Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. mar/. —19. apríl
Breytilegur dagur, eins og segir í veður-
fréttunum, og enda þótt þér finnist út-
litid um tíma ekki sem fegurst, rætist þó
úr öllu að lokum.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Það lítur út fyrir, að einh verjir árekstrar
geti orðið í einkalífi þfnu, og er ástæða
til að ætla, að þú eigir einhvern hlut að.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú verður að taka á öllu, sem þú átt, og
reyna að leysa þann vanda, sem við er að
glfma. Hafa ber f huga, að litið skyldi
jákvætt á málin.
Krabbinn
21.júní — 22. júlí
Góðar horfur á því að fari að rofa til í
peningamálunum og hefur þér nýlega
gengið eitthvað sérstaklega í haginn.
Sýndu hófsemi.
Ljónið
23. júlí —
22. ágúsl
Ymis merki um framgang og velgengni
og reyndu að láta það ekki stfga þér um
of til höfuðs.
Mærin
xSŒIl 2.1. áj'úst — i
22. sept.
Nöldursemi er ekki óþekkt fyrirbæri hjá
jómfrúm og getur orðið býsna hvimleitt
til lengdar. Vertu jákvæðari.
Vogin
W/lZTÁ 23. sept. — 22. okt.
Þú hefur nóg að starfa í dag og það
virðist eiga mæta vel við þig. Taktu ekki
fleiri verkefni að þér en þú ert nokkurn
veginn viss um að geta leyst af hendi.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú gætir komizt að hagstæðu samkomu-
lagi í dag ef þú leggur þig ögn fram.
Gleymdu gömlum væringum.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú verður að sýna meiri lipurð og taka
tillít til skoðana þótt þær faili ekki alveg
að þfnum vilja.
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Kkki skaltu telja sjálfsagt, að allir lúti
þér og þínum kröfum, heldur koma til
móts við fólk og vera Ijúfur.
sfsi, Vatnsbe
inn
20. jan. — 18. feb.
Þú hefur tækifæri til að bæta verulega
ástæður þfnar í dag og er þá sérsfaklega
átt við ásviði persónulegra mála.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Einhver hefur reynt að gabba þig —
kannski ekki af illvilja heldur hugsunar-
leysi — og væri ráð að gera gott úr því
svo að ekki leiði af frekari mæðu.
X-9
' BG HÉL.T AO FAOlR
— MINN VÆRI MeÐ,
Ó«ÁO/,PHIL...SÆP€>UR SVCOT5ARI
OG INNILOKAÐLIR
»'c.i r\ikti i L4
, PABBI... ^
EG NEITA
AÐVF/MGf/A
v l
BEITTU
þESSu 6EGN
þElM ...U7AW
MINIR MUNU
hjHP*
smAfúlk
HAHA!
Nú hef ég hann! Tvær góðar uppgjalir, nokkrar
neglingar og þá vinnur hann
mig ekki á núlli!
KOTTURINN felix