Morgunblaðið - 22.10.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.10.1974, Blaðsíða 13
Útgerð, framkvæmdir, félagsmál og fleira Fréttabréf frá Patreksfirði Patreksfirði, 17. okt. tJTGERÐ: HANDFÆRAVEIÐAR hafa gengið ágætlega hjá minni bát- um I sumar, en þeir eru nú flestir að hætta enda mikil ótið sfðustu daga. Stærri bátarnir, Gylfi, örvar og María Júlia bú- ast á línuveiðar. Lokið var við lengingu á m/b Helgu Guðmd. í Hollandi f sept. sl.j fór hún á sfldveiðar f Norðursjó og er í 3ju söluferð núna. M/b Vestri og m/b Jón Þórðarson eru báð- ir á netaveiðum við Suðurland fyrir Þýskalandsmarkað og hafa farið 1 söluferð hvor. M/b Garðar í í klössun hér í höfn- inni. Dragnótaveiðar hafa yfir- leitt gengið vel f sumar. LANDBÚNAÐUR: Heyskapur hefur gengið vel hér f sýslu f sumar og spretta garðávaxta ágæt. Slátrun stend- ur nú sem hæst og er slátrað á vegum Kaupfélags Patrfj. á Barðaströnd og í Rauðasands- hreppi milli 8 og 9 þús. fjár. Dýralæknir er nýsetztur að hér í þorpinu og er það mikil bót fyrir nærsveitirnar, en dýra- læknir hefur ekki verið hér áður. MENNTAMÁL: Barna- og miðskóli Patreksfj. tók til starfa 1. okt. 220—230 nem. stunda nám f skólanum í vetur, kennarar eru alls 14 Landsprófsdeild er við skólann. Skólastjóri er Daði Ingi- mundarson. Iðnskóli Patreksfj. tók til starfa í byrjun mánaðar- ins og starfa f vetur 1. og 3. bekkur, en innritað er í skólann annað hvert ár. Kennarar eru 6, skólastj. er séra Þórarinn Þór, prófastur. HUSBYGGINGAR: Agætlega miðar með nýbygg- ingu Hraðfrystihús Patreks- fjarðar H/F, sem er við Patrekshöfn, langleiðina er komið með að steypa húsið upp, þá er fiskverkunarstöðin ODDI að byggja 300 ferm. saltfisk- geymsluhús. Lokið er við að úti- byrgja fyrsta áfanga hinnar nýju félagsheimilisbyggingar og allmörg einbýlishús eru í byggingu. Apótekari staðarins Sigurður G. Jónsson mun flytja lyfjabúð sfna í nýja og glæsi- lega byggingu nú fyrir jól. FÉLAGSMÁL: 1 ráði er að stofna UNION CHAMBER klúbb hér f næstu viku er von á 8 félögum frá Union Chamber á Isafirði og 1 fráRvk iþessuskyni. Mikil gróska er í starfsemi Kvenfélags Patreksfjarðar og Kvennadeildar Slysavarna- félagsins Unnar, má þar nefna keramiknámskeið, hnýtingar- námskeið og fjölbreytta föndurvinnu. Um 100 manns flest ungt fólk stundar æfingar í körfubolta á vegum íþróttafélagsins Harðar. FÓLKSFLUTNINGAR: Nýlega fluttust héðan hjónin Kristbjörg og Asmundur B. Ól- sen; hafa þau bæði gegnt mikilsverðum trúnaðarstöðum fyrir byggðarlagið, Kristbjörg var um árabil form. Kvenfélags Patreksf j. og Asmundur var um f jölda ára oddviti og hefur setið lengur í hreppsnefnd en flestir aðrir hér um slóðir auk alls annars, sem hann hefur unnið fyrir staðinn. Þeim hjónum var haldið samsæti I Skjaldborg, sem fór hið besta fram og fylgja þeim árnaðaróskir allra Patreksfirðinga. Framhald ð bls. 27. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1974 J3 Kaupmenn — Verzlunarstjórar Við erum framleiðendur ýmissa niðurlagðra sjávarafurða tilreiddum í neytendapakkninga. Umboðsmenn okkar um land allt eru Samband íslenzkra Samvinnufélaga Matkaup h.f., Reykjavík Eyfjörð h.f., Akureyri. Veitið viðskiptavinum yðar aðeins bestu þjón- ustu. Hafið Siglósíld ávallt í kæliborðinu. Lagmetisiðjan Siglósíld. Siglufirði. ^>SKÁLINN Gerð módel verð í þús. kr. Ford Bronco Ranger 1974 1.200 Ford Bronco Sport 1970 700 Mercury Comet 1974 1.000 Mercury Comet 1974 900 Mercury Comet 1972 660 Ford Torino 1971 750 Ford Cortina 1 66 XL 1974 780 Ford Cortina 1972 380 Ford Cortina 1971 350 Ford Cortina 1971 350 Ford Cortina 1970 250 Ford Falcon 1966 220 Plymouth Satellite 1971 650 Plymouth Fury III 1970 500 Chervolet 1971 600 Dodge Dart 1970 410 Fiat 132 1973 600 Saab 96 1971 500 Volgswagen 1 300 1971 220 Volgswagen 1 300 1 971 210 Austin GM 1969 160 Frambyggður Rússajeppi, innréttaður m/eldhúsi 1972 og svefnplássi fyrir 4 600 Volgswagen 1 300, skemmdur etir árekstur 1970 Tilboð KR KRISTJÁNSSDN H F U M R n fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U IVl 0 U II I II siMAR 35300 (35301 — 35302). Frá Stjörnuljósmyndum Eins og að undanförnu, önnumst við allar myndatökur á stofu í Correct Color ekta lit, svo sem barna- brúðkaups- og fjölskyldu myndatök- ur. Tökum einnig litmyndir í kirkjum, veizlum og heimahúsum. Pantið með fyrirvara í síma 2341 4. Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45. [ Fasteignasalanl 11 Lauí>aveL>i 18^ I | | simi 17374 Jp Þverbrekka 5 herb. ibúð á 2. hæð. Nýleg ibúð. Þvottahús á hæðinni. Æsufell 5—6 herb. íbúð. Bílskúr. Hlíðarvegur 4ra—5 herb. ibúð á jarðhæð um 120 fm. Miklar og góðar innréttingar. Barónstígur 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 1 10 fm. Vallarbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð um 1 1 6 fm. Bílskúrsréttur. Ljósheimar 4ra herb. ibúð i mjög góðu standi á 8. hæð. Harðviðar- innréttingar. 3ja herb. íbúðir Njörvasund 3ja herb. sérhæð (jarðhæð). Álftamýri 3ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæð um 96 fm. Laufvangur 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Þórsgata 3ja herb. jarðhæð i góðu standi. Amtmannsstigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Langholtsvegur 3ja herb. ibúð um 95 fm (kjallari). Laugarásvegur 3ja herb. jarðhæð. Allt sér. Maríubakki 3ja herb. íbúð um 90 fm. Vönduð ibúð. Laugavegur 3ja herb. jarðhæð, sem þarfnast viðgerðar. Útb. 1 millj. Fossvogur 2ja herb. jarðhæðir: Hraunbær Vönduð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Kvöld- og helgarsimi milli kl. 1 og 6: 4261 8. Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. ibúðum í Hlíðunum. Höfum kaupanda Höfum kaupanda að um 200 fm einbýlis- eða raðhúsi á einni hæð i Fossvogi. Útb. um 8 millj. Til sölu Einstaklingsibúðir við Grundar- stig. Einbýlishús og raðhús Álfhólsvegur. Einbýlishús, sem er hæð og ris um 1 00 fm grunnflötur. Bílskúr. Lyngbrekka Einbýlishús á tveimur hæðum. Getur verið tvær ibúðir. Brattabrekka Raðhús um 300 fm. Bílskúr. 40 fm svalir. Nökkvavogur Einbýlis- eða tvíbýlishús. For- skalað timburhús um 96 fm að grunnfleti, sem er kjallari. hæð og ris. Urðarstigur Lítið einbýlishús á tveimur hæðum. Sérhæð og ris Hæð og ris um 250 fm ásamt bilskúr i austurborginni. Eign i sérflokki. Sérhæðir Sérhæð við Nýbýlaveg um 135 fm. Bílskúrsréttur. Sérhæð við Auðbrekku. Bilskúr ásamt herb. i kjallara. 4ra—5 herb. íbúðir Háaleitisbraut 4ra—5 herb. ibúð um 1 27 fm. Bugðulækur 5 herb. ibúð á 2. hæð i mjög góðu standi. FRYSTIKISTUR um land altt á ótrúlega lágu veröi DÖNSK GÆDAVARA 5 Stærðir Útsölustaðir m Akranes: Borgarnes: Hella: Hammstangi: Hveragerði: ísafjörður: Patreksfjörður a: Verzlunin Bjarg Kaupfélag Borgfirðinga Verzlunin Mosfell Kaupfélag V-Húnvetninga Verzlunin Rafbær Verzlunin Póllinn : Verzlunin Vesturljós. heimilistæki sf Sætúni 8 sími 15655 Hafnarstræti 3 20455 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.