Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 17
 MORGUNBLAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 17 Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir arekstra. Peugeot stacion 504 árg. 1974 Skoda 110 L árg. 1974. Wolksvagen 1300 árg. 1 969 Ford Cortina árg. 1967 Dadsun 1200 árg. 1971 Ford Falkon sport árg. 1 966. Bifreiðarnar verða til sýnis föstudaginn 6. des. í vöruskemmu Jökla h.f., við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutningum) frá kl. 13 00 — 1 7.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en mánudaginn 9. 1 2. kl. 1 7.00 Tryggingamiðstöðin h.f., Aðalstræti 6, Reykjavik. OPNAR HERRA FA TA VERZL UN FYRIR UNGA OGALDNA ÁLAUGAVEGI103. Laugaveg 103, sími 16930. þeytingi Kenwood þeytarann er hægt að nota hvar sem er í eldhúsinu, inni í stofu eða í útilegu því að hann gengur fyrir rafhlöðum Alltaf til reiöu þegar þeyta þarf rjóma eða hræra sósur, jé kalda búöinga, eggja- og ábætisrétti, svo nokkuð sé nefnt. Knár þótt hann jM sé smár, enda ■ af Kenwood-ættinni. 1 Kenwood Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687. \ W'fKfTH ¥E 7S7!! w B Ea ta W J MB hB/h i Mta 9 BB Mi M M1/Ta V Ja.jfl.0. KEFLVÍKINGAR — SUÐURNESJABÚAR Jólaportið: Stórkostlegt úrval af kertum, jólasælgæti í jólapokum, konfekt, jólapappír, jólakört og jólaskraut. Allt á úrvals verði. Verzlið tímanlega fyrir jólin. Matvöru- Hljómplötu- Hljómtækja- Ljósmynda- markaður- deild: deild: vörudeild: inn: Verzlið ódýrt í dýrtið inni. Þeir sem vilja fá meira fyrir peningana verzlið í Matvörumarkaðn- Jólaplöturnar eru komnar bæði islenzk- ar og erlendar. Jólagjöfin í ár er plata frá okkur. Plötuspilarar, magn- arar, hátalarar, ka- settutæki aðeins kr. 9 þús. Tilvalin jólagjöf. Sýningarvélar, myndavélar, sýninga- tjöld, pólarodvélar. Allar filmur og fram- köllun á sérhraða. um. Blómadeild: Úrval aðventukransa jólaskreytingar, kera- mik, glervörur og styttur.v Prýðið heimilið með jólaskreytingum og blómum frá okkur. Jólagjöfin í ár er frá Víkurbæ. Víkurbær alltaf í leiðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.