Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 39

Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1974 39 Nýr flokkur happdrættislána til að Ijúka gerð Djúpvegar SALA A nýjum flokki happ- drættisskuldabréfa rfkissjóðs hefst næstkomandi fimmtudag. Fjármunir þeir sem inn koma fyrir sölu bréfanna f E-flokknum, en svo er hinn nýi flokkur ein- kenndur, skulu renna til greiðslu kostnaðar við að fullgera Djúpveg og opna þannig hringveg um Vestfirði. Framkvæmdum við Djúpveg miðar vel áfram. Um þessar mundir er verið að Ijúka við undirbyggingu sfðasta vegar- spottans f Djúpveginum, um 3Vi km kafla f Hestfirði. Enn er eftir að sprengja á nokkrum stöðum, steypa brú f Hestfirði og setja nokkur ræsi áður en endanlegt slitlag verður sett á veginn. Fyrir- sjáanlegt er nú að hringvegi um Vestfirði verði lokið fyrir næsta haust. Áður hefur ríkissjóður boðið til sölu fjóra flokka happdrættis- skuldabréfa, að verðmæti 580 millj. króna, til að fullgera hring- veg um landið. Allir þessir flokk- VikuaflilOO tonn Siglufirði, 21. október. SIGLUVlK kom hér inn í morgun með 100 tonn af sæmilega góðum fiski. Góðar gæftir voru hjá bátunum sl. viku. Tjaldur fékk 30 tonn í 6 sjóferðum, Dagur 24 tonn, Sæunn 24 tonn og smærri bátarnir alls 22 tonn. Vikuaflinn varð því 100 tonn. — Matthfas — Arabaríkin Framhald af bls. 1 fundur þessi geti vart orðið annað en tilraun til að salta þetta mál f einhvern tíma til að ná samkomu- lagi á yfirborðinu. Enda herma heimildir, að Sadat Egyptalands- forseti hefði verið sammála Kiss- inger, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, er þeir hittust í sl. viku, STULKA skarst töluvert í andliti í umferðarslysi á sunnudags- kvöld. Bifreið var á leið vestur Hringbraut og tók ökumaður hennar u-beygju við gatnamót Hofsvallagötu, þar sem hann hugðist aka austur Hringbraut- ina. Var hann rétt búinn að rétta bifreiðina af, er honum fannst hann verða var við bílljós frá vinstri og snarbeygði þess vegna til hægri. Tókst þá ekki betur til en svo að bifreið hans rakst þar utan í aðra bifreið og stúlka sem sat í framsætinu kastaðist við áreksturinn í framrúðuna með fyrrgreindum afleiðingum. ar hafa selst upp. I þessum flokki eru gefin út happdrættisskulda- bréf samtals að fjárhæð 80 milljónir króna, en hvert bréf er að fjárhæð tvö þúsund krónur. Árleg fjárhæð happdrættisvinn- inga nemur 10% af heildarútgáf- unni og er dregið um þá einu sinni á ári, nú fyrst 27. desember nk. Alls er dregið 10 sinnum, en vinningar hverju sinni eru sam- tals að fjárhæð 8 milljónir króna og skiptast þannig: 2 vinningar á kr. 1.000.000,oo, 1 vinningur á kr. 500.000,00, 20 vinningar á kr. 100.000,00, 350 vinningar á kr. 10.000,00. Happdrættisskuldabréfin verða endurgreidd handhafa að 10 ár- um liðnum ásamt verðbótum i hlutfalli við þá hækkun, sem kann að verða á framfærsluvísi- tölu á lánstímanum. Sem dæmi um þróun fram- færsluvisitölu hækkuðu 1000 kr. bréf sem gefin voru út 20. sept. í fyrra um kr. 414,00 á einu ári. Happdrættisskuldabréfin eru um að aðiljar toppfundarins ættu að reyna að sópa Palestínuvanda- málinu undir mottuna í bili og reyna frekar að einbeita sér að þvi að halda áfram friðarumleit- unum skref fyrir skref. Kjarni vandamálanna er að ná einingu meðal Arabaríkjanna um hvað þau geti fallist á að láta í staðinn, ef Israelar fallast á að láta af hendi hluta herteknu svæðanna. Þá er gert ráð fyrir að leiðtog- arnir ræði viðvörun Kissingers um að frekari hækkun oliuverðs geti valdið efnahagskreppu i heiminum. Talið er að bjartsýni sú, sem Kisssinger lét I ljós eftir heim- sókn sína til Miðausturlanda, sé byggð á mjög jákvæðum undir- tektum Sadats og Feisals, konungs Saudi-Arabiu, við tillög- um hans og loforðum um að þeir muni reyna að leiða toppfundinn í samræmi við tiilögur hans. I önnur skipti sluppu menn hins vegar betur frá umferðar- óhöppum um helgina. Þannig var á laugardagskvöld ekið á gang- andi mann í Borgartúninu, svo að hann kastaðist upp á vélarhlíf bif- reiðarinnar. Brotnaði framrúðan og ioftnetsstöngin kengbognaði, en maðurinn slapp hins vegar svo til ómeiddur. I fyrradag var svo bílvelta vegna áreksturs við Litla-Kaffi í Svínahrauni. Moskovits og Bronco var þar ekið áleiðis til borgarinnar og hugðust ökumenn beggja bílanna taka fram úr undanþegin framtalsskyldu og eignasköttum, en vinningar svo og verðbætur undanþeganar tekjuskatti og tekjuútsvari. Seðlabanki Islands sér um út- boð happdrættislánsins fyrir hönd ríkissjóðs, en sölustaðir eru bankar, bankaútibú og sparisjóðir um land allt. Framhald af bls. 40 aðstaða fyrir Akraborgina batna til mikilla muna, því gert er ráð fyrir að bifreiðar geti að þeim loknum, ekið í land eða um borð i Akraborgina. Ekki er samt nægjanlegt að slíkt sé gert á Akranesi, því ef skipið á að koma að fullum notum verður að gera slíkt hið samai Reykjavík. — Viðhorf Framhald af bls. 40 Kristinn Kristmundsson, skóla- meistari á Laugarvatni f gær f samtali við Morgunblaðið „Hér hvetjum við nemendur til þess að nota frftfma sinn til útivistar og gönguferða, en um sl. helgi dundu skothvellir hér f fjöllun- um f kring án afláts og fólk, sem fór héðan f gönguferðir til fjalla sneri við vegna þessa ástands. Við viljum friða staðinn hér og um- hverfi hans af þessu, þvf af þessu er bein hætta fyrir nemendur staðarins." annarri bifreið, sem hægar fór. I sama mund kom bifreið á móti þeim en ökumanni Moskovitsins tökst að sleppa með skrekkinn með þvf að aka alveg út á vinstri vegarbrún. Hins vegar skall Broncóinn á bifreiðinni sem á móti kom, þeyttist út af veginum og fór margar veltur en stað- næmdist loks á hvolfi. Þak hans hafði þá lagzt saman svo að nam við sætisbrún að þvf er virtist, en engu að síður slapp ökumaðurinn með minniháttar skrámur. Kveðst hann hafa verið með öryggisbelt- in á sér og þakkar þeim lífgjöfina. — Ford og Brezhnev Framhald af bls. 1 það yrði að komast á meira jafn- vægi milli landanna. Háttsettur bandarískur emb- ættismaður skýrði fréttamönnum, sem fylgdust með Ford til Mexí- kó, frá því að viðræður stæðu nú yfir milli Sovétmanna og Banda- rfkjamanna um stutan fund Brezhnevs og Fords í næsta mán- uði, og að ákvörðun um málið yrði tekin á næstu 10 dögum. Hefur verið rætt um sovézku borgina Vladivostok, þannig að unnt yrði að koma fundinum á þegar Ford fer í heimsókn til Japans og Kóreu I næsta mányði. Það voru Sovétmenn, sem Jögðu til að möguleikar á fundarhaldinu yrðu kannaðir, til að leiðtogarnir gætu hitzt áður en Brezhnev kemur i opinbera heimsókn til Bandaríkj- anna i júní nk. Nokkurn skugga dró yfir vænt- anlega heimsókn Fords til Jap- ans, er hundruð þúsunda Japana fóru í mótmælendagöngur víða um landið í dag á alþjóðlegum „andstyrjaldardegi" til að láta í Ijós andúð sína á fregnum um að bandarískum skipum búnum kjarnorkuvopnum, hefði verið leyft að athafna sig í japönskum höfnum. Þá var heimsókn Fords til Japans 18.—24. næsta mánaðar mótmælt á þeirri forsendu, að til- gangur ferðarinnar væri að styrkja hernaðarbandalag Banda- ríkjanna við Japan og S-Kóru. Óskað eftir upplýsingum frá Eþiópíu MORGUNBLAÐINU barst f gær eftirfarandi frá Hjálparstofnun kirkjunnar: „I sambandi við bréf séra Bern- harðs Guðmundssonar í Morgun- blaðinu sfðastliðinn föstudag, þar sem hann óskar eftir að fólk sendi notaðan fatnað til Eþiópíu, hefur Hjálparstofnun kirkjunnar borist fjöldi fyrirspurna víðsvegar að. Hjálparstofnun kirkjunnar hefur i dag sent simskeyti til séra Bernharðs og óskað eftir nánari upplýsingum um hugsanlega framkvæmd þessa máls þar eð ekki liggur ljóst fyrir hvort yfir- völd í Eþiópíu munu leyfa inn- flutning á notuðum fatnaði. Strax og nauðsynlegar upplýs- ingar berast mun Hjálparstofnun- in tilkynna um ákvörðun sína í fjölmiðlum. Hjálparstofnun kirkjunnar Ingi K. Jóhannesson. w Agæt rjúpna- veiði ti in helgina Fornahvammi, 21. okt. RJUPNAVEIÐI gekk ágætlega um helgina og var gott veiðiveð- ur. Frá Fornahvammi fóru um 20 menn í rjúpu og þeir fengu frá 6 og upp f 38 rjúpur hver. Óhemjumikið er af rjúpu í Snjófjallakambinum við Forna- hvamm, en veiðimenn sögðu að rjúpan væri fremur stygg og vont væri að sjá hana í snjónum. Hafsteinn — Víðtækt Framhald af bis. 2 — Að undanförnu hafa birzt fréttatilkynningar og áskoranir frá „Kvennársnefndinni" hinu alþjóðlega kvennári aðlútandi. Eiga þau samtök, sem þú taldir upp hér að framan ekki aðild að þeirri nefnd? — Nei, og það hefur þvi miður ekki komið nægilega skýrt fram hverjir séu aðilar að svokallaðri „Kvennaársnefnd", en ég veit ekki til þess, að annar aðili en Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna standi að þeirri nefnd. En samstarfsnefnd þeirra samtaka, sem ég nefndi áðan ætlar að halda fund með frétta- mönnum á morgun, og þá mun verða nánar greint frá því, sem við hyggjumst fyrir f tilefni alþjóða-kvennaársins, sagði Guðný Helgadóttir að lokum. — Hafa selt Framhald af bls. 2 þá var meðalverðið kr. 24.57. Hæsta meðalverð s.l. viku fékk Rauðsey frá Akranesi kr. 44.44 þegar skipið seldi 75.4 lestir fyrir 3.3 millj. kr. Hilmir frá Fáskrúðs- firði var hins vegar með hæstu heildarsöluna, en skipið seldi 91.1 lest fyrir 3.5 millj. kr. Loftur Baldvinsson EA er enn sem fyrr söluhæsta skipið. Skipið hefur nú selt 2.107 lestir fyrir 57.5 millj. kr. og meðalverð það, sem skipið hefur fengið er kr. 27.29. Guðmundur RE er svo í öðru sæti, hefur fengið 1.963 lestir, sem selzt hafa fyrir 55.8 millj. kr. og meðalverðið er kr. 28.43. Gfsli Ámi RE er þriðji í röðinni, en skipið er búið að selja 1.337 lestir fyrir 38.5 millj. kr. meðalverðið er kr. 28.80. — Trommu- einvígi Framhald af bls. 29 STJÓRNAR 18 MANNA HLJÓMSVEITINNI Á hljómleikum FlH mun Grauso stjórna og leika með 18 manna hljómsveit FlH. Það má með sanni segja að Grauso hafi hleypt miklum krafti í hljómsveit- ina, enda segja þeir sem bezt til þekkja, að hljómsveitin hafi sjald- an eða aldrei leikið af jafn miklum áhuga. Á hljómleikunum mun einnig leika dixieland hljómsveitir af miklum móð. Okkar færustu dixielandleikarar koma fram undir stjórn ágætra dixielandleik- ara. Það fer ekki á milli mála að hér verða á ferðinni tónleikar, sem koma til með að hafa sveifluna f lagi. NAMSKEIÐFYRIR TROMMULEIKARA Að undanförnu hefur Robert Grauso leiðbeint islenzkum kol- legum sínum á sérstöku nám- skeiði, sem haldið hefur verið á vegum FlH. Námskeiðið hefur verið afar vel sótt. Yngsti nem- andinn er 12 ára, en sá elzti kominn vel á sextugsaldurinn. Grauso er mjög ánægður með frammistöðu nemenda sinna, og hefur látið þess getið, að kunnátta íslenzkra slagverksleikara sé mjög til fyrirmyndar. Námskeið þetta er eitt af mörgum þjálfunar- námskeiðum, sem FlH hefur á dagskrá fyrir félagsmenn sína. (FráFlH) — Svavar Framhald af bls. 26 sagði Svavar: Ég vona að í þessu samstarfi verði annar háttur á en oft áður, þegar ólíkir flokkar vinna saman. Það er svo mikill vandi fyrir höndum og svo mikið f húfi að vel takist til, að þetta samstarf verður að bera árangur vegna þjóðar- heildarinnar. Það er ekki sízt unga fólkið, sem á allt sitt undir þvf, að það takist að leysa aðsteðjandi efnahagsvanda, tryggja rekstrargrundvöll atvinnu- veganna og atvinnuöryggi almennings, sem og að hefta verðbólguflóðið, sem harðast bitnar á þeim yngstu og þeim elztu. — Stella Framhald af bls. 26 meiri gaum og nýta skólann betur til að byggja upp starfskrafta úr eigin röðum. Aðspurð um núverandi stjórnarsamstarf sagði Stella, að hún hefði í fyrstu verið eilítið tortryggin á samstarf við Framsóknarflokkinn. Hins vegar vonaði hún að vel tækist til. Aðsteðjandi vandi kallaði vissulega á samstarf stjórnmálaflokka, þótt ólíkir væru um margt. Hinsvegar væri framtíðar- verkefnið að vinna Sjálfstæðisflokknum hreinan meirihluta á Alþingi Islendinga. — Þorkell Framhald af bls. 26 okkur og sæmilega. Eg er ánægður með árangurinn af námskeiðinu. Aðspurður um núverandi stjórnarsamstarf sagði Þorkell, að samstarf landsbyggðarflokkanna félli sér vel sem bónda og strjálbýlismanni, og hann vonaði heilshugar, að stjórninni tækist að fleyta þjóðinni yfir erfiðleika náinnar framtíðar til festu og farsældar í efnahags- og atvinnulífi þjóðarinnar. — Þorleifur Framhald af bls. 26 Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar. Þeir hafa allir lagt hönd að verki, sem ég er sannfærður um að á eftir að bera ríkulegan ávöxt. Aðspurður um afstöðuna til núverandi stjórnar- samstarfs sagði Þorleifur, að hann væri mjög ánægður með ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar, og miðað við þann mikla vanda, sem við væri að glíma, hefði verið nauðsynlegt að við tæki ríkisstjórn með sterkan þing- og þjóðarmeirihluta á bak við sig, og þetta stjórnarsamstarf hefði verið eini möguleik- inní því efni. Skrifstofa okkar verður lokuð í dag frá hádegi vegna jarðarfarar Björns Ólafssonar fyrrv. ráðherra. ELDING TRADING COMPANY h/f Umferðarslys um helgina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.