Alþýðublaðið - 24.12.1943, Side 52

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Side 52
‘S’ ^ W % ^ Jólablað Alþyðublaðsíns grenninu hefi ég hvergi komið sem er eins fallegt og á Lágafelli á sólbjörtum sumardegi. Tel ég vafa- mál, að fal'legra sé í Jerúsalem. Gat það verið, að ennþá ætti eftir að bætast við draumráðninguna? Ég var staddur í Ilafnar- firði sunnudaginn 10. október. Klukkan 5 átti að messa í þjóðkirkjunni. Ég fór í kirkju, því að mér þykir alltaf skemmti- legt að heyra séra Garðar tóna. Kírkjan var nærri því fullskipuð af fólki, enda stóð nokkuð sérstakt til. Þessa messu átti að helga hafnfirzkum sjómanni, Þorvaldi Magnússyni stýrimanni, sem hafði nýlega fallið út af togara og drukknað. Það var mjög há- tíðlegur blær yfir þessari minningarathöfn. Tveir fé- lagsfánar tilheyrandi sjómannastéttinni í Hafnarfirði voru bornir í kirkju og stóðu fánaberarnir með þá sinn hvorum megin í kórdyrum meðan á kirkjuat- höfninni stóð. Þarna sátu næst mér á bekk, systir mín, sú, sem mig dreymdi, og maður hennar, en þau búa í Hafn- arfirði. Hafði ég ekki til þessa fundið neina lausn á því, hvað þau áttu að tákna í draumnum. Og þarna blasti við okkur upprisumyndin yfir altarinu, þótt hún vwri ekki alveg jafn dýrleg og sú, sem ég sá í draumnum um páskana. Þetta samræmist víst ekki skoðunum þeirra, sem halda að draumar manna séu atriði, sem þá stund- ina séu að gerast einhvers staðar langt í burtu, jafn- vel á öðrum hnöttum. Þessi draumur var samkvæmt eldri skoðunum, fyrir daglátum og óorðnum hlutum. C <t»0<><>000000<í>V 0-X>0<í>e <HXX>0<>00000000000COOOO 0<í>000000< OOO •>C<-0000<>OCO<'0000 % til jólagjafa Góð bók er skemmtileg vinargjöf og varanleg eign. Eft- ir taldar bækur uppfylla þessi skilyrði: 1. Ferðabók Eggerts Ólafssonar. Þessi bók hefir nú hátt á aðra öld verið eitt allva merkasta heimildarritið um ísland. Hún er bæði skemmtileg og fróðleg. 2. Gamlar glæður. Þjóðlífslýsingar og endurminningar Guðbjargar Jónsdóttur húsfreyju á Broddanesi. Helgi Hjörvar hefir búið undir prentun. 3. Friðþjófssaga Nansens, eftir Jón Sörensen, í þýðingu frú Kristínar Ólafsdóttir læknis. Mikið og fróðlegt rit, prýtt miklum fjöld mynda frá ferðum hans og úr einkalífi. 4. Barðstrendingabók. Frásagnir og lýsing á einni af feg- urstu og sérkennilegustu sýslu landsins, prýdd miklum fjölda mynda af stöðum, sem lítið eða ekki hafa verið mynd- aðir áður ..............; . 5. Huganir. Síðasta bók próf. Guðm. Finnbogasonar. Bók- in hefir fengið einróma lof allra þeirra sem hafa á hana minnzt. ................. 6. Ljóðabækur Kolbeins í Kollafivði: Kræklur, Olnboga- börn og Hnoðriagíar. Lesið þessar bækur. Þær mæla með sér sjálfar. .............. 7. Ljóðasafn Guðmundar Guðmuridssonar. Ljóðasafnið hef- hefir lengi verið ófáanlegt, en er nú til í góðu bandi. 8. Enndurminningar urn Eiuar Ziene > .;sson, cf'.ir frú Valgerði Benediktsson. 9. Myndir Jóns Þorleifssonar listmálar:'. Fallegar myndir af 32 listaverkum hans. 10. íslenzk úrvalsljóð. Allir, sem ljóóum unna og hafa gaman af fallegum bókum, vilja eiga þá útgáfu. 11. Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. Kertalj.d Jakobínu Johnson, Ljóð Höllu frá Laugabóli, Skóladagar, saga °ftir Stefán Jónsson, Sumardagar og Um loftin blá, eftir Sigurö Thorlacius, Ströndin, ljóðabók Kolka læknis. Undir sól að sjá, eftir Jakob Jóh. Smára. i ÞESSAB BÆKUR FÁST HJÁ BÓKSÖLUM Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju h.f. C<>CC<><-'<Xf'<><,<><><x>C><><><>< C<><><><><XX><>t<>C<><KC<><X>C'<><><><><><A><í>s. <><><><><><><><><><><><>CACC'<>CC<:-C><>C<><'C<>i><><><><><><><>vC><;<><>

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.