Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 33 Enn heltl ég Trlnlty Terence Hill, Bud Spencer. Sýnd kl. 9. 4198 m [ij Engin bíósýning vegna Kópavogsvökunnar. Fimmtudagur 21. marz kl. 8.30. Hrafnhetta, eftir Guðmund Danielsson stjórnandi Bjarni Stein- grímsson MARTRÖÐ Aðalhlutverk leika Patty Duke og Richard Thomas. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Félagslíf St.: St.: 59743217 — R.H. — VIII Ht. & V.St.: I.O.O.F. 11 — 1 55321 8'/2- Fl. 1.0.0.F. 5 = 1553218Vi = Sýnikennsla. K.F.U.M. A.D. Aðaldeildarfundur r kvöld kl. 8 30 að Amtmannsstíg 2 b Guðni Gunnarsson annast fundar- efni, sem nefnist: „Kenni þeim að halda allt það, sem ég hefi boðið yður". Allir karlmenn velkomnir. Sýnikennsla á fiskréttum sem verða átti í kvöld, fellur niður af óviðráðanlegum orsök- um Húsmæðrafélagið. Eyvakvöld verður í Lindarbæ niðri í kvöld (fimmtudag) kl. 20,30 Jóhann Sigurbergsson sýnir. Ferðafélag Islands. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Ræðumaður Willy Hansen Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu eldra fólki i sókninni til kaffidrykkju í Laugarnesskólanum n k sunnudag kl. 3 að lokinni messu. Verið velkomin. Nefndin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hlégarður Stórkostlegt laugardagskvöld CHANGE og JUDAS STAPI Stórkostlegt sunnudagskvöld 24. marz kl. 1 9. SPÁNARVEIZLA Bingó — 3 utanlandsferðir Spánarveizla í Son Amar stíl. Grillsteiktir kjúklingarog grísasteik ásamt Sangríu. Matarverð aðeins 695 kr. Kynnt ferðaáætlun Sunnu 1974. Ótal möguleikar til ódýrra utanlandsferða. Bingó — Vinningar 3 utanlandsferðir. Mallorca Costa del Sol. Kaupmannahöfn. ★ HLJÓMSVEITIN ÍSLANDÍA ásamt söngvurunum Þuríði Sigurðardóttur og Pálma Gunnarssyni skemmta. Pantið borð tímanlega í síma 8389 og missið ekki af þessu einstæða tækifæri og ódýru skemmtun. Ferðaskrifstofan Sunna. RÖ-BUUL Hljðmsveltln HLJÓMAR OpiS kl. 7—11.30. Veitingahúsicf Borgartúni 32 STEINBLÓM FUF fagnaður í kvöld frá kl. 9—1. Stutt ávörp flytja: Ómar Kristjánsson og Sigurður Haraldsson. HAUKAR Félag ungra framsóknarmanna. BINGÓ BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.1 5. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.