Morgunblaðið - 22.10.1974, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.10.1974, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1974 ® 22*0*22* RAUOARÁRSTIG 31 ' LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Hópferðabílar Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—50 farþega bílar. KJARTAN INGIMARSSON Sími 86155 og 32716. DRTSUn 10DR-UU1- BROnLO ÚTVARP OG STEREO í ÖU.UM BILUM Bílaleigan ÆÐI Simi 13009 Kvöldsimi 83389 Feröabílar hf. Bílaleiga S-81260. 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (með bílstjórn). Knútur Bruun hdl. Logmannsskrifstofa Grettisgótu 8 II h Simi 24940 Hr U TBOÐ S AMNINGAR Tilboðaóflun — samningagerð. Sóleyjargótu 1 7 — sfmi 13583. SÉRVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÓT SÍLD & FISKUR Bergstaóastræti 37 sími 24447 Viðurkenning í verki Nýtt land gerir nýverið að umræðuefni þá fullyrðingu Þjóðviljans, sem skýtur upp kolli í nær öllum stjórnmáia- skrifum blaðsins, að allt hafi verið með feldu f efnahags- og verðlagsmálum þjóðarinnar, er vinstri stjórnin iét af völdum. I þvf tilefni segir Nýtt land: „Ef málflutningur þeirra Þjóðviljamanna er réttur, hvernig stóð þá á þvf, að þegar ljóst var f mafmánuði sl., að kaupgjaidsvfsitalan myndi hækka um 15 stig, að þá greip vinstri stjórnin til þess ráðs, að ræna launþega helmingi þeirra verðlagsuppbóta á iaun, hinn helmingurinn var hinsvegar tekinn af launþegum f formi niðurgreiðslna á landbúnaðar- afurðir, en þann hluta verðlags- uppbðtanna verða launþegar aí greiða að mestu. 1 raun og veru voru launþegar sviptir öilum þeim verðlagsuppbótum, sem þeir áttu að fá á laun sfn frá og með 1. júnf sl. Hvernig má það vera, að á sama tfma og þeir Aiþýðubandalagsmenn lýsa því yfir að fjárreiður þjððarinnar og rfkissjóðs hafi verið betri en nokkru sinni fyrr, þá skuli gripið til þess ráðs að afnema samningsbundnar verðlagsupp- bætur á kaupgjald?“ Stólsetugjald Og blaðið heldur áfram: „Við þessari spurningu fæst ekkert svar. Það er hinsvegar ljðst, að þessar ráðstafanir voru eins konar stðlsetugjald, sem Al- þýðubandalagið varð að greiða, ef flokkurinn vildi halda stöðu sinni f rfkisstjðrninni og þennan skatt áttu iaunþegar að greiða og það nauðugir . . Blaðið áréttar hér það, sem öilum má raunar ljðst vera, að vinstri stjðrnin sjálf, að Al- þýðubandalaginu ekki undan- skyldu, hafði viðurkennt þann vanda, sem við var að etja, eftir þriggja ára ðráðsfu vinstri stjðrnarinnar, og hafði að auki lagt drög að þeim leiðum til úrbóta, sem farnar voru. Málin snerust hinsvegar f höndum forystumanna Alþýðu- bandalagsins, þannig að stðl- setugjaldið, sem þeir reiddu fram, varð nokkurs konar sðl- setursgjald, er valdasðl þeirra gekk til viðar. Heimsmethafar í verðbólgu Þðrarinn Þórarinsson, rit- stjóri Tfmans, segir svo í viku- legum stjðrnmálaþönkum sfn- um sl. sunnudag: „Af hinni erfiðu glfmu við verðbðlguna á þessu ári ættu fslendingar að læra það, að þeir eiga að stefna að öðru á árinu 1975 en að vera heimsmethafar f verðbðlgu. Þeir eiga að stefna að þvf að tryggja næga atvinnu og óbreytt lffskjör, en það tekst því aðeins, að verðbðlgunni verði haldið nægilega f skef jum. Nú er farið að tala um nýjar grunnkaupshækkanir, enda þðtt allir viti, að engar forsendur eru fyrir þeim að óbreyttum aðstæðum ..." — „Vissulega þarf nú að stefna að öðru en að tslendingar verði áfram heimsmethafar f verð- bðlgu. Og áreiðaniega mun þjððin veita því athygli, hverjir það verða, sem viija láta ts- lendinga halda metinu áfram.“ Svo ör verðbðlga, sem hér hefur verið undanfarin misseri, og heldur enn þeim hraða, er til var stofnað f vinstri stjðrninni, er alvarleg meinsemd, sem sporna þarf gegn, þð seint sé. Hún er höfuð- orsök þess vanda, sem atvinnu- vegirnir hafa átt við að glfma; sem er að sliga flest sveitar- félög f landinu, og stefnir vel- megun alls almennings f sam- drátt og lffskjaraskerðingu. Og verðbólgan kemur harðast niður þar sem sfzt skyfdi: á elztu og yngstu borgurunum. Kapphfaup kaupgjatds og verðlags, sem aðeins kemur fram f smærri krðnum og dýr- ari nauðsynjum almennings, bætir engra hag. Raunveru- legar lffskjarabætur fást aðeins fyrir vaxandi verðmæta- sköpun f þjóðarbúinu, en vinnufriður og rekstraröryggi atvinnuveganna er algjör for- senda þess, að málum verði þokað f þá átt. Séra Bernharður Guðmundsson skrifar frá Addis Abeba: Billjónari I ÞANN tíð, fyrir löngu sfðan, þegar ég var ungur drengur og einseyringsstykki glöddu smá- fólkið, hafði orðið milljón mikla og djúpa þýðingu. Við töluðum oft um það strákarnir hvað við myndum gera, ef við værum milljónerar. Það var auðvitað jafnfjarstætt eins og að — ja — heimsækja karlinn í tunglinu. En margt er skrítið í henni verslu. Nú hefur hvort tveggja gerzt, máninn hefur verið heimsóttur margsinnis og viö erumflestir orðnirmilljónerar, jafnvel margmilljónerar. Því flestir eiga einhvers konar þak yfir höfuðið og bág má íbúðar- nefnan vera, ef hún er ekki virði nokkurra milljóna. Mér virðist jafnvel að þessir 18 mánuðir, sem ég hef verið hér f Addis hafi bætt a.m.k. einni milljón við milljónirnar, sem fbúöaeigendurnir geta glaðzt yfir heima á Fróni. En hafi menn grætt 1—2 milljónir á verðbólgunni þennan tfma, þá hef ég „grætt“ stórum meira. Milljón, billjón, trilljón, dilljón, sögðum vér hér áður fyrr, þegar tákna ætti óendanlegt rfkidæmi. Eitthvað slíkt ætti ég að segja nú um núverandi efnahagsaðstæður mínar. Þó verðum við að lifa á einfaldan hátt, því að endar ná varla saman um mánaðamót. En við erum óendanlega rfk, samanborið við fátæktina hér allt um kring. Ríkidæmi er nefnilega af- skaplega afstætt hugtak. Nágranna mínum sem á enga sokka finnst ég vera vell- auðugur, af því að ég á 7 pör. Eða par sem við ókum framhjá, tötrum klæddum burðarkonum með vatnskúta eða eldiviðar- bagga — er ekki þar hyldýpis- gjá, sem skilur að þann sem hef ur þann sem ekki hef ur. Eða hvað finnst þjónum okkar? I þessu ógnar atvinnu- leysi, sem hér ríkir höfum við ráðið fleira fólk en viö höfum þörf fyrir til að geta stutt við fleiri bök. Veröld hvíta mannsins hlýtur að vera þeim óraunveruleg, draumur. Viö höfum dæmi um það að þjónar sem unnu störf sín af stakri prýði, gættu fyllsta hreinlætis, elduðu hollan og góðan mat, beinlínis afklæddust þessari kunnáttu um leið og vinnu- fötunum og fjölskyldur þeirra þjáðust af sömu afleiðingum fá- fræði og sinnuleysi og nágrann- ar þeirra. Hvítur maður hér í Eþíópíu, ja líklega alls staðar í þriðja heiminum, lifir við óleysanlegt vandamál. Nefnilega hið nag- andi samvízkubit, sem skapast af því grófa misrétti sem hann verður daglega að horfast í augu við og fær ekki breytt. Hann getur ekki deilt ytri kjörum með þeim fátæklegu af heilsufarsástæðum, andlega er hann reyndar ófær um það lika, þar sem hann hefur kynnzt því að hafa stóla og borð og sæmi- legar, hlýjar flfkur. Og þótt hann deili út öllu handbæru fé sfnu, er það eins sem dropi í hafið og ástandið virðist engu betra allt um það. Hin eina raunverulega hjálp er hjálpin til sjálfsbjargar og það vinnst bezt með stuttum en öruggum skrefum, — þeg- ar eitthvað er kennt sem er innan spannfæris ein- staklingsins og hann get- ur gert að sínu. Þess vegna er það raunhæfari þróunar- hjálp, þegar Rannveig kennir konu að prjóna heldur en þegar sendar eru að gjöf dráttarvélar, sem enginn í þorpinu hefur ráð á að fylla bensíni, hvað þá að kaupa til hennar plög. Það er stórt stökk úr fornöld fram f tækniöld. En mannleg náttúra er söm við sig. Við erum sífellt þvinguð að segja þjónunum að gera sitthvað sem við höfum vanizt frá fyrsta fari að gera sjálf.Hins vegar eru þjónarnir hjá hvíta fólkinu yfirstétt í þorpinu, því að þeir hafa til- tölulega rúm fjárráð. Um daginn gaf ein nágrannakonan þjónustustúlku sinni ýmiss konar varning, semfyllti all- stóran kassa. Hún fór heim en kom fljótlega aftur með sfna þjónustustúlku og lét hana bera kassann heim. Þá var Tsige semsé fína frúin, sem vann úti! Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, frá háctegi vegna jarðarfarar Björns Ólafssonar fyrrv. ráðherra. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL HF„ ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO HF., Skrifstofur vorar og verksmiðjur verða lokaðar í dag frá hádegi vegna jarðarfarar Björns Ólafssonar fyrrv. ráðherra. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL HF bó\rel Heimilismatur íHánubagur Kjöt og kjötsúpa iíli&bibuliagur Léttsaltað uxabrjóst meó hvítkáisjafningi Jföötubagur Saltkjöt og baunir ^riöjubagur Soðin ýsa með hamsafloti eða smjöri jfimmtubagur Steiktar fiskbollur með hrísgrj. og karry Haugarbagur Soðinn saltfiskur og skata með hamsaf loti eða smjöri gmnnubagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttarmatseðill

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.