Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 21 ÚTVARP 21.20 Kapp með forsjá Bresk sakamálamynd. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. Dagskrárlok um, eða laust eftir kl. 23.00. FÖSTUDIkGUR 12. desember 1974 L4UG>IRD4GUR 13. desember SUNNUD4GUR 8. desember 1974 18.00 Stundin okkar Tóti bakar, Róbert bangsi og félagar hans lenda 1 ævintýr- um, Söngfuglarnir syngja og Bjartur og Núi steikja hnetur. Einnig verður f Stundinni flutt saga, sem heitir „Sykurhúsið", og spurningaþáttur með þátt- töku barna úr fþróttafélaginu Gerplu og barnastúkunni Æsk- unni. Loks sýnir Frfða Kristins- dóttir, handavinnukennari, hvernig hægt er að búa til skraullega kúlu. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 18.55 Skák Stutt, bandarísk mynd. Þýð- andi Jón Thor Itaraldsson. 19.05 Vetrarakstur Fræðslu- og leiðbeiningamynd frá Umferðaráði um akstur f snjó og hálku. Þulur Arni Gunnarsson. 10.25 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Heimsókn Aning f Eyjum Að þessu sinni hcimsækja sjón- varpsmenn Vestmannaeyinga. Brugðið er upp myndum af endurreisnarstarfinu í Heimaey og rætt við vestmann- eyinga, innfædda og aðflutta. Umsjón Ömar Ragnarsson. Kvikmyndastjórn Þrándur Thoroddsen. 21.25 Heimsmynd í deiglu Finnskur fræðslumyndaflokk- ur f sex þáttum um vfsinda- menn fyrri alda og uppgötvanir þeirra. Fyrst er greint frá hug- m.vndum manna um umhcim- inn til forna, en sfðan koma til sögunnar vfsindamennirnir Nikulás Kópernikus, Tycho Brahe, Johann Kepler, Galileo Galilei og Isaac Newton, og er hverjum þeirra helgaður einn þáttur myndaflokksins. 1. þáttur. Fornar hugmyndir um skipan veraldar Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.50 Sunnudagstónleikar Mynd um norska hljómsveitar- stjórann Olaf Kielland. Fyrst er brugðið upp mynd frá hljóm- sveitaræfingu, en sfðan er rætt við Kielland um Iff hans og starfsferil. Loks leikur svo norska útvarps- hljómsveitin undir stjórn hans. Einleikari Kjell Bákkelund. Verkin, sem þar eru flutt, eru Forleikur að Kátu konunum f Windsor eftir Otto Nicolai, Forleikur að Aidu eftir Giuseppi Verdi, Coriolan for- leikur eftir Ludwig van Beet- hoven og Konsertrondó f D-dúr og Forleikur að Töfraflautunni eftir W.A. Mozart. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Norska sjón- varpið) 23.20 Aðkvöldidags Sr. Tómas Guðmundsson f Hveragerði flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok A1MUD4GUR 9. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 10. þáttur. Frægur farþegi Þýðandi Öskar Ingimarsson. Efni 9. þáttar: Skip, sem James hefur tekið á leigu af Callon, týnist í hafi. Skip og farmur er hátt vá- tryggt, en f Ijós kemur að púð- ur, sem var þar meðal annars varnings, ógildir tryggingar- samninginn. Onedinbræðurnir sjá fram á gjaldþrot, og Robert lætur undan hótunum Callons og selur honum búðina fyrir Iftið fé. James vill ekki gefast upp við svo búið. Hann tekur að sér að smygla púðri og byssum fyrir erlenda uppreisnarmenn og græðir á þvf talsvert fé. 21.40 Iþróttir Fréttir og myndir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Onedin-skipafélagið er enn við lýði á mánudögum. Gleðja má menn með því hins vegar, að „Hjónaefnin" ítölsku eru að renna sitt skeið á þriðjudagskvöldum, og á jóladag hefst nýr framhaldsflokkur 8 þátta, „Vesturfararnir", unnir upp úr heimsfrægri kvikmynd Jan Troell eftir samnefndri sögu William Mobergs. 1 aöalhlutverkunum eru Max von Sydow og Liv Ullmann. Þessir þættir verða á miðvikudögum og sunnudögum. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárk.vnning og aug- lýsingar 20.40 Eldfuglaeyjarnar Fræðslumyndaflokkur um dýralíf og náttúrufar á Trínidad og fleiri eyjum f Vest- ur-Indfum. I regnskógum Trfnidads Þýðandi og þulur Gfsli Sigur- karlsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 16.30 Jógatil heilsubótar Bandarfsk mynd með leiðbein- ingum f Jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 Iþróttir Knattspyrnukennsla Breskur kennslumyndaflokk- ur. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Aðrar fþróttir M.a. keppni vikunnar: Hástökk f sjónvarpssal. Umsjónarmaður Omar Ragn- arsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd. Arfurinn Þýðandi Jón Thor Ilaraldsson. Norska tónskáldið og hljóm- sveitarstjórinn Olav Kielland. Þáttur um hann er í sjónvarpinu á sunnudagskvöldið. 21.00 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmti- atriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jóns- son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. 21.40 Liljur vallarins (The Tuttles of Tahiti) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1942, byggð á sögunni „No More Gas“ eftir Charles Nordhoff og James Norman Hall. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk Charles Laughton og John Hall. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist á Tahftf á fyrri hluta 20 aldar og lýsir lffi fjöl- skyldu, sem þar býr. Tuttle-fjölskyldan er af er- lendu bergi brotin, en hefur þó mjög blandast ættum eyjar- skeggja. Höfuð fjölskyldunnar, Jónas Tuttle, er mesti sæmdar- karl, en honum og sonum hans er flest betur gefið en fjár- málavit. Myndin hefst á þvf, að sonur hans kemur heim úr sigl- ingum og hefur með sér forláta hana, en hanaat er uppáhalds- skemmtun Tuttle-fólksins og annarra eyjarskeggja. Sagan „No More Gas“ kom út f ís- lenskri þýðingu Karls tsfelds fyrir allmörgum árum undir nafninu Liljur vallarins. 23.30 Dagskrárlok Menn hafa gert sér ýmsar hugmyndir um heiminn og uppbyggingu hans eins og sjá má af þessari gömlu teikningu. „Heimsmynd i deiglu" er á dagskrá sjónvarps á sunnudag. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.15 Hvað gera norðmenn? Norsk heimildamynd um áætl- anir þær, sem þarlendir menn hafa á prjónunum um útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.10 Heimshorn F réttaskýringaþáttur Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.45 Dagskrárlok A1IDMIKUDKGUR 11. desember 1974 ÞRIÐJUDtkGUR 10. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 8. þáttur, sögulok. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. Efni 7. þáttar: Drepsóttin berst til Mflanó, og meðal þeirra, sem veikjast, er don Rodrigo. Renzó veikist einnig, og er um skeið nær dauða enlífi. Hann hressistþó og heldur heim á leið, til að leita frétta af Lúcíu. Hún er þá komin til Mflanó, og hann hrað- ar för sinni þangað. t Mílanó fréttir hann að Lúcfa hafi verið flutt á farsóttarhúsið. Þar finnur hann hana að lokum innan um fjölda sjúklinga, og einnig rekst hann á föður Kristófer, sem segir honum, hvernig komið sé fyrir don Rodrigó, og fylgir honum að sjúkrabeði hans. 21.30 Indfánar eru Ifka fólk Fræðslumynd um kjör og þjóð- félagsstöðu Indfána í Suður- Amerfku. Annar þáttur af þremur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hljómplatan Sfðasti hluti fræðslumyndar um hljómplötur og gerð þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.40 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Fflahirðirinn mikli Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Frissi, tölva með skynfæri Öryggispúðar í bifreiðum Dauðhreinsuð skurðstofa Svifnökkvi til þungaflutninga Ferð til Mars Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Bréfin Bandarfsk sjónvarpskvikmynd, gerð f fyrra. Aðalhlutverk Barbara Stanwyck, John Forsythe og Ida Lupino. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. t myndinni eru raktar þrjár sjálfstæðar sögur, sem eiga það sameiginlegt, að bréf, sem seinkað hefur um eitt ár, koma óvænt til skila og valda miklum breytingum f Iffi sendendanna og þeirra, sem fá bréfin f hend- ur. 22.30 Eins konar jass Nýr þáttur. Erlendur Svavarsson, Guðmundur Ingólfsson, Gunn- ar Þórðarson, Halldór Pálsson, Rúnar Georgsson og Sigurður Arnason leika jasstónlist f sjón- varpssal. Einnig syngur Janis Carol eitt lag með hljómsveit- inni. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. 23.00 Dagskráriok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.