Alþýðublaðið - 24.12.1943, Side 62

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Side 62
62 tf * * V » * f « * * * * * ® V ® * V * W S * Jólablað Alþýðublaðsins Hiff og þefrta Gleðileg jól Um gervallan heim óska menn hver öðrum gleði- legra jóla, þegar hátíðin fer í hönd. En tungutakið er ólíkt, þótt siðurinn sé hinn sami. Hér á eftir getur að líta, hvernig óskað er gleðilegra jóla á 22 tungu- málum: Danska: Norska: Sænska: Finnska: Færeyska: Enska: Þýzka: Flæmska: Hollenzka: Spánska: Portúgalska: ítalska: Franska: Tékkneska: Gríska: Júgóslavneska: Rússneska: Pólska: Abbýsínska: Kínverska: Indverska: Suður-afríkanska: Glædelig Jul. Gledelig jul. Gládelig jul. Hyváá joulu. ( Gleðileg jól. Merry Christmas. Fröhliche Weihnachten. Vroolijke Kerstmis. Vroolijk Kerstfeest. Felices Pascuas. Boas Festas. Felice Natale. Joyeux Noel. Vesele Vanoce. Cala Heistougena. Sretan Bozic. Se Rozhdestvom Christovym. Wesolych Swiat. Enkwan Eberhan Ledatoo Yddarasawo. Gung Tsu Yeh Su Sun Tau. Christmas Mubarik. Geseende Kersfees. Móses Mendelsohn, frægur þýzkur heimspekingur, Gyðingur að kyni, faðir Mendelsohns tónskálds, var mjög ófríður mað- ur og krypplingur. Á ferðum sínum heimsótti hann eitt sinn Gugen- heim í Hamborg, því þeir voru áður málkunnugir. Gugenheim bauð honum að tala við dóttur sína. „Hún hefir gaman af að sjá yður, því hún hefir heyrt yðar getið.“ Mendelsohn finnur nú dóttur hans. Daginn eftir kemur hann aftur að máli við húsbóndann. Þeir voru báðir fálátir, en Mendelsohn minnist loks á dóttur hans og hælir henni fyrir, að hún sé skynsöm stúlka og bjóði góðan þokka. „Já, heiðraði rabbí, á ég að segja yður sannleik- ann?“ „Já, sjálfsagt.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.