Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 8

Morgunblaðið - 22.10.1974, Page 8
SÍMAR 21150 -21370 _8________________ Útgáfu- kostnaður Ferða- bókarinnar 12-14 millj. Eintakið kostar 15 þúsund UM næstu mánaðamót er væntan- leg á markaðinn Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar frá forlagi Arnar og örlygs. Bókin verður 2 bindi, samtals um 800 blaðsfður, þar af 56 litmyndasfður. Eru það teikn- ingar, sem nýlega komu í leitirn- ar og höfðu verið týndar f 200 ár. Verð bókarinnar mun eflaust mörgum þykja hátt, 15 þúsund krónur. „Það er mikill misskilningur, að við munum hafa einhvern stór- kostlegan hagnað af bókinni. Hún verður aðeins gefin út f 1500 ein- tökum, geysilega vönduð, og henni fylgja gullslegnir kassar. (Jtgáfukostnaðurinn mun verða á bilinu 12—14 milljónir“, sagði Örlygur Hálfdánarson bókaútgef- andi f samtali við Mbl. „Og það má bæta þvf við, að af 15 þúsund krónunum fara 3 þúsund strax f skatt.“ örlygur sagði, að útgáfa bókar- innar væri framlag fyrirtækisins til þjóðhátfðarinnar. Ekki væri annað fyrirsjáanlegt en þvf yrði vel tekið, þvf áhugi virtist geysi- mikill á bókinni og væri jafnvel útlit fyrir að hún seldist upp fljót- lega eftir að hún kæmi f búðir. Nokkrir tugir eintaka voru prent- aðir á sérstakan pappfr, forn- prentapappfr að beiðni safnara, og er verð þeirra eintaka hærra. Egilsstaða- flugvöllur lokaður Reynt að koma 1 veg fyrir aurbleytu EGILSSTAÐAFLUGV ÖLLUR hefur nú verið lokaður frá því f gærmorgun og verður ekki opnað- ur á ný fyrr en á morgun. Ástæð- an er ekki veðurofsi að þessu sinni, heldur er nú verið að bera nýtt malarlag ofan f völlinn, en sem kunnugt er þá hefur oft kom- ið fyrir að leggja hefur þurft nið- ur flug til Egilsstaða vegna aur- bleytu á vellinum. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugfélags íslands, sagði f gær, að þessi framkvæmd hefði verið nauðsynleg og vonandi skánaði völlurinn við þetta. Nú væru á döfinni áætlanir um gerð nýs fiugvallar f nánd við Egils- staði, nánar tiltekað við svonefnd Snæholt, sem er skammt frá Eið- um. Það flugvallarstæði mun vera mun betra en gamla stæðið, bæði hvað aðflug varðar og gerð vallar- ins. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYIMDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKT0BER 1974 FASTEIGNAVER "A Klapparstig 16, símar 11411 og 12811. Bólstaðahlíð 3ja herb. ibúð á jarðhæð, stór stofa, skáli, svefnherbergi og barnaherbergi. Eldhús með borðkrók. Góðar geymslur. Sér- hiti. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Falleg og vönduð ibúð. Allt fullfrá- gengið. Lundarbrekka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sér- þvottaherbergi og geymsla á hæðinni. Suðursvalir. Blómvallagata 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sam- eign nýstandsett. íbúðin er veð- bandalaus. Sléttahraun 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Um 90 fm. íbúðin er nýmáluð með fal- legum innréttingum. Maríubakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér- þvottahús innaf eldhúsi. Breiðás, Garðahreppi Falleg og vönduð sérhæð um 135 fm. Stofa, 3 herbergi á sérgangi, skáli. Bílskúr í bygg- ingu. Háaleitisbraut 4ra — 5 herb. íbúð á 1. hæð um 118 fm. Þvottaherbergi í íbúðinni. Suðursvalir. Bilskúrs- réttur. Heiðargerði góð 4ra herb. ibúð á hæð. Mjög stór og vandaður bílskúr. Hófgerði, Kóp. einbýlishús sem er hæð og ris. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, skáli, eldhús og snyrting. í ris- hæð eru 4—5 herb. og bað. 60 fm bilskúr. Faxatún vandað einbýlishús um 180 fm með bilskúr. Stofa, skáli 3 herb. á sérgangi. Forstofuherbergi. Húsið er mjög vandað að öllum frágangi. Falleg ræktuð lóð. Miðbær 160 fm ibúð á 2. hæð. Stórar stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. íbúðin er i góðu standi með nýjum teppum. Æsufell falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Sameign fullfrágengin. Klapparstígur 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðir greiðsluskilmálar. Lítil útborgun. Raðhús í smiðum á Seltjarnarnesi, og í Hafnarfirði. Teikningar á skrifstofunni. 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 50 ferm. við Hraunbæ. Verð 3 millj. útb. 2 millj. 2ja herbergja um 60 ferm. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Harviðarinnréttingar, teppalögð. Útb. 2,3 ---- 2,4 millj. 3ja herbergja vönduð ibúð á 3. hæð við Hraunbæ um 90 ferm. Svalir i suður, harðviðarinnréttingar, teppalögð. Útb. 3—3,2 millj. Barmahlíð 4ra herb. mjög góð ibúð á 2. hæð um 1 10 ferm. Bilskúrsrétt- indi. Eldhúsinnrétting úr harð- plasti, harðviðarhurðir. Ibúðin er með nýjum teppum, laus eftir áramót. Útb. 3,7 — 3,8 millj. Breiðholt í smíðum Sérlega skemmtileg um 120 ferm. endaíbúð á 3. hæð við Austuberg. 4 svefnherb., stofa, þvottahús, búr, eldhús, bað og stórar suðursvalir, allt á sömu hæð. Ibúðin verður tilbúin næsta sumar undir tréverk og málningu og sameign að mestu frágengin. Verð 4,1 millj. Beðið eftir Húsnæðismálaláni, sem er rúm milljón. Aðrar greiðslur sam- komulag. í smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir Foss- vogsmegin í Kópavogi, 85 og 98 ferm. Þvottahús á sömu hæð. íbúðirnar seljast fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvar- lögn, svalahurð. Sameign að mestu frágengin, utanhúss sem innan. íbúðirnar verða tilbúnar í ágúst '75! Verð 3 millj. 250 þús. og 3 millj. 450 þús. Beðið eftir Húsnæðismálaláni, sem er rúm milljón. Útb. við samning 500 þús. og aðrar greiðslur á 8—10 mánuðum. Ath. aðeins 4 ibúðir eft- ir, fast verð ekki vísitölu- bundið. 2ja herbergja mjög vönduð íbúð á 3. hæð i háhýsi við Æsufell um 67 ferm. Útb. 2,2—2,4 millj. Laus i nóvember. mmm ifASTStENIfi AUSTURSTPÁTI 10 A S HÆfc sími 24850 og 21970 heimasimi 37372. mnRCFRLDRR IHÖGULEIKR VÐRR Ibúð óskast Ungur norskur læknanemi með barn óskar eftir íbúð, strax. Upplýsingar í síma 50531. Ibúðir Höfum kaupendur að 3ja til 4ra herbergja íbúðum viðsvegar um bæinn. Ennfremur eru margskonar skipti úr minni í stærri og stærri í minni íbúðir að ræða. Skipa og fasteignamarkaðurinn, Mið bæjarm arkaðnum, Aðalstræti 9, sími 17215, heimasími 82457. Sölustjóri Sigurður Haraldsson. Lögmaður Jón Einar Jakobsson. Gautland, Samtún Æsufell, 2ja herb. íbúð við Gautland, Samtún og Æsufell. Hjarðarhagi 3ja herb. óvenju rúmgóð og vönduð ibúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. Sérhiti. Lausstrax. 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. Hafnarfjörður 3ja herb. snyrtileg risibúð við Fögrukinn. 3ja herb. mjög vönduð ibúð við Sléttahraun. 3ja — 4ra herb. sérhæð við Hringbraut. Skipti á 3ja herb. risibúð koma til greina. Kópavogur 4ra herb. falleg íbúð á jarðhæð við Hlíðarveg. Sérhiti. Sérinn- gangur. Breiðholt 4ra herb. fallegar íbúðir við Jörvabakka og Vesturberg. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ásbraut 5 herb. vönduð og falleg íbúð við Ásbraut. Raðhús við Hrísateig Mjög fallegt og vandað raðhús við Hrisateig. Raðhús í smíðum i Kópavogi, Breiðholtshverfi og Mosfellssveit. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að góðri 3ja — 4ra herb. ibúð. Útb. allt að 4 millj., þar af 3 millj. fyrir áramót. Iðnaðarhúsnæði Fokhelt iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð i Kópavogi. Fjársterkir kaupendur Höfum á biðlista kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum, sér- hæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum, i mörgum tilvikum mjög háar útborganir. Málflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl^ Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: J — 41028. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 28888 Raðhús við Rjúpufell ca. 1 30 fm á einni hæð. Glæsi- leg vönduð eign. Við Ljósheima 2ja herb. falleg ibúð i lyftuhúsi. Vönduð fullbúin sameign. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúðir. íbúðarherbergi i kjallara getur fylgt. í Breiðholti 4ra herb. íbúð rúmlega tilbúin undir tréverk. (búðarhæf. Góð kjör. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð. Við Blöndubakka 3ja herb. vönduð ibúð. Eitt íbúðarherbergi í kjallara. Við Dúfnahóla v5 herb. fullbúin íbúð. 4 svefn- 'herbergi, sérþvottahús, stór bil- skúr. Við Æsufell 2ja herb. fullbúin íbúð. Suður- svalir. Mikil sameign. Barna- gæzla i húsinu. Við Sólvallagötu 2ja herb. ibúð á hæð. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi í skiptum fyrir góða sérhæð i austurborginni. ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. Til sölu stór og mjög góð 5 herb. rishæð við Miklubraut. Sérhitaveita. Gluggar og þak nýviðgert. Trjá- garður. Útsýni yfir Miklatún. Við Snorrabraut steinhús um 65 fm með 6 herb. ibúð á tveim hæðum. Allt nýlega endurnýjað. í kjallara eins her- bergis íbúð eða vinnupláss. Góð bilastæði. Verð kr. 7 milljónir. Útborgun kr. 4 milljónir. í gamla austurbænum 3ja herb. hæð við Grettisgötu ásamt risi. Sérhitaveitu og sér- inngangur. í risinu má gera litla séribúð. Mjög góð kjör. í Hvömmunum 3ja herb. mjög góð efri hæð við Fifuhvammsveg i Kópavogi. Allt sér. (Hitaveita). Stór bilskúr. Út- sýni. Við Hraunbraut 3ja heb. hóð íbúð um 80 fm á hæð í tvibýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Útborgun aðeins kr. 2,4 milljónir. Ný — laus strax 4ra herb. ný og mjög góð íbúð á 3. hæð um 100 fm við Vestur- berg. Sameign frágengin. Út- sýni. Útborgun 3,6 milljónir, þar af 1 —1 '/2 fyrir áramót. Til kaups óskast góð 4ra herb. ibúð i Háaleitis- hverfi, Álfta eða Safamýri eða í Fossvogi eða í nágrenni þessara gatna. Mikil útborgun. Til kaups óskast góð 3ja—4ra herb. ibúð i vesturborginni. Til kaups óskast góð 3ja—4ra herb. ibúð í Ár- bæjarhverfi. í smíðum — skipti Höfum á söluskrá raðhús og ein- býlishús i Breiðholti í Mosfells- sveit. Skipti á ibúðum, koma til greina. Með bílskúrum óskast 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i sumum tilfellum eigna- skipti. Seljendur — kaupendur Við minnum yður á söluskránna, sem við dreifðum til allra.sem þess óska ókeypis i pósti. Setjið ibúð yðar á söluskrá og við munum dreifa henni strax daginn eftir. Allar breytingar og nýkomnar eignir færðar strax á sölu- skránna. Þess vegna bjóðum við nýju söluskrá daglega. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Við Hraunbæ 2ja herb., um 70 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Laus strax. Verð 3.5 millj. útb. 2.5 millj. Við Klapparstíg 2ja herb., um 60 fm. Ibúð á 2. hæð i timburhúsi. Laus strax. Verð 2.8 millj. útb. aðeins 1 millj. Við Rauðarárstíg stór 3ja herb. ibúð á 2. hæð í vönduðu steinhúsi. Verð 4.3 millj. útb. 3 millj. Við Dúfnahóla 135 fm., 5 herb. ibúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Bílskúr. Verð 6.7 millj. útb. 4.3 millj. Við Bólstaðarhlíð 6 herb., 1 40 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð möguleg. Verð 6.5 millj. útb. 4.5 millj. Við Suðurgötu 1 30 fm. hæð 5 herb. og eldhús. Laus strax. Verð 8.5 millj. útb. 6.0 millj. X Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29 Simi 2 23 20 /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.