Morgunblaðið - 03.05.1975, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI 1975
Reykjavík:
Margar verkakonur
atvinnulausar vegna
togaraverkfallsins_____
PÁFAGAUKARNIR — Þetta er páfagaukafjölskyldan. Fremst á
myndinni er parið en fyrir aftan eru ungarnir.
Páfagaukapar kom
þrem ungum á legg
SA SJALDGÆFI atburður
gerðist í húsi einu við Lunda-
brekku í Kópavogi í marz-
mánuði s.l. að páfagaukapar
eignaðist 3 unga sem allir
dafna vel. Er ekki vitað til þess
að par af þessari tegund, Dfsar-
páfagaukar, hafi áður komið
ungum á legg hérlendis.
Ungarnir eru nú orðnir liðlega
7 vikna gamlir og dafna vel.
Eigandi páfagaukanna er
Sigurbjörg Jóhannsdóttir
Lundabrekku 6 Kópavogi. Hún
tjáði Mbl. í gær, að kvenfuglinn
hefði hún átt frá árinu 1971 en
karlfuglinn hefði hún eignazt
frekar nýlega. Hefur kvenfugl-
inn áður fætt af sér unga en
þeir jafnan dáið fljótlega, sá
sem lengst lifði tórði i 3 daga.
Síðan gerist það í marz s.l. að
þrír ungar koma i heiminn og
hafa þeir dafnað mjög vel.
Hefur páfagaukaparið hugsað
mjög vel um ungana að sögn
Sigurbjargar. Hafa þeir nærzt á
korni, brauði og eggjum. Disar-
páfagaukarnir eru upprunnir í
Astraliu. Sigurbjörg kvaðst
ætla að halda parinu en gefa
kunningjum ungana. Væri
eiginlega búið að panta þá fyrjr
Iöngu.
Stórtjón er kvíknaði í
Kaupfélagi Dýrfirðinga
TOGARAVERKFALLSINS er
þegar farið að gæta hjá ráðn-
ingarskrifstofu Reykjavfkurborg-
ar, þvf að á síðustu skrá yfir at-
vinnulausa er áberandi að þar
eru 134 verkakonur og er það
Sjónvarpi stolið
BROTIZT var ínn i kjallaraher-
bergi í Hliðunum fyrir stuttu og
þaðan stoiið hvítu sjónvarpstæki
af Sharp-gerð. Tæki þetta er
12—14 tommur og má bæðí nota
það í heimahúsum og bíium.
Matreiðslu-
menn semja
M ATREIÐSLUMENN og at-
vinnurekendur náðu samkomu-
lagi um láglaunabætur aðfarar-
nótt 1. maf. Samningur þessi er að
mestu samhljóða A.S.I. samning-
unum og var samið um 4.900 kr.
láglaunabætur. Gildir samningur-
inn til 1. júní.
Landsfundur Sjálf-
stæðisflokksins:
Áríðandi að full-
trúar framvísi
kjörbréfum
ARlDANDI er að fulltrúar á
Landsfundi Sjálfstæðisflokksins,
sem ekki hafa þegar framvfsað
kjörbréfum og vitjað fulltrúa-
skfrteina sinna, geri það f dag,
laugardag, milli kl. 9 og 12.30 í
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins,
Laufásvegi 46.
mikil aukning frá þvf f mánuð-
inum á undan, að sögn Gunnars
Helgasonar, forstöðumanns ráðn-
ingaskrifstofunnar.
Samtals voru 307 manns skráðir
atvinnulausir hjá ráðningarskrif-
stofunni um síðustu mánaðamót,
en þess ber að gæta að nokkur
hluti þess er skólafólk, sem hefur
verið að Losna úr skólum og biður
eftir atvinnu. 110 karlmenn eru
skráðir atvinnulausir, en þar ber
þó langsamlega mest á 68 bif-
reiðarstjórum en hjá þeim hefur
verið atvinnuleysi í allan vetur.
Aðeins sjö verkamenn eru skráðir
atvinnulausir, sem bendir aftur
til þess að ekki sé neinn veru-
legur samdráttur i byggingariðn-
aði.
Gunnar kvað mikinn fjölda
skólafólks hafa óskað eftir vinnu
fyrir milligöngu ráðningarskrif-
stofunnar, en kvað erfitt að segja
til um horfurnar á að útvega því
öllu atvinnu, sérstaklega meðan
stóru togararnir lægju vegna
verkfalls. „Það hefur alltaf verið
erfitt að útvega öllu skólafólkinu
atvinnu yfir sumartimann," sagði
Gunnar, „og liklegt að það verði
töluvert erfiðara núna.“
Skemmdir af eldi
Ljósm. Sv. Þorm.
ELDUR kom upp I efri hæð húss-
ins Vitastigur 9 um klukkan 7,30 í
gærmorgun. Urðu töluverðar
skemmdir i ibúðinni. Þrennt bjó I
íbúðinni og var það sofandi er
eldurinn kom upp en fólkinu
tókst að komast klakklaust út.
Slökkviliðið kom fljótlega á vett-
vang og gekk slökkvistarf vel.
Eldsupptök eru ókunn.
LITLU munaði að stórbruni yrði
á Þingeyri, þegar kviknaði í kaup-
félaginu þar að kvöldi 30. maí.
Fólk varð fljótlega vart við eldinn
og tókst að slökkva hann svo til
strax. Miklar skemmdir urðu af
SJAVARUTVEGSRAÐUNEYT-
IÐ hefur nú ákveðið að sömu regl-
ur skuli gilda um humarveiðar á
komandi vertið og giltu á sfðasta
reyk og verður kaupfélagið lokað
fram í næstu viku.
Páll Andreasson kaupfélags-
stjóri á Þingeyri sagði í samtali
við Morgunblaðið i gær, að það
Framhald á bls. 22
ári, en þá stunduðu yfir 100 skip
humarveiðar.
Helztu reglurnar eru: 1. Veiting
humarleyfa verður bundin við
báta 100 rúmlestir og minni, en
þó með þeirri undantekningu að
bátar með 400 hestafla vélar og
minni geta fengið leyfi, þótt þeir
séu stærri en 100 rúmlestir. 2.
Ekki verður leyft að veiða meira
en 2000 rúmlestir humars á ver-
tíðinni. 3. Humarvertíðin skal
hefjast hinn 25. maí n.k.
Siðar I reglugerðinni segir, að
auk þessa gildi venjulegar reglur
um lágmarksstærð humarhala,
gerð humarvörpu, skýrslugjöf um
veiðarnar o.s.frv. Ráðuneytið
mun hafa eftirlit með því, að allar
reglur humarveiðileyfa verði
haldnar.
VIÐ í Vörumarkaðnum höfum
aldrei notað fulla álagningar-
heimild frá þvi, að fyrirtækið tók
til starfa og ég vona að við þurf-
um aldrei að nota álagningar-
heimildina að fullu, sagði
Ebenezer Asgeirsson fram-
kvæmdastjóri Vörumarkaðarins f
samtali við Morgunblaðið I gær-
kvöldi, en fyrirtæki hans hefur
auglýst að það muni ekki notfæra
Hvað er Hvera-
gerði til bjargar?
JUNIOR Chamber I Hveragerði
hefur boðað til borgarafundar f
Hótel Hveragerði f dag, laugar-
daginn 3. maf, kl. 14. Þar verður
leitað svara við nokkrum brenn-
andi spurningum t.d.: Hvað er
Hveragerði til bjargar? Hvernig
má bæta úr atvinnuleysinu á
staðnum?
Á fundinn mætir Haukur
Björnsson framkvæmdastjóri
Félags islenzkra iðnrekenda.
Þessi fundur er liður í svo-
nefndri JC-helgi, sem félagið
gengst fyrir á ári hverju. Á
morgun, sunnudag, býður JC-
Hveragerði börnum til teikni-
myndasýningar i Hótel Hvera-
gerði og er aðgangur ókeypis.
Athugasemd
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi athugasemd
frá Tómasi Einarssyni
formanni Félags tannlækna-
nema. „Að gefnu tilefni lýsi
ég því yfir, að ávarp það, ’sem
Tómas Einarsson ,,háskólanemi“
flutti á vegum Rauðrar verkalýðs-
einingar 1. maí og rækilega hefur
verið greint frá í fjölmiðlum, er
mér og Félagi tannlæknanema
algjöriega óviðkomandi. Tómas
Einarsson formaður Félags tann-
læknamena."
Flugfreyjur boða verkfall
FLUGFREYJUFELAG Islands
hefur boðað verkfall frá og með
10. maf næstkomandi ef samning-
ar hafa ekki tekizt við flugfélögin
fyrir þann tíma.
Nokkrir samningafundir hafa
verið haldnir með samninganefnd
Flugfreyjufélagsins og samninga-
nefnd Flugleiða en án nokkurs
sjáanlegs árangurs. Næsti fundur
með deiluaðilum verður hjá sátta-
semjara á þriðjudag.
Oku á og
stungu af
ÞRIÐJUDAGINN 29. aprfl frá
klukkan 20 fram til klukkan 8
morguninn eftir var ekið á bif-
reiðina R-35746, sem er
Chevrolet Nova, græn að lit,
þar sem bifreiðin stóð á stæði
við Alftamýri 10. Hægri hurð
og afturbretti voru dælduð.
Þá var ekið á bifreiðina R-
42301, sem er Mazda 818, stál-
grá að lit. Gerðist þetta á stæði
við Laugarásbíó milli 19 og 21
föstudaginn 25. apríl. Bifreiðin
var töluvert skemmd, hægra
frambretti, stuðari og ljósker
dælduð og brotin.
Þeir sem einhverjar upplýs-
ingar geta gefið um þessar
ákeyrslur eru beðnir að hafa
samband við rannsóknarlög-
regluna f síma 21100.
Þrír fundir hjá
sáttasemjara
— en árangur lítill
SATTASEMJARI ríkisins, Torfi
Hjartarson, hélt þrjá samninga-
fundi f gær með aðiljum f vinnu-
deilunum. Fyrst hélt hann fund
með Vestmannaeyingunum og
sfðar um daginn með yfir-
mönnum á togurunum og út-
gerðarmönnum og þar á eftir með
undirmönnum á togurum og út-
gerðarmönnum.
sér hina hækkuðu álagningar-
heimild f það minnsta næsta
hálfa mánuðinn.
Ebenezer sagði, að frjálsa
álagningu ætti að hafa á öllum
vörum, við það myndaðist frjáls
samkeppni, og fólk færi að fylgj-
ast með verðinu, en héldi ekki að
sama verðið væri allsstaðar eins
og það hefði haldið s.l. 20 ár eða
svo.
Nýr sendiherra Breta
NYSKIPAÐUF sendiherra Bretlands, hr. Kenneth Arthur East, af-
henti forseta lslands trúnaðarbréf sitt f gær að viðstöddum utanrfkis-
ráðherra, Einari Agústssyni.
Sfðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum,
ásamt nokkrum fleiri gestum.
Leyfilegt að veiða
2000 tonn af humri
Veiðarnar hefjast 25. maí
Framhald á bls. 22
Hafa aldrei notað fidla
álagningarheimild