Morgunblaðið - 22.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1974 DAGBÓK I dag er þriðjudagurinn 22. oktðber, 295. dagur ársins 1974. Ardegisflóð I Reykjavfk er kl. 11, sfðdegisflóð kl. 23.35. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 08.38, sólarlag kl. 17.46. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.29, sólarlag kl. 17.24. (Heimild: tslandsalmanakið). Hinn óguðlegi segir f drambsemi sinni: „Hann hegnir eigi!“ „Enginn Guð!“ — Það eru allar hugsanir hans. (10. sálmur Davfðs, 4.). ÁRIMAÐ HEILLA Sjötug er f dag, 22. október, frú Guðmunda Jensfna Bæringsdótt- ir, ekkja Sigurðar G. Sigurðsson- ar, skipstjóra frá ísafirði. Guð- munda er búsett að Austurgötu 36, Hafnarfirði. 24. ágúst gaf séra Garðar Þor- steinsson saman í hjónabandi í Garðakirkju Höllu Torfadóttur og Hjört M. Jónsson. Heimili þeirra er að Skjólbraut 3, Kópavogi. (Ljósmyndast. tris). Sl. laugardag opinberuðu trúlof- un sfna Sigrún Karlsdóttir Háaleitisbraut 24 og Árni J. Gunnarsson frá Siglufirði. Hver getur gef- ið upplýsingar um R-374? 11. október s.l. hvarf gult vél- hjól af gerðinni Honda 50 úr porti Miðbæjarskólans, sem nú er Menntaskólinn við Tjörnina. Eigandinn hefur gert miklar og ítrekaðar tilraunir til að hafa upp á reiðskjótanum, en árangurs- laust. Nú ætlar hann að gera úr- slitatilraun og heitir 10 þúsund krónum þeim, sem getur vísað honum á hjólið. Viti einhver um afdrif Hondunnar, er sá hinn sami vin- samlegast beðinn að hringja í síma 35606. | SÁ NÆSTBESTI | Vísindin eru á villigötum — þau leysa aldrei neitt vandamál án þess að skapa svo sem tfu f viðbót. (Bernhard Shaw). Vikuna 18.—24. októ- ber er kvöld-, nætur- og heigarþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Vest- urbæjarapóteki, en auk þess er Háaleitisapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. I KRQSSGÁTA ~ Vegna mistaka birtist hér aftur sunnudagskrossgát- an: 1 2 3 ■ 1 m * to II U ■ J ■ m Lárétt: 1. hegna. 5. mannsnafn 7. hrópa 9. gat 10. dreifði 12. 2 eins 13. vætlar 14. þjóti 15. kemst yfir. Lóðrétt: 1. stikar 2. skessa 3. kof- inn 4. forfaðir 6. stengur 8. 3 eins 9. vitskerti 11. mælieining 14. 2 eins. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1. æstur 6. FKA 7. snúa 9. ÓN 10. karmana 12. TR 13. munn 14. tal 15. reyra. Lóðrétt: 1. æfur 2. skammar 3. tá 4. rónann 5. æsktir 8. nár 9. önn 11. aula 14. Tý. Fermingarbörn í Langholtssókn Fermingarbörn árið 1975, er ætla að ganga til spurninga hjá séra Sigurði H. Guðjónssyni, eru beðin að koma til innritunar í safnaðarheimilinu mið- vikudaginn 23. október kl. 6. Þrjár ungar stúlkur, Kolfinna Guðmundsdóttir 8 ára, Sigrún Guðmundsdóttir 7 ára og Laufey Úlfars- dóttir 8 ára komu á skrifstofur Mbl. á dögunum til að afhenda kr. 3500, sem þær báðu um að afhent yrði Styrktarfélagi vangefinna. Fjárins höfðu þær aflað með tombólu, sem þær héldu að Asparfelli 2 í Breiðholti, og gáfu vinir og ættingjar muni á tomból- una. 9/10 1974 1 Uanda rtVjadoll&r 117,70 118, 10 17/10 - i Sterllngspund 274, 55 275. 75 21/10 - 1 Kanadadollar 119, 70 120, 20 * 18/10 - 100 Danskar krónur 1955,95 1964,25 21/10 - 100 Norskar krónur 2129,95 2139,05 * - - 100 Seenskar krónur 2678.45 2689, 85 * 16/ 10 - 100 Flnnsk mörk 3107,50 3120,70 18/10 - 100 Fransklr írankar 2484,95 2495,55 17/10 - 100 Ðelg. frankar 306,25 307, 55 21/10 - 100 Svlsan. frankar 4079,80 4097,10 * - - 100 Gvlltnl 4443, 80 4462. 70 * - - 100 V. -Þýzk mörk 4556,55 4575, 95 * 18/10 - 100 Lfrur 17, 60 17, 68 21/10 - 100 Austurr. Sch. 639, 25 641,95 * - - 100 Escudos 463, 00 465, 00 * 15/10 - 100 Pesetar 205, 10 206,00 21/10 - 100 Ycn 39. 29 39, 46 * 2/9 - 100 Relkningskrónur- 99, 86 100,14 Vörusklptalönd 9/10 - 1 Reikningsdollar- 117,70 118,10 Vörusklptalönd « Ðreytlng frá sfðustu •krántngu. Nei, þetta er enginn fangelsisgarður, heldur portið við Hlíðaskólann hér í Reykjavík. Grindverkið er ekki haft til að útiloka neinn frá frjálsum athöfnum, heldur til að koma í veg fyrir að krakkarnir hlaupi út á umferðargöíuna í hita leiksins. Kýpursöfnun Rauða krossins Hjálparstofnun kirkjunnar vill fyrir sitt leyti vekja athygli á söfnun þeirri, sem Rauði kross- inn gengst fyrir til hjálpar flótta- mönnum á Kýpur, og hvetur fólk til að taka þátt 1 henni. (Frá Hjálparstofnun kirkjunnar). ar). Minningars j ó ður einstæðra foreldra Minnlngarspjöld fást hjá Bóka- búð Blðn^als, Vesturveri, í skrif- stofu FEF' í Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers í Hafnarfirði, Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Margréti s. 42724, Ingibjörgu s. 27441, Hafsteini á5. 42721, Páli s. 81510 og í Bókabúð Keflavíkur. 1 BRIPC3E ~| Hér fer á eftir spil frá leik milli ttalíu og Svíþjóðar 1 Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. Á-G-10-5 H. 6-4-3 T. Á-D-10-7-2 L. 4 Vestur. S. D-8-4 H. 10-9-7-5 T. 3 L. K-9-7-5-2 Austur. S. 9-7-6-3-2 H. 8 T. K-G-8-6-4 L.G-4 Suður. S. K H. A-K-D-G-2 T. 9-5 L. Á-D-10-8-6 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir N-S og hjá þeim varð lokasögnin 4 hjörtu. Sagnhafi var ekki í neinum vandræðum með að vinna þá sögn. Við hitt borðið sátu sænsku spilararnir N-S og sögðu þannig: Suður Norður 2 h 3 h 41 4g 51 5 h 6 h P Vestur lét út tígul 3, sagnhafi drap í borði með ási, lét út spaða, drap heima með kóngi, tók laufa ás, lét síðan út laufa 6, trompað í borði og nú kom laufagosinn í frá austri. Spaða ás var nú látinn út, tígull látinn i heima, enn var spaði látinn út og trompað heima. Nú varð sagnhafi að velja um hvort hann ætti að reikna með að austur ætti laufa kónginn eftir eða austur hefði í upphafi átt aðeins gosann og fjarkann í laufi. Hann valdi að reikna með að kóngurinn væri hjá austri, lét þvi út laufa 8, trompaði í borði, en austur trompaði yfir, lét sfðan út tígul og vestur fékk síðar í spilinu slag á tromp og spilið varð einn niður. Sagnhafi getur unnið spilið. Láti hann út tromp úr borði í stað þess að láta út spaða, sem hann trompaði heima, þá getur hann síðan látið út laufa drottningu og reiknað með kóngi hjá vestri. Sama er hvað vestur gerir, sagn- hafi gefur aðeins einn slag á lauf og vinnur spilið. ENGIHN ER ILLA SÉDUR, SEM GENCUR MED ENDURSKINS NERKI MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., siml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.