Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 28 Fiskiræktar- fulltrúi Starf fiskiræktarfuiltrúa er auglýst laust til umsóknar. Fiskiræktarfulltrúi 'er fram- kvæmdastjóri veiði- og fiskiræktarráðs og fer með daglega stjórn þeirra mála, sem undir ráðið heyra, svo og verkefni á sviði umhverfismála, eftir því sem ákveðið er hverju sinni. Nánari upplýsingar um starfið og starfs- kjör veitir skrifstofa borgarstjóra, en um- sóknum ber að skila þangað eigi síðar en 18. þ.m. 4. desember 1974, Borgarstjórinn í Reykjavík. Kona óskast strax til afgreiðslu í verzlun í miðbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld merkt: Afgreiðslustúlka 7068". Yfirverkstjöri Yfirverkstjóri óskast til starfa við stórt frystihús á suðvesturlandi. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf send- ist Morgunblaðinu merkt „verkstjóri 8807" fyrir 1 5. des., n.k. Staða starfsstúlku við Leikskólann að Álfaskeiði 1 6, Hafnar- firði er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt 12. launaflokki bæjarstarfs- manna. Umsóknarfrestur til 1 1 . des. n.k. Bæjarstjórinn íHafnarfirði. Gróið fyrirtæki óskar eftir manni til bókhalds og gjald- kerastarfa. Góð laun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 1 þ.m. merkt: „Traustur 4654". Skrifstofustúlka iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík, óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Vélritunar- kunnátta og undirstöðuþekking í bókhaldi nauðsynleg. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi bifreið til umráða. Umsóknir merktar „Skrifstofusúlka 7070" berist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld nk. Laus staða Staða skrifstofustjóra við embætti ríkis- saksóknara er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1 975. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkissaksóknara að Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 20. desember næstkomandi. Ríkissaksóknari. Skipstjórar Skipstjóra vantar á góðan vertíðarbát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Þarf að geta byrjað um áramót. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. desember merkt: „R —8809". Saltfiskverkun- arfyrirtæki óskar eftir að ráða mann vanan þess- háttar vinnslu til að sjá um rekstur. Lítil íbúð gæti fylgt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „H-4653". Atvinna óskast Maður á góðum aldri óskar ettir starfi. Hefur margra ára reynslu i viðskiptum — verzlunar og iðnfyrirtækis. Málakunn- átta og bókhaldsþekking. Vanur félagsmálum. Tilboð merkt „Starfsreynsla 8808" sendist Mogrunblaðmu. Rekstrarráðgjafafyrirtæki óskar að ráða viðskiptafræðing eða rekstrarhag- fræðing til framtíðarstarfa Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að sækja um starf, leggi nöfn sín og upplýs- ingar um menntunar- og starfsferil inn á auglýsingaskrifstofu Morgunblaðsins, merkt — Framtíð 7066. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Verzlunarstjóri óskast Vér leitum eftir manni til að annast stjórn á Vörusölu vorri í Vestmannaeyjum, en hún annast sölu á kjötvörum svo og ýmsum iðnaðarvörum frá verksmiðjum vorum á Akureyri. Skriflegar umsóknir á umsóknarblöð vor óskast sendar starfsmannastjóra vorum fyrir 12. des. n.k. en hann gefur allar nánari upplýsingar. Samband ísl. samvinnufé/aga. Skipstjóri óskast Vanur skipstjóri óskast á 40 lesta bát, sem gerður verður út á línuveiðar frá Grindavík frá næstkomandi áramótum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Vanur — 4652". Sendill óskast á ritstjórn blaðsins 9 —12 f.h. og 1—6 e.h. Morgunblaðið. Flygill til sölu Tilboð óskast í flygil í Tjarnarbúð. Upplýsingar gefur Sigursæll Magnússon, veitingamaður. r Arleg bókmenntakynning í Norræna húsinu Síðari hluti hinnar árlegu bókmenntakynningar Norræna hússins verður laugardaginn 7. desember 1 974 kl. 1 6:00. Þar kynna finnski og sænski sendikennarinn nýjar sænskar og finnskar bókmenntir. Gestur á þessari bókmenntakynningu verður rithöfund- urinn LARS HULDÉN frá Finnlandi. Allir velkomnir. Norræna húsið NORRÆNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 Bratteli: Getum fært út einhliða Ösló, 4. desember. NTB. TRYGVE Bratteli forsætisráð- herra sagði í dag að Norðmenn hefðu heimild til þess í þjóðarétti að banna togveðar á tilteknum svæðum og færa út landhelgina við Norður-Noreg í 50 mílur til bráðabirgða á næsta ári. Hann sagði þetta þegar hann var beðinn að lýsa því afdráttar- laust yfir á blaðamannafundi hver afstaða stjórnarinnar væri i þessum málum. Hann sagði að í Haag-dómnum gegn íslendingum hefði verið tekið fram að þeir hefðu fært út landhelgina í 50 mílur án þess að hafa haft samráð við þjóðir sem hefðu stundað hefðbundnar veiðar á miðum innan við nýju mörkin. Norðmenn væru í fullum rétti þar sem þeir hefðu haft sam- ráð við slikar þjóðir. Tengivagn Viljum kaupa tvo tengivagna, malarvagn og flutningavagn. Tilboð merkt: „T—8811" sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1 2. des. 1 974. Utboð — stálsmíði Þörungavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum i smíði ýmissa hluta í þangþurrkstöðina í Karls- ey, svo sem: 5 snigilflytjara, 2 rykskiljur, undir- stöður og lagnir í loftflutningakerfi ásamt for- jafnara og snigilmatara. Útboðsgagna skal vitja gegn 10.000 kr. skilatryggingu til Stefáns Arnar Stefánssonar, verkfræðings, Suðurlands- braut 20, Reykjavík, frá kl. 16 föstudaginn 6. des. 1 974. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16 föstudaginn 20. des. 1974. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16 föstudaginn 20. des. 1 974. Þörungavinns/an h. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.