Morgunblaðið - 22.10.1974, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.10.1974, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1974 t MaSurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir oa afi ÞORGEIR EINAR JÓNSSON, vélstjðri, frá Haukadal I Dýrafirði, andaðist á Hrafnistu, 1 9. október sl. Júliana Egilsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Móðir okkar ÓLAFÍA BJÖRNSDÓTTIR, Nýlendugötu 1 2, andaðist í Landspítalanum 1 8. okt. sl. Guðrún Vilmundardóttir, Björn Vilmundarson Vilhjálmur Vilmundarson, Björgvin Vilmundarson. t Maðurinn minn, GUÐMUNDUR SIGMUNDSSON, Meðalholti 6, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu, þann 20. þm. Vigdfs Ólafsdóttir. t GUÐJÓN JÓNSSON, vélsmiður, Hásteinsvegi 28, Vestmannaeyjum, lézt á Landakotsspítala, laugardaginn 1 9. okt. Vandamenn. t Faðir okkar SNÆBJÖRN ÞORLÁKSSON, Lindargötu 44, B. lést i Landakotsspítalanum 1 9. október. Fyrir hönd systkinanna, Guðrún Maria Snæbjörnsdóttir. t Maðurinn minn, SIGURBJÖRN EYJÓLFSSON, útgerðarmaður frá Keflavík. andaðist I Landakotsspitala 20. okt. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna, Guðlaug Jónsdóttir. t Móðir okkar JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR frá Sólheimum Vestmannaeyjum, lést að heimili sínu Vesturbergi 2, Reykjavík aðfararnótt sunnudags 20. október Sigurbjörg Ólafsdóttir Vilborg Sigurbergsdóttir. t Móðir okkar SIGURLILJA SIGURÐARDÓTTIR. frá Vestmannaeyjum andaðist að heimili sinu Furulundi 8, Garðahreppi 1 9 þ.m. Elias Eyvindsson, Laufey Eyvindsdóttir, Þórarinn Eyvindsson, Guðfinna Eyvindsdóttir. t Eiginmaður minn, HARALDUR VjGLUNDSSON f.v. tollvörður, Seyðisfirði, lést þann 21. okt. F.h aðstandenda, Arnbjörg Sverrisdóttir. t Eiginkona mín, móðir okkar og amma, ANNA MARÍA ELÍSABET PÁLSDÓTTIR, Háaleitisbraut 1 6. lést í Borgarspltalanum laugardaginn 1 9. október. Bergur P. Jónsson, Páll Þór Bergsson, Anna Gyða Bergsdóttir Rakel Ólöf Bergsdóttir, Bergur Pétur Tryggvason. t Bróðir minn, VALDIMAR PÉTURSSON, lézt að heimili sínu Boston, U.S.A. þ. 1 9. þ.m. Fyrir hönd okkar systkinanna, Gunnar Pétursson. t Eiginmaður minn KONRÁÐ MATTHíASSON, Langholtsvegi 112 andaðist á Landspltalanum sunnudaginn 20, október. Viktorfa Eggertsdóttir. t Útför eiginkonu minnar, MARGRÉTAR EINARSÓTTUR, Kleppsvegi 128, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. október kl. 1 3.30. Moritz W. Sigurðsson. t Litla dóttirokkar, KRISTJANA HRÖNN, Mánagötu 14, ReySarfirSi, lézt að Barnadeild Hringsins þ. 15. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. október kl. 1 0.30 RagnheiSur Haraldsdóttir, Ingvi Magnússon. t Útför móður okkar og tengdamóður, ÞORBJARGAR HANNIBALDSDÓTTUR, verður gerð frá Frikirkjunni miðvikudaginn 23. október kl. 1 5.30. Ingunn Ásgeirsdóttir, Jón Egilsson, Aðalbjörg Ásgeirsdóttir, Kristinn Bergþórsson, Ásgeir M. Ásgeirsson, Baldvin Þ. Ásgeirsson, t Útför eiginkonu minnar, GUÐBJARGAR BJARNADÓTTUR, fer fram frá Akranesskirkju fimmtudaginn 24 október kl. 2 eftir hádegi. Þeim, sem vildu minnast hennar, eru vinsamlega bent á ájúkrahús Akraness. Oddur Hallbjörnsson. t Útför BJÖRNS ÓLAFSSONAR fyrrv. ráðherra, ' fer fram frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 3 e.h. Aðstandendur. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andlát konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu LOUISE LÚÐVÍGSDÓTTUR. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunarliði á II. A og B við Landakotsspítala fyrir sérstaklega góða hjúkrun og umönnun I hinum erfiðu veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Sveinn Ásmundsson, Jóhann Sveinsson, Ellen Sveinsdóttir, Ástvaldur Kristmundsson og barnabörn. — Orkumál Framhald af bls. 25 bandarískan prófessor í vistfærði. Ennþá er þetta skammt á veg komið. Gerð voru frumdrög að því snemma árs 1973, en prófessor þessi heimsótti Island og hélt meðal annars fyrirlestra um vist- fræði við Háskólann. Tíminn hef- ur hingað til farið I söfnun gagna og öflun vitneskju um Þjórsárver- in, en nú finnst okkur kominn tfmi til að halda áfram með líkan- ið. Iveturmunumviðræða við. bandarlska prófessorinn og leggja fyrir hann þau gögn, sem fyrir hendi eru. Líkan þetta hefur það markmið að reyna að segja fyrir um áhrif mismunandi vatnsborðs- hæðar I virkjunarlóninu á vist- kerfi Þjórsárvera, þe. heiðargæs- ina, grös og annað. Hvenær því lýkur.þori ég ekki um að segja. Ef til vill kemur f Ijós, að meiri upp- lýsingar vantar. Svona vistfræði- Ifkön hafa verið gerð í öðrum til- gangi, en við höfum ekki frétt um slíkt tilvik, sem hér um ræðir. Það er því erfitt að segja til um hvern- ig til tekst. I sumar höfum við ráðið okkur vistfræðing, Hákon Aðalsteins- son. Hann var í sumar að rann- saka vötnin við Blöndu, bætti orkumálastjóri við. Beiðni jarðhitarannsóknir vaxandi — Við minntumst áðan á aukn- ar jarðhitarannsóknir í Banda- ríkjunum. En hvað erum við að gera? Að hverju hafið þið helzt verið að vinna á því sviði í sumar? — Stærstu verkefnin á sviði jarðhitarannsókna voru við Kröflu og á Svartsengi. Þá má segja, að rannsóknum á Svarts- engi hafi að mestu lokið í sumar, bæði borunum og varmaskiptitil- raunum. En eitt af vandamálun- um á hitasvæðum virðist vera það, að varla er hægt að gera ráð fyrir, að vatnið sé nothæft beint á hitakerfin. Það verður að hita upp annað vatn. Tilraunirnar á Svartsengi gefa fyllilega þær von- ir, sem menn vænta. Eftir er að kanna nánar hversu nálægt Svart- sengi er unnt að fá kalt vatn á varmaskiptana, en það er nokkurt kostnaðaratriði að ekki þurfi að sækja það um mjög langan veg. Varmaskiptiútbúnaðurinn var S. Helgason hf. STEINIÐJA Clnholti 4 Slmar 16677 og 142S4 AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.