið í sögu seinni tíma. Frydensberg bæjarfógeti í Reykjavík brá sér þá í „Fjörðinn" og gerði eins konar úttekt á skipinu, ásamt tveim öðrum völdum mönnum. Mældu þeir það allt og athuguðu, og er ekki annað vitað, en þeim hafi getizt vel að. Lengd skipsins reyndist 18 álnir og 21 þumlungur milli stafna, breiddin um mitt skipið 6 álnir og 7 þuml- ungar og dýptin 2 álnir og 12 þumlungar. Nú lét Bjarni skammt stórra högga milli. Arið 1804 sigldi hann til Kaupmannahafnar, brennandi af at- hafnalöngun og framkvæmdaþrá. Honum var það í huga, fyrst og fremst, að koma upp myndarlegri skipa smíðastöð, þar sem fram gætu farið bæði nýbyggingar og viðgerðir. Reyndist hann enn sem fyrr ýtinn og giftudrjúgur, og er það mála sannast, að Bjarni hefir verið málafylgjumaður mikill. Átti það eftir að sjást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.