Morgunblaðið - 10.12.1974, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 9
LAUGARÁSVEGUR
Einbýlishús hæð og jarðhæð. Á
hæðinni sem er 144 ferm. eru 2
samliggjandi stofur, húsbónda-
herbergi, vistlegur skéli með
stórum glugga, anddyri, eldhús,
3 svefnherbergi, baðherbergi og
svefnherbergisgangur. Á jarð-
hæðinni sem er um 85 ferm. er
stofa, eldhús, forstofa, baðher-
bergi, þvottaherbergi, anddyri
og geymslur. 2falt verksmiðju-
gler. Teppi. Góður garður.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) um 85 ferm. ein suður-
stofa með svölum, stórt eldhús
og þvottaherbergi inn af þvi, 2
svefnherbergi bæði með skápum
og baðherbergi. Fyrstigeymsla i
kjallara fylgir. Verð 4,3 millj.
FOSSVOGUR
2ja herb. ibúð á jarðhæð við
Markland. 1. flokks nýtizku ibúð
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ibúð á 3ju hæð i einu
vandaðasta fjölbýlishúsinu i Háa-
leitishverfi, stærð um 1 1 7 ferm.
íbúðin er suðurstofur með
óvenju stórum svölum, eldhús,
þvottaherbergi, hjónaherbergi
með fataherbergi, 2 barnaher-
bergi, annað með skápum, rúm-
gott baðherbergi, svefnherberg-
isgangur með skápum. Fallegar
viðarklæðningar i lofti, gott park-
ett í stofum og eldhúsi, verk-
smiðjugler i gluggum. Óvenju
hentug og falleg ibúð.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúð á 2. hæð, um
110 ferm. Suðurstöfa með svöl-
um, 3 svefnherbergi, öll með
skápum, eldhús með borðkrók
og flisalagt baðherbergi. Teppi
einnig á stigum. 2falt verk-
smiðjugler i gluggum.
KÓNGSBAKKI
Góð 5 herb. ibú (1 stofa og 4
herbergi, eldhús, þvottaherbergi
og baðherbergi). (búðin er á 2.
hæð. Má flytja í hana strax. I
góðu standi. Verð 5,5 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Mjög falleg 5 herb. íbúð á 4.
hæð er til sölu. Stærð um 127
ferm. Stórar svalir. Parkett og
teppi. 2falt verksmiðjugler.
ARNARHRAUN
3ja herb. ibúð á 2. hæð til sölu.
íbúðin er i tvílyftu húsi um 90
ferm., stofa, 2 svefnherb., eld-
hús, baðherbergi, sér þvottaher-
bergi inn af eldhúsi. 2falt verk-
smiðjugler. Teppi á gólfum i
ibúðinni og á stigum. Laus strax.
RJÚPUFELL
Einlyft raðhús um 126 ferm.
Frágengið að utan. búið að ein-
angra innan miðstöð ókomin.
NÝJBAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
27766
Bergstaðastræti
timburhús á eignarlóð, sem eru
2 íbúðir, 4ra herb. ásamt
geymslukjallara. Einnig fylgir
með lítið timburhús. Allt laust
mjög fljótlega. Eignarlóð 600
fm.
Leifsgata
4ra herb.ibúð á 2. hæð i stein-
húsi ca. 100 fm. Svalir.
Bólstaðarhlíð
góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð 96
ferm., sér hiti. Teppi og parket á
gólfum, tvær geymslur. Laus
fljótlega.
Álfaskeið
góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca
65 fm. Svalir. Teppi á allri ibúð-
inni.
w
FASTEIGNA •
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri sími 27766.
26600
ÁLFTANES
Til sölu eru eignarlóðir, milli
900 og 1000 fm. á sunnan-
verðu Álftanesi. Tilbúnar til
byggingar.
ARAHÓLAR
2ja herb. um 65 fm. íbúð á 1.
hæð i blokk. Útsýni yfir borgina.
Góð ibúð og sameign. Verð: 3.4
millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Tvennar svalir. Fallegt útsýni.
Getur losnað fljótlega. Verð: 4.1
millj.
EFSTASUND
Litil 2ja herb. ibúð á hæð i
steinhúsi. Verð: 2.5 millj. Útb..
1.250 þús.
FELLSMÚLI
4ra herb. 108 fm. íbúð á jarð-
hæð í blokk. Sér hiti. Sér inng.
Sér þvottaherb. Verð: 4.9 millj.
GARÐAHREPPUR
Einbýlishús á tveim hæðum, alls
um1 75 fm. Húsið er ófullgert en
vel ibúðarhæft.
GNOÐARVOGUR
4ra herb. 110 fm. ibúð á þak-
hæð i fjórbýlishúsi. 8 ára innrétt-
ingar. Um 40 fm. suður svalir.
Sér hiti. Verð: 7,2 millj.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. 100 fm. ný, svo til
fullgerð ibúð á 5. hæð í blokk.
Laus nú þegar. Verð: 5.1 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. um 70 fm. ibúð á 1.
hæð i blokk. Svalir. Fullgerð
sameign. Laus næstu daga.
Verð: 3.4 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. 1 10 fm. endaibúð á 2.
hæð í blokk. Suður svalir. Verð:
5.3 millj. Útb.: 3,5 millj.
HRAUNBÆR
5—6 herb. 132 fm. íbúð á 3.
hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Tvennar svalir. Útb.
um 4.2 millj.
HVASSALEITI
2ja herb. litil kjallaraibúð i blokk.
Verð: 2.5 millj. Útb. aðeins 1,0
millj.
ÍRABAKKI
2ja herb. 72 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Tvennar svalír. Mjög
falleg ibúð. gverð: 3.5 millj.
KAMBSVEGUR
5 herb. 140 fm. efri hæð í
tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng.
Bilskúrsréttur. Útsýni.
MARKLAND
2ja herb. ibúð á jarðhæð í blokk.
Falleg, góð ibúð. Verð: 3,5 millj.
Laus næstu daga.
MOSGERÐI
3ja—4ra herb. risibúð i tvibýlis-
húsi. Sér hiti. Sér inngangur.
Útb.: 2.0 millj.
RAUÐALÆKUR
3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór-
býlishúsi. Sér hiti. Sér inngang-
ur. Samþykkt ibúð Verð 4,0
millj.
ROFABÆR
2ja herb. um 55 fm. ibúð á 1.
hæð (jarðhæð) í blokk. Verð: 3.0
millj.
SÆVIÐARSUND
3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjórbýl-
ishúsi. Herb. i kjallara fylgir.
Verð: 5,5 millj. Útb.: 3.7 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. íbúð á 4. hæð i blokk.
Mikil og góð sameign. Verð: 5.1
millj. Útb.: 3.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Va/di)
simi 26600
IBUÐA-
SALAN
GeptGamla Bíói sími 12180
SIMraER 24300
Til sölu og sýnis 10.
í Háaleitis-
hverfi
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir sumar
með bilskúr.
í Breiðholtshverfi
nýfegar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. ibúðir. Sumar á hagstæðu
verði.
í Árbæjarhverfi
nýlegar 3ja herb. íbúðir.
í Kópavogskaupstað
einbýlishús og 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. ibúðir,
í Hlíðarhverfi
3ja og 4ra herb. ibúðir, sumar
lausar strax.
Við Bjarnarstíg
5 herb. ibúð um 100 fm á 2.
hæð i steinhúsi. Eignarlóð. Sölu-
verð 3.5 millj. Útb. aðeins 2
millj.
Einbýlishús
á góði/m stað i borginni og hús-
eignir af ýmsum stærðum o.m.fl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 12QQQS21
utan skrifstofutíma 18546
( smiðum
4ra herb. íbúðir við Suðurhóla i
Breiðholti um 110 fm með
suðursvölum, sem eru nú þegar
tilbúnar undir tréverk og máln-
ingu. Sameign frágengin. Verð
4 millj. 250 þús. Beðið eftir
húsnæðismálaláninu. Aðrar
greiðslur samkomulag.
Hafnarfjörður
3ja herb. góð risíbúð, litið undir
súð. Geymsluris fyrir ofan ibúð-
ina. íbúðinni fylgir sérútigeymsla
(iðnaðarpláss) 2X36 fm Útb.
1800 þús. sem má skipt-
ast.
Hraunbær
3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð
um 97 fm. Harðviðarinnrétt-
ingar. Teppalögð. Útb.
3—3,2 millj.
Kóngsbakki
i Breiðholti 3ja herb. ibúð á 2.
hæð um 95 fm. Þvottahús i
ibúðinni. (búðin er með harð-
viðarinnréttingum. Teppalögð
Útb. 3,1—3,2 millj. sem
má skiptast.
Kópavogur
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
í 5 íbúða húsi. Harðviðarmnrétt-
ingar. Bilskúr fylgir. Útb. 4
millj., sem má skiptast.
Safamýri
4ra herb. jarðhæð við Safamýri
um 98 fm fjórbýlishús. Sér
hiti og sérinngangur.
Fossvogur
4ra herb. mjög vandaðar enda-
ibúðir á 2. og 3. hæð við Mark-
land og Efstaland í einkasölu.
Útb. 4 millj.
Breiðholt
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð
við Leirubakka um 100 fm.
Þvottahús i ibúðinni. Parketgólf.
Sameign frágengin með mal-
bikuðum bilastæðum. Útb.
um 3,5 millj., sem má
skiptast.
mmm
AU$TU»STB*TI 10 » 5 HAC
Slml 24850.
, Heimasimi 37272.-
2 7711
Sérhæð á Seltjarnarnesi
5 herbergja 145 fm sérhæð.
íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3
herb. o.fl. Bilskúrsplata. Sér-
þvottahús á hæð. Skiptamögu-
leikar á 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavik.
Við Tómasarhaga
3ja—4ra herb. glæsileg jarð-
hæð (slétt). Góðar innréttingar.
Sér inng. og sér hitalögn. Útb.
3,5 millj.
Kostakjör
við Dvergabakka
3ja herb. ibúð i sérflokki á 1.
hæð. Útb. um 3 millj. má skipta
á heilt ár. Laus nú þegar.
RishæðiHf.
3ja herbergja 90 fm björt og
falleg rishæð í tvibýlishúsi.
Teppi. Viðarklæðningar. Útb. 2
millj.
í Fossvogi
2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð.
Útb. 2 millj.
í Háaleitishverfi
2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð.
Sameign mjög góð. Utb.
2,5—3 millj. Laus fljót-
lega.
Við írabakka
2ja herb. rúmgóð ibúð á 3. hæð.
Þvottaherb. i ibúðinni. Útb. 2,4
millj. sem má skipta á 1. ár.
EicnfimiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristínsson
í smíðum
2ja herb. ibúð Í miðbæjarkjarna
Kópavogs.
3ja herb. íbúð i miðbæjarkjarna
Kópavogs.
4ra herb. ibúð við Dalsel. (búð-
inni fylgir bilskýli og herbergi i
kjallara.
5 herb. og 6 herb. i Krumma-
hólum.
Tilbúnar
íbúðir
2ja herb. stór ibúð við Jörva-
bakka. Verð 3,4
3ja herb. íbúð með kjallaraher-
bergi við Eyjabakka. Verð 4,6.
4ra herb. ibúð við Vesturberg.
Verð 4.8.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
Verð 4,2.
4ra herb. ibúð við Framnesveg.
Verð 4,6.
Skipti
Höfum kaupanda að sérhæð eða
einbýlishúsi i smiðum. Skipti á
fullgerðri 5 herb. ibúð i Árbæ
kemur til greina.
lEKNAVAL
Suðurlcmdsbrcnrt 10 85740
33510
85650,
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
InqólfstrætiS
EINBÝLISHÚS
Nýlegt einbýlishús á góðum stað
í Kópavogi. Húsið er að grunn-
fleti 140 ferm. Á hæðinni eru 2
stofur, 4 svefnherb., eldhús og
bað. ( kjallara eitt herbergi,
geymsla, þvottahús og bilskúr.
Húsið allt mjög vandað. Fallegur
garður
RAÐHÚS
( Fossvogi. Húsið er 216 ferm.
nýlegt og með vönduðum inn-
réttingum.
4RA HERBERGJA
íbúðarhæð við Rauðalæk. íbúðin
er um 1 15 ferm. í fjórbýlishúsi.
sér hiti. (búðin í góðu standi.
tvöfallt verksmiðjugler i glugg-
um, gott útsýni.
4RA HERBERGJA
(búð á II. hæð við Efstaland.
(búðin er nýleg, góðar innrétt-
ingar, ræktuð lóð.
3JA HERBERGJA
Litið niðurgrafin kjallaraibúð i
Miðborginni. Sér inng. sér hiti,
íbúðin i góðu standi nýleg teppi
fylgja, verð kr. 2 millj. útb kr.
800 þúsund.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
úórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8.
Samtún
2ja herb. snyrtileg kjallaraibúð
við Samtún, Laus strax.
Risíbúð í Hliðunum
4ra herb. falleg risibúð í Hliðun-
um. Nýmáluð, Ný teppi.
Danfosskranar.
Hlíðarnar
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð við
Mávahlið. Skipti möguleg.
Tómasarhagi
4ra herb. óvenju falleg ibúð á
jarðhæð við Tómasarhaga. Harð-
viðarinnréttingar. Sérinngangur,
sérhiti. íbúðin er i óvenju góðu
standi.
Rauðalækur
4ra herb. mjög falleg ibúð á 3.
hæð við Rauðalæk. 3 svefnherb.
Sérhiti. Laus fljótlega.
Hagamelur
Höfum i einkasölu mjög glæsi-
lega 5. herb. íbúð á 3. hæð við
Hagamel. Nýtt tvöfelt gler. Ný
teppi. Ný tæki i eldhúsi. Upp-
þvottavél. Ný tæki i baði. Ný-
máluð. Sérhiti. Sérþvottahús
Laus fljótlega.
Skaftahlíð
5 herb. mjög falleg ibúð á 1.
hæð i Sigvaldablokk við Skafta-
hlíð.
Brúnastekkur
Glæsilegt einbýlishús við Brúna-
stekk. Á hæðinni, sem e um 1 60
fm er 6 herb. ibúð, niðri er
bilskúr og geymsla. Standsett
lóð. Húsið er nætum tilbúið.
Byggingarlóð
fyrir einbýlishús á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Byggingarfram-
kvæmdir geta hafist i vor.
Fjársterkir kaupendur
Höfum á biðlista kaupendur að
2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um. I mörgum tilvikum mjög
háar útborganir.
Málflutnings &
fasteignastofa
m (íúslai'sson. (
MrsM 14
(Simar22870 - 21750
Utan skrifstofutima
— 41028