Morgunblaðið - 03.05.1975, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAl 1975
Vélstjórar.
Vélstjórar.
Starf stöðvarstjóra við Skeiðsfossvirkjun í Fljótum er laust til
umsóknar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist
Rafveitu Siglufjarðar fyrir 1 0. maí 1 975.
Rafveitustjóri.
Framkvæmdastjóri
óskað er eftir framkvæmdastjóra fyrir
Hólanes h.f., Skagaströnd. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist til stjórnarformanns
Adolfs Berndsen, Skagaströnd, fyrir 10.
maí n.k.
TANNLÆKNAR —
Tannlæknar
Óska eftir að komast að sem nemi í
tannsmíði. Tilboð óskast send Mbl. fyrir
1 5. maí merkt: „tannsmiði — 6877".
Útgerðarfélagið Barðann h.f., Kópavogi
vantar
mann eða konu
til skrifstofustarfa.
Uppl. í síma 41868 og 43220.
Atvinna óskast
Óska eftir lifandi starfi t.d. sölumennsku.
Hef góðan bíl til umráða. Tilboð sendist til
Mbl. fyrir 7. maí merkt: „Atvinna —
4657"_______________________________
Laust embætti,
er forseti íslands veitir
Embætti skólameistara við fjölbrautaskóla i Hafnarfirði (Flensborgar-
skóla) er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 25. maí nk. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur láti fylgja umsókn sinni upplýsingar um menntun og
fyrri störf.
Menntamálaráðuneytið
28. april 1975.
Stýrimann
og háseta
vantar á netabát, sem heldur áfram veið-
um í vor. Uppl. í síma 52820.
kaup
•sala
Fataskápar
fyrirliggjandi. Bæsaðir eða
tilbúnir undir málningu.
Einnig skrifborðssett, svefn-
bekkir, pírahillur og m.fl.
Nýsmíði s.f., Auðbrekku 63,
Kóp. sími 44600.
Óska eftir
að kaupa Ijósavél 20—30
hestöfl. Nýja eða notaða,
helzt vatnskælda. Upplýsing-
ar í síma 92-21 07 og 2600.
Óska eftir að kaupa
Mercedes Benz 1519 árg.
'71—'73 eða hliðstæða bif-
reið.
Upplýsíngar i sima 94-3538,
(safirði á kvöldin.
Til sölu
Þriggja tonna trilla með Sabb
diesel vél og grásleppurúllu
til sölu. Upplýsingar i sima
84861.
Bátur til sölu
6 tonna bátur sem þarfnast
viðgerðar á botni. Upplýsing-
ar i sima 94-3475 eftir kl. 7
á kvöldin.
Sumarbústaður til
sölu
Sumarbústaður. Til sölu er
sumarbústaður á Dagverðar-
dal við ísafjörð. Upplýsingari
sima 94-3287 og 94-31 99.
Myntir til sölu
Spesiudalir, 4ra marka skild-
ingar, ártalsmyntir einnig i
háum gæðaflokki, gullmynt-
ir, myntir frá Dönsku Vestur-
indium. Skrifið og þér fáið
sendan sölulista ókeypis.
MÖNTSTUEN, Studiestræde
47, 1455 Kbh., K, simi (01)
13 21 11.
Sumarbústaðarland
Nokkrir hektarar til sölu um
70 kílómetra frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 26887.
Hænur
ca 300 varphænur til sölu
1 8 mánaða gamlar á 450 kr.
stik. Skarphéðinn — ali-
fuglabú, Mosfellssveit, simi
12014.
Til sölu
er 600 cfm loftpressa i góðu
ásigkomulagi. Upplýsingar í
sima 40055 eftir kl. 1 8.00.
bílar
Seljum i dag
Peugeot 504 1972. Góður
bíll. Gott verð. Fiat 128 '73.
Lada station '74.
Bílasalan Höfðatúni 10,
símar 18881 og 18870.
Opið i dag til kl. 4
Látið skrá bílinn strax, okkur
vantar mikið af bílum.
BílasalanfHöfðatúni 10,
símar 18881 — 18870.
Seljum í dag:
Chevrolet Vega '73, Dodge
Dart '74, Austin Mini '74,
Fiat 128 '74, Fiat 128 Rally
'73.
Bilasalan Höfðatúni 10,
simar 18881 — 18870.
Volvo 144 de luxe '71
sjálfskiptur til sölu. Upplýs-
ingar í síma 14064.
Bílaskipti
Morris Marina '73 litið ekinn
til sölu eða i skiptum fyrir
góða Cortinu '74. Stað-
greiðsla á milligjöf. Simi
36548.
Til sölu
Austin Mini árg. 1974, litið
ekinn. Verð 550 þús. Uppl. i
síma 34879 milli kl. 4 og 8.
atvinna
Mosfellssveit —
Barnagæzla
Barngóð unglingsstúlka ósk-
ast í sumar til að gæta 8
mán. drengs. Góð fri. Hring-
ið i sima 84729 eftir kl.
13.00.
Matreiðslumaður eða
— kona
óskast i veiðihús i 3 mánuði i
sumar. Tilboð sendist blað-
inu, merkt: „Matreiðsla i
veiðihúsi" 6876" fyrir 8. maí.
Húsdýraáburður
Húsdýraáburður til sölu.
Keyrum heim og dreifum ef
óskað er. Uppl. í sima
34938.
Geymið auglýsinguna.
hús
nseði
Hænsnabú
Hænsnahús fyrir 1000 hæn-
ur til jpigu á góðum stað i
borgarlandinu. Þeir, sem
hafa áhuga leggi nöfn sin á
Mbl. fyrir 10. mai merkt:
„hænsnabú — 6878".
íbúð til leigu
Góð 2ja herb. ibúð til leigu i
Vesturbænum. Tilboð með
upplýsingum sendist Mbl
merkt: íbúð — 7405.
Keflavík —
Njarðvik
Til leigu i eitt ár nýleg 3ja
herb. ibúð. Laus 1. júní. Til-
boð merkt: „Fyrirfram-
greiðsla — 6707" sendist til
Mbl. Reykjavik fyrir 10. maí.
Háaleiti
Til leigu góð 5 herb. íbúð.
Tilboð óskast sent Mbl. fyrir
10. mai n.k. merkt: „ibúð —
6706".
3ja — 4ra herb.
góð ibúð á góðum stað i
vesturbæ óskast á leigu, frá
20. mai Upplýsingar í sima
18826.
Góð ibúð
í austurbæ til leigu i 4 mán.
Laus strax. Tilboð sendist af-
greiðslu morgunbl. merkt:
„Góð ibúð — 7230".
□ Mimir 5975557
Lokaf.
Kansk Kvindeklub
fejrer sin 24 árs födselsdag
pá Hotle Esja mandag den 5.
mai kl. 19. Tilmeldelse sen-
est lördag 3. mai.
Bestyrelsen.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3—7. Aðra
daga kl. 1—5. Ókeypis lög-
fræðiaðstoð fyrir félagsmenn
fimmtudaga kl. 10—12,
simi 1 1822.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 5. mai kl. 8.30 i
fundarsal kirkjunnar. Lit-
skuggamyndir verða sýndar
og sumarferðalagið rætt.
Stjórnin
Glæsilegt BINGÓ
í Glæsibæ á morgun kl.
3:30. Húsið opnað kl. 2.30.
— 14 umferðir. Verðmæti
vinninga 60 þús. þ.á m.
Mallorkaferð. Enginn að-
gangseyrir. Reynið heppni
ykkar.
Kvenfélag Bræðrafélag Lang-
holtskirkju.
UTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 3. maí:
Fuglaskoðun og landskoðun
á Hafnabergi og Reykjanesi.
Leiðbeinandi: Árni Waag.
Sunnudaginn 4. mai:
Selatangaferð. Fararstjóri
Gisli Sigurðsson.
Brottför í báðar ferðirnar
verður kl. 13 frá B.S.Í. Verð
700 kr.
Fritt fyrir börn i fylgd með
fullorðnum.
Útivist,
Lækjargötu 6
simi 1 4606.
KFUM Reykjavík
Samkoma annað kvöld kl.
20.30. Séra Frank M. Hall-
dórsson talar. Fórnarsam-
koma. Allir velkomnir.
Sunnudagsganga 4.
maí
kl. 13.00 Úlfarsfell. Verð kr.
400.- Brottfararstaður B.S.Í.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Kópavogs
fundur verður fimmtudaginn
8. maí i félagsheimilinu 2.
hæð kl. 8.30. Gestir fundar-
ins verða konur i kvenfélag-
inu Esju á Kjalanesi og Kven-
félagi Kjósahrepps.
Stjórnin.
A
Farfuglar
Ferðamenn
4. maí kl. 9 gönguferð i
Botnssúlur. Brottfarastaður
bilastæðið við Arnarhvol.
Farfugladeild Reykjavikur,
Laufásvegi 41, simi 24950.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
heldur aðalfund miðvikudag-
inn 7. maí kl. 8.30 í félags-
heimilinu Baldursgötu 9.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Geðverndarfélag ís-
lands
Aðalfundur Geðverndar-
félagsins fyrir s.l. ár verður
haldinn i Norræna húsinu,
Reykjavik, þriðjudaginn 6.
mai n.k. kl. 20.30.
Dagskrá skv. félagslögum og
samanber augl. í Lögbt. blað-
inu nr. 29/ 1 975.
Stjórn Geðverndarfélags
íslands, Reykjavik.
Kvenfélag Breiðholts
Fundur verður 6. maí kl.
20.30 í Breiðholtsskóla.
Fundarefni: Erna Ragnars-
dóttir kynnir innanhússarki-
tektur. Kvenfélagi Árbæjar
boðið á fundinn. Fjölmenn-
um.
Stjórnin.
Basar — Flóamarkaður
— Kökusala
verður að Freyjugötu 14 kl. 2 í dag.
Komið og gerið góð kaup.