Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 ÁLAUGARDÖGUM FRÁKL. 10—12. H. BENEDIKTSSON H.F BYGGINGAVÖRUDEILD, SUÐURLANDSBRAUT 4 SIMI 38300. HimboTQ 1 2 manna matar- og kaffistell Sérstök kjarakaup Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið yður þessi fallegu stell frá Póllandi á sérstaklega hagstæðu verði. 12 manna matarstell 1 2 grunnir diskar 1 2 djúpir diskar 2 steikaraföt 1 sósukanna 1 kartöflufat 1 mjólkurkanna 2 grænmetisdiskar matarstell 31 stykki 12 manna kaffistell 1 2 bollar 1 2 undirskálar 1 2 desertdiskar 1 kaffikanna 1 sykurkar 1 rjómakanna 1 kökudiskur kaffistell 40 stykki litur Ijós brúnt 1 2 manna matarstell kr. 6.950.- 1 2 manna kaffistell kr. 4.500.- 1 2 manna matar og kaffistell kr. 1 1 .450.- Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reykjavik BOSAHÖLD Simi 12527 GLERVÖRUR ’LMFI) Basar og s^o^o// fatamarkaður Ljósmæðrafélags íslands verður á morgun laugardag 7. des. að Hallveigarstöðum kl. 14. Góðar vörur. Gómsætar kökur. Gjafverð. Basarnefnd. Melkorka auglýsir: Vorum að taka upp jólasendinguna á peysunum Melkorka Bergstaðastr. 3. Sími 14160. Félaaslíf I.O.O.F. 1 = 1566128V2 = 9 □ Gimlí 59741272 — 4 aukaf. I.O.O.F. 12. = 1 5 51 2 6 8 '/2 = Þ.K. Bazar og kaffisala verður I Landakotssköla laugar- daginn 7. des. kl. 3 e.h. Kvenfélag Kristkirkju Landakoti. Aðalfundur Skiðafélags Reykjavikur verður haldinn i Skíðaskálanum i Hveradölum föstudaginn 13. desember n.k. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Lagabreyting. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■ OEOVERNOAflFÉLAG ÍSLANDS ■ Munið frimerkjasöfnun GEÐVERNDAR Pósth. 1308 eða skrifst. fél. Hafnarstr. 5. Frá Guðspekifélaginu „Kenningar um tímann" nefnist erindi, sem Sverrir Bjarna- son flytur í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, í kvöld föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Öldrunarfræðafélag íslands Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 9. des. n.k. kl. 20.30 i föndursal Grundar (geng- ið inn frá Brávallagötu). Fundarefni: 1. Skýrt frá fundum starfshópa og framhaldi þeirra. 2. EURAG —- Samtök um ellimál í Evrópu, skýrt frá fundi sam- takanna i Graz 8—9. nóv. sl. 3. Hjúkrunarmál framsöguerindí Þór Halldórsson, yfirlæknir, Rann- veig Þórólfsdóttir, hjúkrunarkona og Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Kvenstúdentar Jólafundur félagsins verður i Átt- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 9. desember kl. 8.30. Skemmti- atriði - jólabögglahappdrætti. Munið UNICEF kortin. Stjórnin. SKOSEL NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ KAUPAJÓLASKÓ GLÆSILEGT ÚRVAL AF KVENSKÓM. laugardag ePÓSTSENDUM SKOSEL, Laugaveg 60. SÍMI 21270 IOGT Stúkan Freyja no. 218. Jóla- fundur í kvöld kl. 8.30 i Templara- höllinni Eiríksgötu 5, Fundur- inn er opinn. Stúkan Akur- blóm no. 3 frá Akranesi kemur i heimsókn. Séra Karl Sigurbjörns- son flytur jólahugleiðingu. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Æt. Félag einstæðra foreldra heldur jólafund i Átthagasal Sögu fimmtudag 12. des. Nánar auglýst eftir helgi. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn í Safnaðar- heimili kirkjunnar næstkomandi mánudag 9. des. kl. 8.30 siðd. Dr. Jakob Jónsson flytur hugleið- ingu um jól i Kanada. Strengja- kvartett úr Tónlistarskólanum leik- ur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Konur mega bjóða með sér gestum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.