Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974
Verkefni Vinnu-
málasambands-
ins aukast
AÐALFUNDUR Vinnumálasam-
bands Samvinnufélaga var hald-
inn f Hamragörðum, félags-
heimiii Samvinnumanna f
Reykjavfk, 20. nóv. s.1.
A fundinum kom fram að verk-
efni Vinnumálasambandsins hafa
aukist mjög á síðari árum og
koma fleiri málaflokkar til kasta
samtakanna en áður á sama hátt
og hjá öðrum hliðstæðum sam-
tökum vinnumarkaðarins. Má þar
nefna málefni eins og starfs-
menntun, öryggismál, hollustu-
hætti á vinnustöðum o.fl. Einnig
er unnið meir en áður að úrlausn
ýmissa ágreiningsefna og að sam-
eiginlegum verkefnum milli
samninga, t.d. í tengslum við
fastanefnd samningsaðila vinnu-
markaðarins sem Vinnumálasam-
bandið á aðild að.
Formaður Vinnumálasam-
bandsins var kosinn Skúli Pálma-
son hæstaréttarlögmaður.
UAÐU
MÉR
EYRA
THE LINEAR SOUND
..Linear" þýðist á íslensku
sem, flatt eða beint. Það
sem sérfræðingar EPI eiga
við, þegar þeir hrósa sér af
,,The Linear sound of EPI"
er að línurit tekið af EPI
hátölurum er flatt eða
beint strik á því tónsviði,
sem gefið er upp með við-
komandi hátalara. Sér-
fræðingar EPI gera þær
kröfur, að hátalarar þeirra
skili nákvæmlega því sem
inn á þá er sett, þ.e. geri
hvorki i því að ýkja né rýra
þá hljóma, sem þeir koma
til skila
Með EPI ert þú skrefi nær
raunveruleikanum.
Faco
Hljómdeild
Laugavegi 89
sími 13008
33
Aðalfundur
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður hald-
inn laugardaginn 14. desember n.k. að Háa-
leitisbraut 13 kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar Karls Guðmundssonar, for-
stjóra.
Tékkneska bifreiðaumboðið.
DATSUN-
LYFTARAR
Datsun lyftarar
hafa marga
kosti
Datsun — diesel
lyftararnir
eru með sömu góðu vélinni
og Datsun fólksbílarnir, sem
löngu eru kunnir hér á landi.
Auk þess er það trygging
fyrir góðri varahlutaþjónustu.
Datsun — lyftarana
er hægt að fá diesel-, benzín-
eða rafknúna.
Datsun — lyftararnir
eru al-sjálfvirkir.
Datsun — lyftararnir
eru sérlega góðir til aksturs
með hlass á ójöfnum.
Datsun — diesellyftara
er hægt að fá með hreinsi-
búnaði fyrir útblæstri. Mjög
hagkvæmt þar sem þeir eru
notaðir innan dyra.
KOMIÐ OG KYNNIST DATSUN — LYFTURUNUM.
TRABANT UMBOÐIÐ
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510.
ertu .
meo
þina A
S
frá ^
htt,
ISKRIFSTOFUVELAR H.F.
Pósthólf 377
Hverfisgötu 33 Sími 20560 Á
adeins Sl
Magnari: 2x18 R.M.S., utvarp FMogAM,
2 hátalarar 25wött hver og heyrnataeki
meö styrkstilli og tónstilli.
1=3
L
B)H HAFNARSTRÆTl 17
F S(MÍ 20080