Morgunblaðið - 10.12.1974, Side 27

Morgunblaðið - 10.12.1974, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1974 27 árið 1974 Erlendur Valdimarsson — setti glæsilegt tslandsmet f kringlukasti og er nú einn bezti kringlukastari heims. Auk þess var hann beztui I sleggjukasti og setti þar einnig met. KÚLUVARP (18.28) METR. Hreinn Halldórsson, HSS 18,90 Erlendur Valdimarsson, ÍR 16,55 Guðni Halldórsson, HSÞ 15,91 Óskar Jakobsson, ÍR 15,65 Erling Jóhannesson, HSH 13.96 Stefán Hallgrimsson, KR 13,89 Sigþór Hjörleifsson. HSH 13,74 Guðni Sigfússon, Á 13,68 Elías Sveinson, ÍR 13,56 Páll Dagbjartsson, HSÞ 13,50 Kjartan Guðjónsson, FH 13,44 Þóroddur Jóhannsson, UMSE 13.15 Hrafnkell Stefánsson, HSK 12,88 Jóhann Hjörleifsson, HSH 12,87 Ólafur Þórðarson, ÍA 12,86 Sigfús Haraldsson, HSÞ 50,40 Baldvin Stefánsson, KA 49,68 SLEGGJUKAST (60,06) METR. Erlendur Valdimarsson, ÍR 60,74 Óskar Sigurpálsson, Á 51,46 Þórður B. Sigurðsson, KR 46,22 Óskar Jakobsson, ÍR 44,92 Jón Ö. Þormóðsson, fR 44,84 Jón Magnússon, iR 43,60 Björn Jóhannsson, ÍBK 43,02 Guðni Halldósson, HSÞ 39,14 Guðni Sigfússon, Á 34,96 Valbjörn Þorláksson, Á 34,50 Guðmundur Jóhannesson, UMSK 31,56 Marteinn Guðjónsson, ÍR 31,22 Hreinn Halldórsson, þrfbætti ts- landsmetið f kúluvarpi s.l. sumar. KRINGLUKAST (62,08) METR. Erlendur Valdii..arsson, ÍR 64,32 Hreinn Halldórsson, HSS 51,32 Óskar Jakobsson, ÍR 50,48 Guðni Halldórsson, HSÞ 46,00 Páll Dagbjartsson, HSÞ 45,24 Elías Sveinsson. ÍR 44,90 Þráinn Hafsteinsson, HSK 44,12 Sigurþór Hjörleifsson, HSH 43.82 Erling Jóhannesson, HSH 43,30 Stefán Hallgrimsson, KR 42,20 Þorsteinn Alferðsson, UMSK 41,00 Guðmundur Jóhannesson, UMSK 40,82 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 39.00 Ásbjörn Sveinsson, UMSK 38,42 Stefán Jóhannsson, Á 38,16 SPJÓTKAST (62,34) METR. Óskar Jakobsson, ÍR 73,72 Snorri Jóelsson, ÍR 63.90 Ásbjörn Sveinsson, UMSK 61,74 Elfas Sveinsson. ÍR 61,54 Stefán Hallgrimsson, KR 59,24 Þráinn Hafsteinsson HSK 56.68 Jón Björgvinsson, Á 55,84 Stefán Jóhannsson, Á 55,42 Kjartan Guðjónsson. FH 52,98 Hörður Harðarson, UMSK 52,84 Karl W. Fredriksen, UMSK 51.54 Logi Sæmundsson, FH 51,42 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 51.10 FIMMTARÞRAUT (2898) STIG Elias Sveinsson, ÍR 3096 Guðmundur Jónsson, HSK 2664 Þráinn Hafteinsson, HSK 2649 Sigurður Jónsson, HSK 2625 Gunnar Árnason, UNÞ 2426 Jason ívarsson, HSK 2320 Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 2301 Steingrímur Sigfússon, UNÞ 2105 Torfi R. Gfslason. HSH 2010 TUGÞRAUT (7105) STIG Stefán Hallgrfmsson. KR 7589 Elfas Sveinsson, ÍR 7155 Karl W. Fredriksen, UMSK 6739 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 6543 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6430 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 5991 Helgi Hauksson, UMSK 5380 Jón S. Þórðarson, ÍR 5040 Þráinn Hafsteinsson. HSK 4769 Gunnar Arnason, UNÞ 4608 Oskar Jakobsson, tvfbætti spjót- kastmetið, samtals um tæpa 7 metra. 21. Brynjólfur 6:2 21. 6:3 Hannes 25. ölafur 7:3 27. Gunnlaugur 8:3 28. 8:4 Pftlmi<v) 28. Ólafur 9:4 29. 9:5 Stefftn 30. Agúst 10:5 HÁLFLEIKUR 34. Brynjólfur 11:5 35. 11:6 Pálmf (v) 36. 11:7 Pftlmi 37. 11:8 Pftlmi<v) 38. Bjarni 12:8 39. 12:9 Hannes 43. Agúst 13:9 45. 13:10 Pftlmi <v) 49. 13:11 Pftlmi<v) 51. 13:12 Guðmundui 52. 13:13 Björgvin 53. Þórarinn 14:13 54. 14:14 Stefftn 56. Vilhjálmur 15:14 r - I stuttu máli Víkingur - Haukar ÚRSLIT: VlKINGlIR — HAUKAR 1S-16 <8- 4) Gangur leiksins: Mín Vfkingur Haukar 4. 0:1 Hörður 12. 0:2 Elfas 12. Einar <v) 1:2 1& 1:3 Logi 16. Stefftn <v) 2:3 17. 2:4 Stefftn 18. Stefftn <v) 3.4 20. Pftll 4:4 25. Viggó 5:4 27. Elfas 6:4 28. Stefftn <v) 7:4 30. Viggó 8:4 Hftlfleikur 31. 8:5 Hörður 34. 8:6 Hörður <v) 35. 8:7 Hörður 37. 8:8 Hörður <v) 38. Stefftn <v) 9:8 38. Pftll 10:8 39. Stefftn 11:8 40. Pftll 12:8 43. 12:9 Hörður <v) 44. Stefftn 13:9 45. 13:10 Elfas 47. 13:11 Hörður 48. Einar 14:11 49. 14:12 Elfas 51. Skarphéðinn 15:12 53. Einar 16:12 — Sviðsljós Framhald af bls. 23 greinarnar körfuknattleik- ur, amerfskur fótbolti og „basebali“, njóta. >6 segja þeir bjartsýnustu þar í iandi að eftir u.þ.b. tfu ár verði knattspyrnan farin að draga á hinar greinarnar. 53. 16:13 Hilmar 54. Skarphéðinn 17:13 56. Jón 18:13 57. 18:14 Ölafur 57. 18:15 Hörður <v) 60. 18:16 Guðmundur<v) Mörk Hauka: Hörður Sigmarsson 8, Elfas Jónasson 3, Logi Sæmundsson 1, Stefftn Jóns- son 1, Hibnar Knútsson 1, Ólafur Ólafsson 1, Guðmundur Haraldsson 1. Mörk Vfkings: Stefftn Halldórsson 6, Pftll Björgvinsson 3, Einar Magnússon 3, Skarp- héðinn óskarsson 2, Viggó Sigurðsson 2, Jén Sigursson 1, Erlendur Hermannsson 1. Brottvfsanir af velli: VlKINGUR: Skarp- héðinn óskarsson, Jón Sigurðsson, Einar Magnússon, Viggó Sigurðsson f 2 mfn. HAUKAR: Stefftn Jónsson, Hilmar Knútsson og ólafur ólafsson f 2 mfn. Misheppnuð vftaköst: Einar Magnússon skaut yfir úr vftakasti ft 4 mfn og skaut f stöng ft 15. mfn. Gunnar Einarsson varði vftakast Stefftns Halldórssonar ft 10. mfn. Hörður Sigmarsson égilti kast með þvf að stfga ft lfnu f 40. mfn. og Sigurgeir Sigurðsson varði vftaköst frft honum ft 50. mfn. og 59. mfn. Dómarar: Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson. — stjl. ÍR — Fram tJRSLIT: ÍR — Fram 15—15 (10—5) Gangur leiksins: 57. 15:15 Guðmundur Mín, lR Fram 2. Agúst 1:0 11. Vilhjftlmur <v) 2:0 12. 2:1 13. Hörður 3:1 15. Vilhjáimur <v) 4:1 17. Brynjólfur 5:1 19. 5:2 MÖRK iR: Agúst Svavarsson 3, Brynjólfur Markússon 3, Vilhjftlmur Sigurgeirsson 3, ólafur Tómasson 2, Þórarinn Tyrfingsson 1, Gunnlaugur Hjftlmarsson 1, Bjarni Hftkonar- son 1. MÖRK FRAM: Pftlmi Pálmason 8, Hannes Leifsson 2, Guðmundur Sveinsson 2, Stefftn Þórðarson 2, Björgvin Björgvinsson 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: IR: Gunn- laugur Hjálmarsson, ólafur Tómasson og Bjarni Hákonarson f 2. mfn. FRAM: Sigur- bergur Sigsteinsson f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VITAKÓST: Hftkon Am- órsson varði vftakast Guðmundar Sveinsson- ar ft 4. mfn. og Vilhjftlmur steig ft Ifnu og ógilti vftakast ft9. mfn. DÓMARAR: Sigurður Hannesson og Gunn- ar Gunnarsson. Að þessu sinni drmdu þeir mjög þokkalega. Það helzta sem að mfttti finna að hjá þeim var að ekki var nægjanlega mikið samræmi f túlkun þeirra ft vftakasts- brotum. —stjl. — Samkvæmt Framhald af bls. 25 áður. Þa8 er skoBun undirritaSs aS Erla geti unniS liSinu mun meira gegn þó hún fái „yfirfrakka" heldur en hún sýndi f þessum lek. f þessum leik átti Jóhanna, ein Húsavlkur- mærin f viSbót, langbeztan leik Ar- mannsstúlknanna. Þá má og geta frammistöSu AuSar I vörninni, sem er meS afbrigSum hörS f horn aS taka. Ármannsstúlkurnar urSu fyrir þvf óláni f fyrri hálfleik. aS ein bezta stúlkan, GuSrún Sigurþórsdóttir meiddist á hendi og gat IftiS leikiS meS eftir þaS, og veikti þaS liSiS greinilega. Þá varSi Sigrún f Ár- mannsmarkinu ágætlega á köflum. Mörkin, Fram: ArnþrúSur 6 (3 v), Oddný 5, GuSrún 2 og Jóhanna eitt. Ármann: Jóhanna 5 (1 v), GuSrún og Katrfn tvö hvor, Erla 2(1 v) og SigrfSur eitt. LIÐ VlKINGS: Sigurgeir Sigurðsson 3, Magnús Guðmundsson 2, Viggó Sigurðsson 1, Einar Magnússon 2, Skarphéðinn Óskars- son 2, Sigfús Guðmundsson 2, Páll Björgvinsson 2, Jón Sigurðs- son 1, Stefán Halldórsson 3, Þorbergur Aðalsteinsson 1, Erlend- ur Hermannsson 1. LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 2, Sturla Haraldsson 1, Ingi- mar Haraidsson 2, Arnór Guðmundsson 2, Ólafur Ólafsson 1, Stefán Jónsson 3, Guðmundur Haraldsson 1, Hilmar Knútsson 1, Hörður Sigmarsson 2, Elfas Jónasson 2, Logi Sæmundsson 1. LIÐ ÍR- Hákon Örn Arnþórsson 3, Brynjólfur Markússon 2, Ólafur Tómasson 3, Sigtryggur Guðlaugsson 1, Þórarinn Tyrf- ingsson 2, Agúst Svavarsson 2, Hörður Arnason 2, Gunnlaugur Hjálmarsson 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Bjarni Hákonarson 2, Sigurður A.Sigurðsson 1, Jens G. Einarsson 1. LIÐ FRAM: Guðjón Erlendsson 2, Guðmundur Sveinsson 2, Pálmi Pálmason 3, Björgvin Björgvinsson 2, Stefán Þórðarson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Pétur Jóhannesson 2, Arnar Guð- laugsson 2, Hannes Leifsson 2, Kjartan Gfslason 1, Þorgeir Pálsson 2. — Enska knattspyrnan Framhaid af bls. 28 enga vörn vjð skoti Knowles á 34. mínútu, enda var þá búið að leika vörn Newcastle sundur og saman. Tveimur mínútum síðar bætti Martin Chivers öðru markinu við og Knowles því þriðja skömmu fyrir lok fyrri hálfleiksins. I seinni hálfleiknum hægði Totten- ham ferðina, og virtist láta sér nægja 3:0 sigurinn. WOLVES — COVENTRY Steve K*ndon vann þann leik fyrir IJlfana með frammúrskar- andi baráttu sinni sem gaf tvö mörk í seinni hálfleiknum. Skor- aði hann þau bæði sjálfur. Hið fyrra með skalla á 61. minútu, eftir aó Bill Glazier, markverði Coventry hafði mistekizt að halda skoti frá John Richards, og hið seinna minútu siðar, er hann komst inn i sendingu og skoraði úr vonlitlu færi. Ahorfendur voru 20.002. LIVERPOOL — DERBY Derby-liðið kom á óvart I þess- um leik, með hraða sínum, bar- áttu og krafti, og átti til jafns við heimaliðið i leiknum, þótt lengi vel liti úr fyrir að Liverpool myndi ganga með bæði stigin af hólmi. Eftir 22 minútna leik var staðan 2:1 fyrir Liverpool og höfðu þeir Ray Kennedy og Steve Heighway skorað fyrir heima- liðið. En seint í seinni hálfleik var hinum þekkta leikmanni Derby, Kevin Hector skipt útaf og í stað hans kom Roger Davies, sem lét það verða sitt fyrsta verk eftir að hann kom inn á völlinn að jafna fyrir Derby. Ahorfendur á Anfield-leikvanginum voru 41.058. BIRMINGHAM — STOKE Sem fyrr segir er mikili kraftur i Stoke-liðinu þessa dagana, en samt sem áður var það Birm- ingham sem sótti meira fyrstu minúturnar. Þurfti Peter Shilton þá nokkrum sinnum að sýna hvers hann er megnugur til þess að halda markinu hreinu. Á 15. minútu tókst Stoke svo að skora, og var þar Greenhoff að verki, og eftir það átti Stoke leikinn algjör- lega og sýndi oft mjög góða knatt- spyrnu. Ian Moore skoraði annað mark Stoke á 27. minútu og var þetta jafnframt fyrsta markið sem hann skorar fyrir Stoke og Greenhoff bætti þriðja markinu við með skalla skömmu seinna. 2. DEILD Leikir Manchester United vekja jafnan mesta athygli í 2. deild og viðureign United við Sheffield Wednesday var engin undantekning. Leikur þessi þótti heldur slakur. Stewart Houston náði snemma forystunni í leikn- um fyrir United, en Adam var þó ekki lengi í Paradis þar sem Sheffieldliðið skoraði þrjú mörk á skammri stundu. Þau gerðu Eric Potts, Colin Harvery og Bernhard Shaw. Þegar svo var komið töldu flestir ,að úrslit i leiknum væri ráðin og hinir fjölmörgu aðdá- endur sem jafnan fylgja United- liðinu, fóru að láta til sin taka á áhorfendapöllunum. Ætlaði þar allt vitlaust að verða. Flöskum og grjóti var kastað, hnifum otað og hnefum beytt. Tók það lögregl- una góða stund að róa áhorf- endurna, og reyndar varð að handtaka marga. A meðan á þessum látum stóð á pöllunum sneri United vörn i sókn og i seinni hálfleiknum skor uðu þeir Lou Macari, Stuart Pear- son og Sammy Mcilroy á meðan Sheffield bætti aðeins einu marki við, þannig að úrslitin urðu jafn- tefli 4:4. Heldur United þvf enn góðri forystu í deildinni, en ljóst er að baráttan um 2. og 3. sætið fer stöðugt harðnandi. Eru þar margir kallaðir, en enginn útval- inn enn sem komið er. Sunder- land er þó einna liklegast til þess að fylgja United eftir, og lið West Bromwich Albion hefur tekið miklum framförum að undan- förnu og er nú komið i fjórða sætið, aðeins einu stigi á eftir Norwich. — Sviðsljós Framhald af bls. 23 verið einn aðal markaskor- ari félagsins. Kristinn hefir og tekið þátt íEvrópukeppnum f báð- um þessum (þróttagreinum. Nú sfðast f knattspyrnunni, en i sumar tók Fram þátt f Evrópukeppni bikar- hafa, og drógust gegn ekki ómerkara liði en Real Madrid og þótti frammi- staða Islendinganna góð. Kristinn kvað leikinn gegn Real Macjrid á Spáni hafa verið mjög ánægjulegan, og mundi hann sér seint úr minni lfða. Aðspurður um hvort ekki mætti vænta þess að sjá hann f iþróttakeppni næstu árin svaraði Kristinn glott- andi: „Eg ætla mér alls ekki að hætta á næstunni, nema þá að ég taki upp á þvf að gifta mig, en þess verður áreiðanlega langt að bfða.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.