Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.12.1974, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1974 PAT GARRETT OG BILLYTHE KID Starring JAMES COBURN KRIS KRISTOFFERSON BOB DYLAN Spennandi ný bandarísk kvik- mynd byggð á sannsögulegum atburðum í ,,villta vestrinu '. Leikstjóri: Sam Peckinpak. Tónlist: Bob Dylan. Mynd þessi nýtur gífurlegra vin- sælda erlendis. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bráðskemmtileg og hæfilega djörf ný ensk gamanmynd í litum um unga jómfrú, sem er afar fastheldin.í meydóm sinn. JULIAN BARNES ANN MICHELLE Leikstjóri Jim O'Connolly Islenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 4 ára Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Jómfrú Pamela TÓNABÍÓ S:mi 31182. SPORÐDREKINN "Scorpio" Sporðdrekinn er ný, bandarísk sakamálamynd. Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. Leikstjórí: MICHAEL WINNER Aðalhlutverk: Burt Lancaster Alain Delon Paul Scofield ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára íslenzkur texti Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd I litum Aðalhlutverk: Christpher Lee, Peter Cushing. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börhum innan 1 6 ára \ •mflRCFPlDPR mPRHDÐ VOflR Silfurtunglið SARA SKEMMTIR í KVÖLD TIL KL. 1. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Finnlandsvinafélagið Suomi. Finnlandsfélagið Suomi heldur samkomu í Norræna húsinu á þjóðhátíðardegi Finna 6. desembern.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Geir og Marit lelguth leika finnsk lög á flautu og slaghörpu. 2. Sendiherra Finna á íslandi Olavi Munkki flytur ávarp. 3. Einar Ágústsson utanríkisráðherra flytur ræðu. 4. Elísabet Erlingsdóttir syngur finnsk og íslenzk lög við undirleik Kristins Gestssonar. 5. Lars Huldén rithöfundur les úr verkum sínum. Á eftir verður boðið upp á brauð, salöt og osta. Aðgangseyrir verður kr. 500,00. Allir Finnar og Finnlandsvinir velkomnir. Stjórnin. Afram erlendis Nýjasta „áfram'' myndin og ekki sú lakasta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Það er hollt að hlægja í skammdeginu. Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: Langá 1 1. des. 4- Skaftá 23. des. + Langá 3. jan. + Skaftá 14. jan. + ANTWERPEN ; Langá 13. des. + Skaftá 27. des. +- Langá 6. jan. + Skaftá 16. jan. + KAUPMANNAHÖFN: Hvitá 1 1. des. + Hvítá 7. jan. Hvítá 21. jan. GAUTABORG Hvítá 12. des. + Hvitá 8. jan. Hvitá 22. jan. FREDRIKSTAD: Hvítá 9. des. Hvítá 9. jan. Hvítá 23. jan. GOOLE (Hull) Hvítá 2. jan. + GDYNIA + GDANSK: Selá 1 1. des. Selá 1 3. jan. + Skipin ferma og af- j ferma á Akureyri og j Húsavík. i_____________________________i HAFSKIP H.F. MAf NARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 ~ E íslenzkur texti Nafn mitt er Nobody (My name is Nobody) Stórkostlega skemmtileg og spennandi, alveg ný itölsk kvik- mynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: TERENCE HILL, HENRYFONDA. Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd víð metaðsókn t.d. var hún sýnd i tæpa 2 mánuði i stærsta biói Kaupmannahafnar s.l. sumar. Allir þeir, sem séð hafa ..Dollara" og ..Trinity "-myndirnar láta ekki þessa mynd fara fram hjá sér. Sýndkl. 5, 7.10og9.15. fewÓÐLEIKHÚSltí ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN H ÖFUÐSKEPNURNAR, TIL- BRIGÐI og 1. sýning á nýjum ballett SVART OG HVÍTT. Stjórnandi: Alan Carter Tónlist: Brahms, Áskell Másson og negrasálmar. Fyrri sýning i kvöld kl. 20 siðari sýning sunnudag kl. 21. KARDEMOMMUBÆR- INN Laugardag kl. 1 5. Sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5). HVAÐ VARSTU AÐ GERAí NÓTT Laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ÁNÆGÐ KERLING? Sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simí 1-1 200. Velkomnirheim strákar (Welcome Home, Soldier Boys) Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr stríðinu í Vietnam og reyna að samlagast borgara- legu lífi á ný. Joe Don Baker — Alan Vint. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Maður nefndur Bolt sakamá'amy.nd i sérflokki. Myndm er alveg ný, frá 1974, tekin I litum og er með islenzk- um texta. Titil hlutverkið leikur Fred Williamson. Leikstjórar: Henry Levin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Fló á skinni í_kvöld. Uppselt. Islendingaspjöll laugardag. Uppselt. Kertalog sunnudag kl. 20.30. íslendingaspjöll þriðjudag kl. 20.30. Kertalog míðvikudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620. Strandamenn Munið spila og skemmtikvöldið í Domus Medica, laugardaginn 7. des. kl. 20.30. Fjölmennið stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. „ST. ANDREW S CEILIDH " ÍSLENZK-SKOZKA FÉLAGSINS verður haldið sunnudaginn 8. desember kl. 8 í Átthagasal Hótel Sögu. „Midnight Supper” og mikið fjör með Skotlandsvinum. Aðgöngumiðasala við innganginn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.