Morgunblaðið - 22.10.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.10.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1974 33 fclk í fréttum fclk f fjclmiélum * . Nýr framhaldsmyndaþáttur 4000 km rúllu- skautaleiðangur Myndin er tekin á Golden Gate brúnni i San Fransisko, og er af David Letters, rúllu- skauta-m ar aþonhl a uparanum, sem þarna er að koma i mark eftir að hafa hlaupið um 4000 km vegalengd á rúlluskautum. David er i tilheyrandi múnder- ingum eins og við sjáum og hann sagðist hafa dreymt um þetta ferðalag sitt alveg síðan i barnæsku. Leið hans lá frá Gloucester (Massachussetts) til San Fransisko, eða um 400C km. Menntagatið Listin sprettur ekki af kunn- áttu, heldur af þörf. ARNOLD SCHÖNBERG. Listin er lygi sem afhjúpar sannleikann. PABLO PICASSO. Butch, hann keðju- reykir. . . Butch er sagður eini hundurinn í Devon í Englandi, sem reykir að staðaldri. Eigand- inn, Jean Morel, segir, að Butch sé sinn albezti vinur. „Reyking- arnar byrjuðu fyrir fjórum árum, fyrst notaði Butch píp- urnar mínar, en síðan fékk hann slna eigin pípu, sem hann notar óspart“ . . . Þetta er líka hörkutól, hann lenti í slagsmál- um fyrir nokkrum árum, og enduðu þau þannig, að Butch hefur verið blindur á öðru aug- anu síðan . . . Hún virðist bara fara honum vel, plpan . . . I - ! jJtvarp Reykiavik ÞRIÐJUDAGUR 22. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kL 8.45: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveininn“ eftir Hector Malot (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli I iða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kL 11.00: Michel Piguet, Walter Stiftner og Martha GmUder leika Sónötu f a-moll fyrir blokkflautu, barokkfagott og sembal eftir Diogenio Bigaglia/Maurice André og Marie-Claire Alain Challan og hljómsveitin Antica Musica leika Hörpukonsert f Es-dur eftir Franz Petrini: Warren Stannard og Arthur Polsen og Harold Brown leika Konsert í d-moll fyrir ðbð, fiðlu og sembal eftir Telemann. 12.00 Dagskrðin. Tðnleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegið. Jðn B. Gunnlaugs- son leikur létt lög og spjallar við hlust- endur. 14.30 Fðlk og stjórnmál. Auðunn Bragi Sveinsson les þýðingu sfna á endur- minningum Erhards Jacobsens. (5). 15.00 Miðdegistónleikar. tslenzk tónlist a. Þrjár myndir fyrir litla hljómsveit eftir Jðn Leifs. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. tslenzk þjóðlög f útsetningu Rðberts A. Ottðssonar og Karls O. Runólfs- sonar, lög eftir Jðn Leifs og Áma Björnsson. Guðmundur Guðjónsson 9 $ A skfanum ÞRIÐJUDAGUR 22. oktðber 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Hjónaefnin (I prommesi sposi) Ný, ftölsk framhaldsmynd f átta þátt- um, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir einn helsta braut ryðjanda ftalskn»v ská Id sagnagerðar, Alessandro Manzoni, sem uppi var frá 1785 til 1873. 1. þáttur. Þýðandi Sonja Diego og Magnús G,. Jðnsson. Sagan gerist i 17. öld skammt frá Mflanð, sem um þær mundir rfkir stöðugur ðfriður og farsðttir og óáran herja á fðlkið. Aðalpersðnur sögunnar. syngur; Atli Heimir Sveinsson leikur á pfanó. c. „Ömmusögur“, hljðmsveitarsvfta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfðnfuhl jóm- sveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Forspil og Davfðssálmar“, tönverk fyrir barytón og kammersveit eftir Herbert H. Ágústsson. Guðmundur Jönsson og Sinfðnfuhljðmsveit tslands flytja. Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.15 Popphomið 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sveitabörn, heima og f seli“ eftir Marie Hamsun. Steinunn Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar (16). 18.00 Tðnleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál f umsjá Sveins H. Skúla- sonar. 19.50 „Garður ásta“, ljóðaflokkur eftir Franz Toussaint Jðn skáld úr Vör les eigin þýðingu. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drffa Steinþórsdðttir kynnir. 21,00 Skúmaskot. Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttinn. 21.30 Djass á Norrænu tónlistarhátfð- inni f Kaupmannahöfn 3. — 9. þ.m. Jón Múli Ámason kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Septembermánuður“ eftir Fréderíque Hebard. Gfsli Jónsson fslenzkaði. Bryndfs Jakobsdöttir les (12). 22.45 Harmonikulög. Jo Basile leikur með hljómsveit sinni. 23.00 Á hljóðbergi „Gabriel-Emest“ smásaga eftir Saki. Keith Baxter les. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Lucia og Renzo, eru ung og ástfangin. Brúðkaup þeirra hefur þegar veríð ákveðið, en áður en af þvf verður kem- ur slæm hindrun f ljós. Spænskur valdamaður f bænum, Don Rodrigo að nafni, leggur hug á stúlk- una, og kemur f veg fyrir giftinguna. Aðalhlutverk f framhaldsmyndinni leika Paola Pitagora, Nono Castelnuovo og Tino Carraro, en leik- stjöri erSandro Bolchi. 21.45 Þvf fer fjarri Norskur skemmtiþáttur með stuttum, leiknum atriðum. Þýðandi Jðhanna Jðhannsdðttir. (Nordvision — Norska sjðnvarpið) 22.15 Heimshora Fréttaskýríngaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok Dietrich hlýtur Sonning í ár Sú mikla viðurkenning sem fellst í veitingu Sonning-verðlaunanna fellur á þessu ári í hend- ur þýzka „kammer“- söngvaranum, Dietrich Fischer Dieskau. Verð- launin eru um 65.000.00 danskar krónur, og eru veitt árlega. I kvöld hefst I sjónvarpinu nýr framhaldsmyndaflokkur. Hann er f átta þáttum, og er gerður eftir sögu eins helzta brautryðjanda I skáldsagnagerð Itala, Alessandro Manzoni, en hann var uppi á 18. öld. Sjálfur lifði Manzoni býsna viðburðarfku Iffi. Hann var þrfgiftur, mátti sjá á bak átta börnum sfnum af tfu á unga aldri, var þingmaður um skeið, auk þess sem hann stundaði ritstörf. Hann var vel virtur f lifanda llfi, og þðttu skáldverk hans vera góður aldarspegill. Sagan „Hjónaefnin** segir frá ungum elskendum, sem eru f þann veginn að ganga f hjónaband. Þá kemur til skjalanna spænskur valdamaður, sem girnist stúik- una, og kemur f veg fyrir, að brúðkaupið geti farið fram á fyrirhuguðum tfma. Vmsir koma við sögu, og er sagan viðburðarfk, en á þeim tfma, sem hún gerist, eða á 17. öld, voru umbrotatfmar á Italfu. Sögusviðið er skammt frá Mflanó, en um þessar mundir laut borgin stjórn Spánverja. Lucia og Lorenzo — elskendurnir ungu, sem eru aðalpersónur f nýjum myndaf lokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.