Morgunblaðið - 06.12.1974, Page 40

Morgunblaðið - 06.12.1974, Page 40
40 TMORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 6. DESEMBER‘1Í974 Brjóstsykursnáman PREVERA Lalli: Ekki ég heldur .... María: Mér verður óglatt ef ég hugsa um brjóst- sykur. (bjarnarurr) Sjáið þið bangsana, það er eins og þeir vilji okkur eitthvað .... Lalli: Þeir krafsa í brjóstsykurskisturnar .... María: Ég held, að þeir vilji komast í þær. Rikki: Og það eiga þeir sannarlega skilið. ... Og nú höldum við af stað ... þið hin farið upp í kerruna hjá Emil. .. ég ek hinum vegninum. Verið þið sælir, bangsar, og þakka ykkur fyrir hjálpina. María (blíðlega): Verið þið sælir, bangsar. Lalli: Og vertu sæl, brjóstsykursnáma. Emil (hottar á hestinn): Hott, hott... og nú förum við heim. Jói: Heim í baunasúpuna.. . og það segi ég satt... aldrei skal ég framar á ævi minni þiggja brjóstsykur. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN JÓLASVEINN: Efni: Pappi Skæri Litir Þió leggið andlitið á jólasvein- inum ofan á pappann og hafið kalkipappír á milli. Munió að láta blekhliðina snúa niður og fara fast ofan í allar linur. Síðan litið þið jólasveininn og klippið hann út. Síðan skuluð þið teíkna eins upp á pappa ‘‘örina“ sem er fyrir neðan höfuð jólasveinsins og klippa hana út. Þessu næst klippið þið eftir strikunum sem eru fyrir neðan skegg jólasveins- ins og dragið „örina“ þar í gegn. Þió látið oddinn snúa upp og stingið „örinni" í gegnum efri rifuna aftan frá og síðan niður í neðri rifuna. Þá er hægt að draga „örina" upp og niður og láta jóla- sveininn breyta um munnsvip. Hvað gengur á? Ég var aðeins að gá að aðalfyrir- LIOS & ORKA OPIÐ TIL GLÆSILEGIR KRISTAL- LAMPAR EINNIG NÝJAR SENDINGAR BORÐLAMPA LANDSINSMESTA LAMPAÚRVAL LJOS & ORKA Siióurhuidsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.