Morgunblaðið - 21.03.1974, Síða 9

Morgunblaðið - 21.03.1974, Síða 9
ÆSUFELL Ný 6 herbergja íbúð á 2. hæð. íbúðin er fullgerð og er 2 samliggjandi stofur, eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi og þvottaher- bergi inn af því. Inn- byggður bílskúr fylgir. Stærð íbúðarinnar er um 1 30 ferm. FELLSMÚLI 6 herbergja Ibúð um 130 ferm. Mikið af skápum. Góðar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél í baði. RAUÐALÆKUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 113 ferm. I 3lyftu húsi. Sér hitil. Bílskúrs- réttur. LJÓSHEIMAR 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Teppi. 2falt gler. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á jarðhæð. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herbergi í risi. íbúðin er 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, svefnherbergi, forstofa, eldhús og baðherbergi. íbúðin lítur vel út. 3JA HERB. íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð 2falt gler. Teppi. Svalir. EINBÝLISHÚS við Hofgerði í Kópavogi er til sölu. Húsið er steinhús, hæð og ris, alls 7 herb. íbúð. Möguleiki á stækk- un hússins er fyrir hendi. Uppsteyptur btlskúr 54 ferm. fylgir. BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. íbúð á 3. hæð um 138 ferm., í 4ra hæða fjölbýlishúsi. íbúðin er 1 stofa, 4 svefnherbergi, stórt eldhús, rúmgott flísa- lagt bað. í íbúðinni eru 4 harðviðarskápar, 2 svalir, 2falt verksmiðjugler, sem nýteppi. Bílskúrsréttur. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hœstaréttartbgmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutíma 32147. Húseign Til sölu í Vesturborginni húseign með 5 herb. og 2 eldhúsum. Eignin er í góðu lagi. Laus eftir sam- komulagi. Við Snorrabraut einbýlishús 7 til 8 herb. í Vesturborginni til sölu á hæð í fjölbýlis- húsi eitt herb. með snyrt ingu. Laust strax. í Hafnarfirði 3ja herb. rúmgóð nýleg og vönduð íbúð. Sér- þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 2T1 55: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 9 26600 ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Góð íbúð. Bílskúrsréttur. Verð: 3.8 millj. Útb.: 2,5 millj. BORGARHOLTS- BRAUT 3já herb. lítil íbúð á jarð- hæð. Verð: 2,0 millj. Útb.: 1.200 þús. FELLSMÚLI 6 herb. ca. 1 30 fm. enda- íbúð á 4. hæð í blokk. íbúðin er stofur, 3 svefn- herbergi, húsbóndaher- bergi, eldhús, baðher- bergi og þvottaherbergi. Bílskúrsréttur. Verð: 5.0 millj. FLÓKAGATA 3ja herb. rúmgóð íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Tvöfalt verksmiðjugler. Verð: 4.0 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúð í snyrtilegu ástandi. Verð: 4,6 millj. Útb.:3.0 millj. RAUÐILÆKUR 4ra—5 hreb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Bllskúrsréttur. Verð: 4.9 millj. Útb.: 3,5 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. 95 fm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Snyrtileg íbúð. Verð: 3,1 millj. Útb.:2.0 millj. SIGTÚN 4ra herb. 96 fm. sam- þykkt kjallaraíbúð í stein- húsi. Sér hiti. Verð: 3,5 millj. Útb.: 2,3 millj. Æskileg skipti á stærri íbúð. ÆSUFELL 6 herb. 130 fm. íbúð í háhýsi. íbúðin er 4 svefn- herb., tvær stofur, eldhús og baðherb. Fullbúin íbúð. Bílskúr fylgir. Útb.: 3,5 milj. SÚGANDAFJÖRÐUR Fokhelt einbýlishús um 135 fm., alls 6 herb. íbúð. Verð: 1.950 þús. Æskileg skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Teikningar af húsinu á skrifstofu. | Fasteignaþjónustan Ausíurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 HÚSEIGNIR TIL SÖLU EINMENNINGS-ÍBÚÐ Falleg 5 herb. íbúð v/Dve rgabakka. íbúðarhæð í vesturbæn- um. Höfum fjársterka kaup endur. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 SÍMIIi [R 24300 Til sölu og sýnis: 21. VIÖ Laufásveg steinhús um 1 35 fm, kjall- ari, tvær hæðir og rishæð. á ræktaðri og girtri eignar- lóð. (Fallegur garður). Húsið er innréttað sem hér segir: í kjallara eru þrjú herb., þvottaherb., snyrting og geymslur. Á fyrstu hæð eru 5 herb., eldhús og bað. Á 2. hæð eru 5 herb. eldhús og bað. í rishæð eru 3 herb., eldunarpláss, og óinnrétt- að rými. Möguleg skipti á nýtízku 5—7 herb. ein- býlishúsi í borginni, Garðarhreppi eða Mos- fellssveit. í Vesturborginni 3ja og 4ra herb. íbúðir í steinhúsum. í Fossvogshverfi nýleg vönduð 3ja herb. jarðhæð um 85 fm. Laus nú þegar. Útb. 2,4 milljónir. Mýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGNAVER h/f Klappastíg 16. Sfmi 11411. Kópavogur 3ja herb. um 11 5 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er I mjög góðu standi með nýjum teppum. Sérinngangur. Nýrstór bílskúr. Stór lóð. Eignaskipti 3ja til 4ra herb. íbúð um 100 fm í Háaleitishverfi óskast, í skiptum fyrir glæsilega sérhæð með bil- skúr á einum stað í Aust- urborginni. Hjallahvefi Kópavogi ný stór 3ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja hæða húsi, skipti á góðri íbúð í Vest- urborginni koma til greina. Hafnarfjörður Höfum verið beðnir að útvega góðar íbúðir og einbýlishús. Skipti koma einnig til greina. Austurbær 120 fm sérhæð á mjög góðum stað, stór bílskúr. Reykjavík Höfum mjög góðan kaup- anda að íbúð með 4 svefn- herb., ekki í úthverfum. Breiðholt — Hólar glæsilegt einbýlishús á einum bezta útsýnisstað borgarinnar. Selst fokhelt. Skrifstofuhúsnæði rúmlega 55 fm á góðum stað i Austurbgrginni. Uppl, í skrifstofunni 11928 - 24534 Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri íbúð. Afhendingar- tími eitt ár. Teikn. og nán- ari upplýsingar á skrifstof- unni. 6 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í Breiðholtshverfi. Tveir bíl- skúrar (tilvalið vinnupláss). Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 4—5 millj. Laus strax. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herbergja 140 ferm. sérhæð m. bílskúrsrétti á sunnanverðu Seltj.nesi. ötb. 3,5—4 millj. Nánari uppjlýsingar á skrifstof- unni. í smíðum í Mos- fellssveit 290 fm. einbýlishús, hæð og kjallari. Kjallari þegar uppsteyptur. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð í Reykjavík: Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Hæð á Högunum 140 ferm. hæð m. bíl- skúr. Sérinng. Sér hita- lögn. Vönduð eign. Við Hraunbæ 5 herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Teppi. Vandaðar innréttingar. Uppl. á skrif- stofunni. Parhús við Framnesveg Steinhús:hæð, kj. og ris. Samtals 4 herb. o.fl. Útb. 3 millj. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlishúsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdægurs. HMIÐLUNIK V0MARSTR4TI 12, símar 11928 og 24534 I Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson , 4ra herb. íbúð á hæð með 2 herb. í kjallara, við Melabraut. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Öldugötu. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Rauðalæk. 3ja herb. risíbúð við Tjarnargötu. 3ja herb. risíbúð við Barónsstíg. 3ja herb. jarðhæð við Safamýri. Hafnarfirði 3ja herb. íbúð við Álfa- skeið. 2ja herb. íbúð við Tjarnar- braut. HÚSEIGNIR VHJUSUNWl o C|#in SIMIM444 0C EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA 65 ferm. íbúð á I hæð í steinhúsi á Seltjarnarnesi. Útb. kr. 700 þús. 3JA HERBERGJA Efri hæð í Norðurmýri. íbúðin rúmgóð og öll í góðu standi, tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum, bil- skúrfylgir, ræktuð lóð. 3JA HERBERGJA rúmgóð rishæð í nágrenni tjarnarinnar. Gott útsýni. 4RA HERBERGJA nýleg endaibúð á III. (efstu) hæð í Breiðholti I. Sér þvottahús á hæð- inni. íbúðinni fylgir rúm- gott herbergi íkjallara. HÚSEIGN á góðum stað í Kópavogi. Á efri hæð er 5 herbergja ibúð. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð auk bílskúrs. Ræktuð lóð. Gott útsýni. EINBÝLISHÚS á góðum stað í Austur- borginni. Húsið er um 165 ferm. á einni hæð, auk bílskúrs. Selst rúm- lega tilbúið undir tréverk. Húsið frágengið utan. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. HÚS & EIGNIR BANKASTRATI 6 Símar 1 6516 og 1 6637. 3ja her. íbúð um 100 fm á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Fögrukinn, Hafn. 4ra herb. íbúð um 95 fm á 4. hæð í blokk við Vesturberg. 3ja herb. ibúð um 95 fm á jarðhæð við Njálsgötu. 4ra herb. parhús um 85 fm við Breiðholtsveg. 3ja herb. íbúð i tvíbýlis- húsi við Melgerði, vestur- bæ, Kóp. 3ja herb. ibúð um 70 fm i þríbýlishúsi við Urðarstig. 4ra herb. íbúð um 1 1 0 fm á 2. hæð í blokk við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð um 80 fm í tvíbýlishúsi við Álfhóls- veg, Kóp. 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm í tvíbýlishúsi við Kársnes- braut, Kóp. 5 herb. ibúð um 1 30 fm í fjórbýlishúsi við Búðar- gerði. 5 herb. ibúð um 145 fm í fjórbýlish úsi við Rauða- læk. Fokhelt raðhús í Grundar- firði. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, raðhús- um og einbýlishúsum. í mörgum tilfellum um mjög háar útborganir að ræða. HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16516 — 16637.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.