Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAOID. FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 Klappar- stíg 37 auglýsir Buxnacorselett er þaó sem allar biðja um. Úrval lífstykkja- vara. Takið eftir Basar verkakvennafélagsins Framsóknar er laugardaginn 7. desember kl. 14 í Alþýðu- húsinu (gengið inn Ingólfsstrætismegin). Komið og gerið góð kaup. Basarstjórnin. Látið jólabjöllu okkar vísa yður veginn ti/ hagkvæmra jólainnkaupa. Danskir lampaskermar Nýjung Nýjung Á ódýran hátt getið þér breytt lampaskermum þessum með ýmsum munstrum og litum. Opiðtilkl. 10 í kvö/d. Austurstræti 8. sími 20 301. i óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Barónstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58—79, Laugaveg- ur frá 34—80, Miðtún, Blöndu- hlíð, Flókagata 1—45, Kjartans- gata, Háteigsvegur. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur 1—37, Ármúli, Snæland. SELTJARNARNES Melabraut Upplýsingar í síma 35408. KÓPAVOGUR Bræðratunga. Upplýsingar í síma 35408. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. LAUGARDAGSOPNUN VERZLANIR OKKAR AÐ SKÚLAGÖTU 30 OG BAN KASTRÆTI 11 VERÐA OPNAR Á MORG- UN FRÁ KL. 10—6. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F Þórður frá Dagverðará með nýja náttúru CT ER komin hjá Erni og Örlygi önnur bók Þórðar frá Dagveróará sem Loftur Guðmundsson færir f letur en Ragnar Kjartansson myndskreytir bókina sem heitir Náttúran er söm við sig undir Jökli. 1 fréttatilkynningu frá for- laginu segir m.a. Þórður Halldórsson frá Dag- verðará er tvímælalaust heims- kunnari i sjón en nokkur annar fullorðinn tslendingur núlifandi, eftir að risafyrirtækið „KODAK“ valdi hann sem „fyrirsætu" með Jökulinn og aðra fegurstu staði í baksýn, fyrir myndskreytt daga- tal, sem fyrirtækið dreifði i milljónum eintaka um öil lönd. Þórður frá Dagverðará með byss- una sína f bókabúð Arnar og Ör- iygs. Þegar Þórður rennir færi, fiskar hann, miði hann á tófu eða annað kvikt, þá hæfir hann — og þegar hann semur ævisöguþætti sína, verður það metsölubók, og selst upp á svipstundu. Þar sem marg- ur maðurinn er að berjast við að ná áratugum saman, virðist koma upp i hendurnar á Þórði. Allt virðist verða honum ævintýri, bæði í lífi og frásögn. Það sannar þessi bók hans, ekki síður en hin fyrri, nema fremur sé. Og senni- lega verður sá kafli hennar, þar sem hann gefur imyndunaraflinu og frásagnargleðinni lausan tauminn, sigildur í íslenskum bókmenntum áður en Iangt um liður. Einmitt þar, á landamærum hversdagslífsins og ævintýrisins, sannleikans og „skáldskaparins," hafa fáir eða enginn látið gamm- inn geysa með viðlíka tilþrifum og Þórður frá Dagverðará. Nátt- úran undir Jökli og Þórður verða löngum söm við sig. Bókin er sett í Prentstofu G. Benediktssonar, prentuð í Prent- smiðjunni Viðey og bundin i Arn- arfelli. Þess má að lokum geta, að sök- um fjölda tilmæla verður Þórður staddur i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 3 eftir hádegi og mun árita hina nýju bók sína fýrir þá er þess óska. Skuggsjá: Astogættarbönd Ast og ættarbönd heitir ný bók eftir Theresu Charles, og er nýkomin út hjá Skuggsjá. Þetta er spennandi og heillandi ástarsaga um óvissa framtíð ungrar stúlku, sem veit ekki með vissu um fortið sina, veit varla hver hún er né hvað hennar bið- ur. Þetta er saga mikillar fórn- fýsi, heitrar og einlægar ástar, en jafnframt saga óvenjulegrar illsku og haturs. Andrés Kristjánsson íslenzkaði bókina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.