Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 23

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 23
Jólablað Alþýðublaðsins 23 MÖRG ÞEIRRA SKÁLDA, er lilðu fyi'ir og eftir siSu- skiptin, eru oss lítt kunn. Nöfn þeirra eru tengd ýmsum kvæðum og rímum, og oft vitum vér hreint ekki annað en nafnið eitt, ef það er þá annars þekkt, og oft er sama kvæðið eða rímurnar kenndar fleirum en einurn höfundi. Stundum hafa hér sem oftar þjóðsagnirnar fyllt upp í skörð vitneskjunnar og hlaðið um skáldin múra furðu- legra frásagna. Ekki sízt hefir ímyndunarafl þjóðarinnar fengið byr í bæði skaut og skapað sögur um þá rnenn, er í raunir hafa ratað, heilsutjón, ástarharma, eignamissi o. fl. Annað er gæfa en gjörvuleiki. En þegar þetta tvennt hefir ekki lialdizt í hendur, heldur þveröfugt, hvort farið sína leið, hefir þjóðin gripið til skýringa á misræminu. Guðmundur skáld Berg- þórsson átti t. d. að vera visinn og krepptur sökum þess, að móðir hans og fóstra rifust yfir vöggu hans með ógurlegu blóti og formælingum, og svo mætti lengi telja. Oft gerir þjóðtrúin skáklin kraftaskáld og lætur þau jafnvel vita jafnlangt nefi sínu. ÞÓRÐUR MAGNÚSSON á Strjúgi (Strjúgstöðum) í Langadal í Húnavatnsþingi er eitt af öndvegisskáldum á síðari hluta t6. aldar. Önnur mestu skáld á því líma- bili eru þeir Hallur Magnússon og Magnús Jónsson prúði. Hafa hinir tveir síðast nefndu verið á líkum aldri, en Þórður nokkru yngri. Um ævi Þórðar 'er nálega ekkert kunnugt nema þjóð- sagnir einar. Hann var vel ættaður. Magnús faðir hans var lögréttumaður í Vaðlaþingi (Eyjafjarðarsýslu) og síðar í Húnavatnsþingi. Magnús hefir fæðzt urn 1510, því að eftir vitnisburði, gerðum að Holtastöðum í Langadal, 15. des. 1579, tclur hann sig nær sjötugu. Samkvæmt vitn- isburði á alþingi 1760 er liann enn í Eyjafirði, og hlýtur því Þórður að vera fæddur þar nyrðra. En laust eftir 1760 flytzt Magnús vestur, því að eftir það getur hans við bréf í Húnavatnsþingi. Magirús var Guirnsteinsson, bóirda í Eyjafirði, Oddssoirar. Mun Gumrsteimr hafa verið son- ur Odds á Holtastöðum, Steiirssónar í Auðbrekku í Hörg- Greinin, sem hér fer á eftir, fjallar um Þórð Magn- ússon á Strjúgi, eitt af helztu skáldum íslenzkum á siðaskiptaöld. Um Þórð og skáldskap hans er margt á huldu, eins og um fleiri skáld á íslandi, er uppi voru um og eftir siðaskiptin. — í greininni er rakinn ævi- ferill Þórðar, svo sem föng eru til, og tilfært ýmislegt af kveðskap hans. árdal (d. 1594 í síðari plágunni), Brandssonar lögmanns á Hofi á Höfðaströnd, Jónssonar. Kona Steins var Þör- unn Skúladóttir, Loftssönar ríka, Guttormssonar, og getur skáldgáfa Þórðar þannig átt rætur að rekja til Lofts. Sumarið 1574 kvæntist Þórður Ragnhildi Einarsdóttur og reisti sama ár bú að Strjúgi, er faðir hans fekk hon- um í hendur. Samkvæmt þessu ártali og aldri Magnúsar, föður Þórðar, mun Þórður hafa fæðzt um 1550. Hann kemur ekki við bréf eða gjörninga. Viiðist hann hafa verið maður friðsamur og óhlutdeilinn. Þórður hefir lík- lega ekki verið ríkur, en bjargálna sjálfseignarbóndi. Síð- ast er vitað um Þórð á lífi 1591. Dánarár hans er ekki þekkt, en sennilega hefir hánn lifað eitthvað fram á 17. öld, og gæti aldurs vegna hæglega hafa lifað fram um 1620. EINS og áður er sagt, var Hallur Magnússon skáld uppi um líkt leyti og Þórður, en hefir verið allmiklu ■eldri. En þar sem fundurn hairs og Þórðar bar nokkuð saman, þykir mér hlýða að gera stuttlega greiir fyrir hon- um. Hallur var göfugramanna, sonur Magnúsar Brynjólfs- sonar lögxéttum. á Espihóli í Eyjafirði, híns mesta virð- ingarnanns. Fékk liann nrikinn auð eftir föður sinn, og ajlmiklar eignir fékk lrann einnig með koxru sinni, Arn- fríði Torfadóttur, prests í Saurbæ. Ekki varð Halli lraldsamt á eignum sínum. Vii'ðist hainr hafa verið óreiðunraður, enda drykkfelldur, þrætu- gjarn, lrefnigjarn og nokkuð refjóttur. Lenti hann í svæsmun málaferlum við þá Svalbeiðiirga, fyrst við Jón lögmamr Jónssoir og síðair við Sigurð sýslumann á Reyni- stað, bróður hans, en þeir voru lrarðir í horn að taka. Risti Hallur sýsluinanni það rammasta níð, sem til er á íslenzkri tungu, og varð að gjalda stórfé fyrir. Sakaður var hanir og um galdur, exrda trúði hanxr því sjálfur, að hairn væri kraftaskáld. í þessu málastappi gekk fé hans til þurrðar, og mun hann hafa verið orðinn öreigi, er lrann lézt (árið 1601), en það bar til með þeim hætti, að hann drukknáði ölvaður í nrógröf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.