Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 8 Iðnskólinn í Reykjavík. Námskeið í reikningi og efnafræði fyrir væntan- lega nemendur 4. bekkjar, hefjast 16. desem- ber n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðsgjöld verða kr. 1.500.— fyrir hvora grein. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 9. —12. þ.m. Endurtökupróf í öðrum greinum 3. bekkjar hefjast 20. janúar 1975 og skal innritun í þau lokið fyrir 1 5. janúar. Skólastjóri. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Ártúns- höfða, laugardaginn 7. desember 1974 kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R-72, R-1367, R-1543, R-2179, R-2214, R-2327, R-2354, R-4350, R-4706, R- 4728, R-4747, R-5110, R-5812, R-5881. R-6053, R- 6306, R-7178, R-7320, R-7842, R-8066, R-8293, R-9543, R- 9869, R-11219, R-11281, R-1 1854, R-12225, R-13214, R- 15483, R-15791, R-16625, R-17956, R-18450, R-19156, R- 19895, R-19916, R-21113, R-21721, R-21897, R-22660, R- 23447. R-24752, R-25856, R-26686, R-26727, R-26993, R- 27077, R-27426, R-27990, R-29662, R-30456, R-30496, R- 30705, R-30814, R-31345, R-32143, R-32216, R-32753, R- 33848, R-33914, R-34118, R-34119, R-34227, R-34356, R- 34527, R-34618, R-34930, R-35582, R-37183, R-37191, R- 37321, G-5507, Y-269, Y-723, ennfremur iraktorsgrafa Rd-141, John Deer vélgrafa, dragskófla „Osgood", IGB vélgrafa, 5 loftpressur og traktor Massey Fergusson 203. Ennfremur eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik o.fl. verða seldar eftír- taldar bifreiðir: R-9774, R-12162, R-18057, R-19302, R-21846. R-22777, R-25005, R-27390, R-27925, R-28246, R-28574, R- 31101, R-31565, R-32299, R-32372, R-34287, G-2478, X-2341 og MF 350 grafa á beltum. Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldið að Sólvallagötu 79, (husnæði bifr.st. Steindórs), eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R-203, R-518, R-1 134, R-4154, R-4712, R-5869, R-6288, R-6801, R-7092, R-8981, R-9468, R-9867, R-10660, R-11039, R-11415, R-11603, R-12653, R-13807, R-18044, R-18723, R-19721, R- 19912, R-23519, R-23600, R-28155, R-28182, R-28230, R- 28242, R-30403, R-31125, R-31170, R-31373, R-31579, R- 31695, R-32741, R-32753, R-32931, R-33227, R-33571, R- 33900, R-34131, R-34210, R-36269, R-3761 1, R-39699, R- 43358, G-3658, G-4323, J-86, Y-2495 og Y-2820. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VIÐTALSTIMI % Alþingismanna og | borgarfulltrúa . | Sjálfstæðisflokksins p; í Reykjavík * I Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 7. desember verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Hilmar Guðlaugsson, varaborgarfulltrúi. SAMEIGNARFÉLAGIÐ LJÓSHEIMAR Aðalfundur Aðalfundur í Sf. Ljósheimar verður haldinn fimmtudaginn 1 2. desember kl. 21 í Vogakaffi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin. Siglingatæki. Til sölu 2 stk. Lórantæki, 1 stk. Decca-radar, 60 mílna og 2 stk. V.H.F. tæki. Allt saman notað. Upplýsingar í síma 1 5957. Húsbyggjendur — Verktakar Smíða glugga, opnanlega glugga, svalarhurðir og garðrennihurðir. Þ. Þórarinsson, Kársnesbraut 128, sími 43430. Jörfabakki 4ra — 5 herbergja vönduð íbúð á 1 . hæð ásamt 1. herb. í kjallara tvennar svalir, ein sú vandað- asta og fallegasta íbúð sem við höfum haft til sölu i lengri tíma. E ignamarkað urinn Austurstræti 6 sími 26933. Þar tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum frá og með 25. nóv. 1 974 að telja tekið við öllum rekstri verzlunarinnar Sólver, Fjölnis- vegi 2, Reykjavík og berum frá þeim tíma alla ábyrgð á rekstri verzlunarinnar. Reykjavík, 25. nóv. 1974 Jörundur Kristinsson, Sunnuflöt 20, Garðahr. Páll G. Halldórsson, Urðarbakka 16, R. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég undirritaður hætt rekstri verzlunarinnar Sólver, Fjölnisvegi 2, Reykjavík frá 25. þ.m. að telja. Um leið og ég þakka viðskiptamönnum mínum ánægjuleg samskipti um mörg ár vona ég að þeir láti hina nýju eigendur njóta viðskipta sinna við Sólver. Reykjavík25. nóv. 1974 Hörður Jóhannsson, Kastalagerði 8, Kóp. SÍMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis yfir helgina jt I smíðum án vísrtölu 2ja herb. 4ra herb. og 6 herb. stórar og vandaðar íbúðir við Dalsel. Nú fokheldar. Fullbúnar undir tréverk næsta haust. Stærri íbúðunum fylgir sérþvottahús á hæðinni. Öllum íbúðum fylgir bifreiðageymsla fullfrágengin. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Engin vísitala. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Full ábyrgð byggjanda (seljanda). Teikning og nánari uppl. i skrifstofunni. íbúðirnar verða til sýnis á laugardag og sunnudag. Hafnarfjörður Húseign við Öldugötu með 4ra herb. íbúð á hæð ris (nú 3ja herb. íbúð) og gott vinnupláss í kjallara. Útb. aðeins kr. 3 til 3.5 millj. Skipti á 3ja herb. íbúð i Reykjavik helst í háhýsi. Höfum í úrvali 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i borginni, nokkrar á Seltjarnarnesi og Kópavogi. Heimsendum nvja söluskrá öllum sem FASTEIGNASALAN þess óska. laugavegi 49 síiviar 21150-21370 ALMENNA 26200 Raðhús við Laugalæk Raðhús við Hrisateig Fokhelt einbýlishús í Fossvogi 2 X 1 30 fm. Fullklárað að utan. Við Grenimel Tvær íbúðir, ca. 200 ferm. og ca. 1 30 ferm. Stór bilskúr. Við Kleppsveg ca. 1 1 7 ferm. Við Eskihlíð 4ra herbergja ibúð, 1 20 ferm. Við Kvisthaga þriggja herbergja ibúð ca. 120 ferm. Við Hraunteig Jarðhæð, ca. 90 ferm. Við Æsufell ca. 1 1 0 ferm. Við Háaleitisbraut Glæsileg 4ra herb. ibúð. 117[ ferm. Suðursvalir. Við Jörfabakka Þriggja herbergja ibúð 85 ferm. Við Kambsveg 5 herb. sérhæð ca. 1 40 ferm. | Við Skeggjagötu 1 30 fm sérhæð. Við Miklubraut 1 60 fm risíbúð. Höfum til sölu lóðir i gamla miðbænum, Garðahreppi og Sel tjarnarnesi. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja—6 her- bergja ibúðum á| Stór-Reykjavíkursvæðinu og Sel tjarnarnesi. Myndir og teikninga á skrifstofunni. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. ÖRUGG ÞJÓNUSTA. FASTEICi'iASALAN MORClNBLABSHÍSim Oskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 M ALFLITMVCSSKRIFSTOFA Guðmundur Pélursson Axt-I Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 &eaiaie^86 Til sölu Laugarneshverfi 5 herb. ibúð á 2. hæð i þríbýlis- húsi, i mjög góðu ástandi. Til greina kæmi skipti á minni ibúð. Skaftahlíð 5 herb. ibúð i keðjuhúsi. fbúðin er 1 20 *erm. Sér hiti, 2 stofur, 3 svefnherb. á sér gangi, teppa- lagðir stigagangar, stór geymsla. Laus fljótlega. Klapparstigur 7 herb. vönduð íbúð i timbur- húsi. Sér hiti og sér inngangur. Ný teppi á gólfum. Laus nú þegar. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Hraunbær 4ra herb. íbúðir mjög vel út- litandi. Borgarholtsbraut Parhús, æskileg skipti á 3ja — 4ra herb. ibúð i bænum. 2ja herb. íbúð við Asparfell, Vesturberg, Gaukshóla, Bjargarstig, Karla- götu, Hraunbæ og viðar. 3ja herbergja við Ránargötu, Eskihlíð, Vestur- berg, Laugaveg og Hraunbæ. Óskum eftir íbúðum af öllum stærðum. Höfum fjársterka kaup- endur. FASTEIGNASALAN Ægisgötu 10 2. hæð sími 18138.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.