Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 32

Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 32
32 MÖRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÖBER 1974 raÖTOlftPÁ Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Reyndu að hafa hðf á eyðslu þinni f dag og f járfestu ekki svo neinu nemur, ef þú ert í einhverjum vafa. Sýndu hófsemi í öðru einkum þegar Ifða tekur á daginn. Nautið 20. aprfl — 20. maí Þú virðist vera ágætlega fyrirkallaður í dag og ættir að eiga hægt með að sinna störfum þfnum af árvekni. ’t&/i| Tvfburarnir 21. maí—20. júnf Þú getur búizt við að langþráð ósk upp- fyllist f dag. Það gerist ekki hjálparlaust og skaltu meta að verðleikum aðstoðina. && Krabbinn 21. júní— 22. júlí Það borgar sig þegar til lengdar lætur að sýna samstarfsvilja á sem flestum sviðum. Tilætlunarsemi þfn erof mikil. *&!j] Ljðnið 23. júlf— 22. ágúst Þú þarft að hafa eyru og augu opin f dag og fylgjast grannt meðöllum hræringum umhverfis þig. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú verður að fresta að taka ákvörðun, en margt bendir til að það sé þér ágætlega aðskapi. Vogin 23. sept.— 22. okt. Þrátt fyrir að ýmsar blikur eru á lofti f einkalffinu virðistu nú senn sjá fram á bjartari daga. Drekinn 23. okt.— 21. nóv. Þróttur þinn og vinnugleði er með mesta móti þessa daga og skaltu ekki krefjast þess að allir séu jafn duglegir og þú. Það er kominn tfmi til að leggja öðrum lið og rffa þig upp úr þeirri leti, sem hefur herjað á þig upp á sfðkastið. Gættu þess að missa ekki vini. frá þér vegna eigíngimL Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þú skalt ekki láta neinn telja þig á að gera annað en það sem þér finnst sjálf- um satt og rétt. «!§Í Vatnsberinn ,>^2* 20. jan.— 18. feb. Góður dagur til flestra framkvæmda og nýtirðu þín vel. Skapið í góðu lagi og ýmislegt f einkamálum fer að lagast. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Vertu ekki of fljótur að draga einhliða ályktanir, enda þótt þú teljir þig hafa fullnægjandi gögn. x-e YOU THKEUJ MV PIANO DOUJN THE SEUÍERJ' Ég trúi því ekki! Þ(J KASTAÐIR PÍANÓINU Ekki pfanóinu þfnu, krútt! Keppinaut mfnum! MÍNU NIÐUR 1 HOLRÆSIÐ!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.