Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 14. september gaf séra Arn- grímur Jónsson saman í hjóna- band í Háteigskirkju Þórunni Snorradóttur og Jón Þorvaldsson. Heimíli þeirra er að Safamýri 37, Reykjavík. (Nýja myndastofan). Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar, Njálsgötu 3. — Opið kl. 10 til 18 daglega. S.IÁISI með endurskini DAGBÖK 1 dag er föstudagurinn 6. desember, 340. dagur ársins 1974. Nikulásmessa. Fæóingardagur forseta Islands. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 11.31, sfðdegisflóð kl. 00.12. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 10.57, sólarlag kl. 15.40. A Akureyri er sólarupprás kl. 11.08, sólarlag kl. 14.59. (Heimild: lslandsalmanakið). Ætlið ekki að ég sé kominn til að flytja frið á jörðu; ég er ekki kominn til að flytja frið, heldur sverð. (Matteus 10.34). Annað Ullarteppi. Þýðingarlaust er að senda eftirfarandi: Fatnaður úr plasti eða gúmmíi Undirföt kvenna Höfuðföt Sokkar Vettlingar Stássklæðnaður, svo sem samkvæmiskjólar Skófatnaður. | BRIDGE ~j Hér fer á eftir spil frá leik milli Póllands og Danmerkur í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. 10-5-3 H. D-4-3 T. K-9-7 L. 9-8-6-4 Vestur Austur S. G-8-7-4 S. K-6 H. A-G-10-6 H. 9-7-5 T. D T. A-G-8-5-3 L. D-10-7-2 L. A-G-3 Suður S. A-D-9-2 H. K-8-2 T. 10-6-4-2 L. K-5 Við annað borðið sátu dönsku spilararnir A—V og hjá þeim varð lokasögnin 1 grand og vannst sú sögn. Við hitt borðið sátu dönsku spil- ararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: V N A S p P 1 t D p 1 g P P D 2 1 D P P Rd Allir pass 7. september gaf séra Eiríkur J. Eiríksson saman í hjónaband í Þingvallakirkju Þórunni B. Björnsdóttur og Pálma V. Jóns- son. Heimili þeirra er að Hring- braut 105, Reykjavík. (Nýja myndastofan). Basar K.F.U.K. K.F.U.K. í Reykjavík heldur árlegan basar sinn að Amt- mannsstíg 2 B á morgun, laug- ardag, og hefst hann kl. 4. Þar verða á boðstólum hand- unnir munir, hentugir til jóla- gjafa, og heimabakaðar kökur. Samkoma verður um kvöldið kl. 20.30. Basar Fylkis Iþróttafélagið Fylkir, knatt- spyrnudeild, heldur flóamarkað og kökubasar f Árbæjarskóla laugardaginn 7. desember kl. 2 e.h. Greinilegt er, að um einhvern misskilning hefur verið að ræða hjá dönsku spilurunum og varð spilið 3 niður og töpuðu dönsku spilararnir 1600 á spilinu og þannig fékk pólska sveitin 17 stig fyrir spilið. 28. september gaf séra Öskar J. Þorláksson saman í hjónaband í Dómkirkjunni Vilborgu Gunn- laugsdóttur og Gamalfel Sveins- son. Heimili þeirra að Álfheimum 22, Reykjavík. (Nýja myndastof- an). 14. júní gaf séra Bragi Friðriks- son saman í hjónaband í Garða- kirkju Guðrúnu Helgu Össurar- dóttur og Brynjólf Steingrfmsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 8, Reykjavík. (Ljósmyndast. íris). Eþíópíu-söfnunin Hér birtist listi yfir þær teg- undir fatnaðar, sem óskað er eftir í Eþiópiu-söfnunina, sem fer fram á vegum Hjálparstofnunar þjóð- kirkjunnar: Karlmanns- og drengjafatnaður 1. Karlmannaföt 2. Buxur 3. Peysur 4. Ulpur 5. Aðrar yfirhafnir (m.a. fóðraðir regnfrakkar) 6. Skyrtur 7. Nærföt: Aðeins nærbolir. Kven- og telpnafatnaður 1. Peysur 2. Pils 3. Blússur 4. Kjólar (aðeins hlýir kjólar úr ullarefnum) 5. Kápur (aðeins stór númer fyrir konur) 5. Ullarsjöl. Smábarnafatnaður Allskonar flíkur fyrir ofan mitti. Ekki bleyjur Smáteppi. Tekið er við fatnaði víða, en nokkrir söfnuðir hafa óskað þess, að blaðið léti þess getið: I Hafnarfirði verður tekið á móti fatabögglum, greiðslum á flutningskostnaði og gjafafé í skrifstofu félagsmáiaráðunauts Hafnarfjarðar í Ráðhúsinu. Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan. Tekið verður á móti fatnaði í Dómkirkjunni á tímabilinu 5.—12. desember n.k., alla virka daga, nema miðviku- daga kl. 9—12. Dómkirkjuprest- arnir. Digranesprestakall. Tekið verður á móti fötum í Eþíópíu- söfnunum í Kópavogskirkju kl. 18—19 í dag og næstu daga. Burðargjald fyrir hvert kíló af fatnaði er kr. 150. Þorbergur Kristjánsson. Háteigssókn. Tekið verður á móti fatagjöfum ásamt flutnings- kostnaði til Eþíópíu í Háteigs- kirkju mánudag—fimmtudags i næstu viku frá kl. 4—7 síðdegis. I KHOSSGÁTA i S 6 t II 13 /s Lárétt: 2. flýtir 5. samhljóðar 7. bardagi 8. hrúga saman 10. klukka 11. gortuðu 13. skamm- stöfun 14. tvennda 15. sérhljóðar 16. hvílt 17. garg Lóðrétt: 1. batnar 3. lélegur 4. ýfði 6. fiskur 7. tómra 9. belju 12. sérhljóðar. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. lask 6. áta 8. ær 10. urga 12. skammar 14. trúr 15. TM 16. ÐU 17. reimar Lóðrétt: 2. AA 3. stumrum 4 karm 5. læstur 7. garma 9. RKR 11. gat 13. auði. Vikuna 6.—12. desem- ber verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfs- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ÁRIMAÐ HEIULA LÖNDUNARBANN í ÞÝSKALANDI Bitnar fyrst og fremst á þjóðverjum sjálfum rV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.