Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 11 BATAR TIL SOLU 6 — 8 — 9 — 12 — 18 — 20 — 25 — 28 — 37 — 39 — 41 — 42 — 45 — 50 — 54 — 60 — 63 — 65 — 67 — 70 — 80 — 90 — 100 — 105 — 130 — 150 — 200 — 260 — tonn. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11 simi 14120. Viljið þér gefa skíðabakteríu í fermirigargjöf? Sá, sem fær skiðabakteríuna er þaðan af veikur — fyrir heilbrigðu útilífi og likamsrækt. Að öðru leyti styrkist hann. Gefið fermingarbarninu skiðanámskeið i Kerlingarfjöllum í sumar. Þaðan kemur það ekki án skíðabakteriu, slíkur urmull sem af þeim er i fjallaloftinu uppi við Hofsjökul. skíðanámskeiðin í sumar: Nr. Frá Rvík Dagafj. Tegund námskeiða Verð Án kennslu 1 19. Júnl 6 dagar Unglingar 12—16 ára 10.800,00 2 24. Júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 10.800,00 3 29. Júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 10.800,00 4 4. Júlí 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 >) 14.500,00 5 10. Júli 6 dagar Fjölskyldunámskeið 13.800,00 !) 12.800,00 6 15. Júlf 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 7 21. Júlf 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 8 27. júlf 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 9 2. ágúst 4 dagar Alm. námsk. (skíðamót) 9.000,00 3) 10 6. Ágúst 6 dagar Almennt námskeið 13.800,00 12.800,00 11 11. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 12 16. Ágúst 6 dagar Ungiingar 14—18 ára 10.800,00 13 21. Ágúst 6 dagar Námsk. f. keppnisfólk 12.500,00 14 26. Ágúst 6 dagar Almennt nárnskeið 12.500,00 Bókanir og miðasala: ZOEGA Útih'f G/æsibæ FEROASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 Ppi Ath.biðjið um É 1 upplýsingabælding. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum SINCLAIR vasareiknivélin, sem gerir allt nema kosta mikla peninga. ★ Fljótandi komma, -^r 4 reikningsaðferðir, ★ +, —, x, + ★ Konstant. ■^r Sýnir 8 stafi. Vinnur vikum saman ★ á 4 rafhlöðum o.fl. o.fl. ★ Stærð aðeins: ★ 50x110x18 mm. heimilistæki sf Sætún 8, sími 1 5655,24000 sinclair Cambridge Benz 280 S.E. Til sölu Mercedes Benz 280 S.E. árg. '71 með sólþaki og kassettustereotæki. Einn glæsilegasti bíll sinnar tegundar á landinu. Upplýsingari síma 431 79 eftir kl. 5. Hin fullkomna og hagkvæma lausn á geymsluvanda- máli yðar. Hleðsluþungi eftir þörfum hvers og eins. Þægileg og fljótleg uppsetning án verkfæra. Miklir breytingamöguleikar. Eggert Krlstjánsson & Co. hf.. Sundagörðum 4, Sími 85300. Globus? Ein staóreynd af mörgum: Allir geta eignast OÉN CITROEN* ÚTSALA ÚTSALA SKOSALAN LAUGAVEGI 1, BAKHÚS — OPHÐ 1—6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.