Morgunblaðið - 03.05.1975, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAl 1975
Piltur og stúlka
Eftir Jón Thoroddsen
manninum er annað en gaman; og hver
veit, hvað úr því má verða, ef hann fær
að finna Sigríði, eins og hann ætlast til í
bréfinu? En mér er annt um hagi
Sigríðar; ég hef einhvern tíma sleppt því
við yður í trúnaði, að mér er orðið hlýlegt
við hana, og því sýnist mér hún einhvers
annars betra verð en að fara í hendurnar
á einhverjum óvöldum sveitamanni.
Það er nú ekki svo ónýtt fyrir hana,
sagði Guðrún og leit í gaupnir sér, ef þér
ætlið yður það með hana, sem sumir
hérna eru að geta til.
Hvað er það?
Að þér ætlið yður að eiga hana.
Það eru ekki mín orð; en maður hugsar
svo margt, og yður í einlægni að segja,
þá hef ég hugsað mér það svona: Sigríður
ætti að komast í góðra manna hendur,
menntast og lagast; hún er á margan hátt
efnileg stúlka; meðan ég er hér á sumrin,
HÖGNI HREKKVÍSI
get ég ekki verið án þess að hafa ein-
hverja stúlku til þess að þjóna mér og sjá
eftir innan húss fyrir mig; ég veit ekki,
hvort hún hefði illt af því að fara til mín
og vera fyrir framan hjá mér eitt eða tvö
missiri fyrst; annað mál er það, að margt
getur lagast með tímanum og þegar
kringumstæðurnar breytast. En þér ætt-
uð að verða kaupmannskona eða
„faktors“-kona hérna í Víkinni.
Ég að verða kaupmannskona, það veit
ég ekki, hvernig það ætti til að bera!
Margt hefur eins ólíklegt orðið. Gjör-
um til að mynda ráð fyrir, aó ég yrði
leiður á því að vera lengur í þessu bless-
aða landi og setti hann Kristján, sem hjá
mér er, með 7 eða 8 hundruð dala launum
fyrir verzlunina mína, þá gæti hann nú
farið að kvongast.
Já, sagði Guðrún nokkuð undirfurðu-
leg, ég skil ekki í, að ég væri nær mad-
dömudæminu fyrir það.
Nú, ykkur er líka meinlítið hvort við
annað, ef mig grunar rétt, og svo benti
maður þá Kristjáni til þess, að hann gæti
Strákurinn, sem
ték á tröUkarUnn
þegar risinn kom heim með alla gestina,
fjölda mörg ferleg tröll, þá sat strákur
úti í horni í fötunum af dóttur risans.
Risinn kallaði á dóttur sína og bað hana
að koma og fá sér bita, en strákur hermdi
eftir henni og sagði, að það lægi svo illa á
sér, að hann hefði enga lyst á mat.
„Æ, þú kannt líklega ráð við því“, sagði
risinn. „Taktu hörpuna og spilaðu á
hana“.
„Hvar er hún þá?“ spurði strákur.
„Það ættirðu best að vita sjálf“, sagði
tröllkarlinn, „þú varst með hana síðast,
hún hangir þarna yfir dyrunum".
Strákur lét ekki segja sér þetta tvisvar,
tók hörpuna og gekk ýmist úti eða inni og
lék á hörpuna. En svo' allt í einu stökk
hann upp í trogið og ýtti frá landi og reri
eins og hann ætti lífið að leysa.
Eftir dálitla stund fanst tröllinu að
dóttirin væri of lengi úti, og fór út til að
sjá hverju þetta sætti. Þá sá hann hana
róa í troginu langt úti á vatni.
„Ert það þú, sem tókst silfurendurnar
sjö?“ hrópaði þursinn.
„Já“, svaraði strákur.
MEt>
MORöJK/
KAfF/NU
--------------------------------------
... OG ÞA VISSI EG AD
EG ÆTLADI AD KREMJA
MORD . . . . Eg hugsaöi uni Lou oj-
erfhaskrána sem niyndi svipta
mif; (illu sem ég haMi reiknað
með .. .. Of; svo rakst ép loksins á
hann .... nidri vid ána .. . þart var
miklu auðveldara en éj; hal'ði
búizt við . . . miklu aurtveldara.
Ilann þaftnaði. Eins op hann
héldi að nú væri ekki neinu virt að
bæta.
En talandí þögn okkar fékk
hann til ad halda áfram.
— Svo læddist éf* heint. En
þegar ég kom inn á hlaöiö sá ég
Lou bregða fyrir, og ég sá að hún
hljóp í áttina að ánm. Mér skildist
aö hún hefði i hyggju að smeygja
sér yfir á Arbakka og mér fannsl
einhvern veginn að ég gæti ekki
afborið að hitta hana þegar hún
kæmi til haka .. . svo að ég sneri
við og fór aftur. Þegar ég kom
loksins heim var klukkan orðin
hálfþrjú og Lou var sofandi. (Jg
ég hélt ég hefði gengið frá þessu
allt væri hreint og klárt. Og nú
hefur Lou verið handtekin fyrir
verknað sem ég framdi og ég er
ekki slik skepna aö ég láti hana
taka á sig sökina fyrir mig. Svo að
þess vegna....
Spurning Christers virtist koma
honum úr jafnvægi og satt að
Líkiö ö grasfletinum
Eftir: Maríu Lang
Þýðandi: Jóhanna Kristjónsdóttir
47
fara yfir til systur minnar. Ef hún
væri vakandi fengi ég einhvern
að tala við.
Hann gerði hlé á máli sínu en
hélt síðan áfram og lagði vissa
áherzlu á orð sin:
— Ilún var vakandi. Það var
Ijós í vinriuherberginu hennar og
þar sem glugginn var opnaður
heyrði ég líka raddir Eg býsl við
að það verði aó teljast mannlegt
að ég nam staðar og lagði við
hlustir. Eitt af fyrstu orðununt
sem ég greindi var nefnilega
erfðaskrá og sá sem mælti það var
sem sé Tommy Hoit ... .
Hann varð var við vaxandi
áhuga okkar og ég sá að það veitti
honum illgirnislega fullnægju.
— Það var greínilega siðasti
hluti samtalsins sem ég hafði
heyrt. Og ég held að ég geti
endursagt hann nokkurn veginn
orðrétt:
Elisabeth: Eg hef lofað þér að
ég ætla að gera erfðáskrá og við
það stend ég. En ég endurtek að
það sem ég hef sagt áður að þú
færð ekki allar eigur minar.
Yngve hefur alltaf staðið í þeirri
trú að hann myndi erfa mig og ég
get ekki hugsað mér að svíkja
hann alveg.
Tommy: Yngve! Það var þá!
liann sem veður i peninguni.
Hefur hann nokkurn tíma gert
nokkurn skapaðan hiut fyrir þig?
Elisabeth: Við tölum ekki
meira um þetta ... þú færð tvo
þriðju af öllu sem ég á .. . vegna
þess að þrátt fyrir allt þykir mér
vænt um þig . .. og vegna þess að
ég treysti því að þú hverfir á
braut frá Skógum. Eg lofa þér því
Tommy, að ég skal ganga frá
þessu á morgun. Og nú er ég orðin
þreytt og þarf að fara að hvíla
mig.
Tommy: Eg skal fara eftir
augnablik. Eg á hvort eð er
stefnumót á Arbökkum eftir
augnablik. Eg vona þú. — En þá,
sagði Yngve Mattson var ég
farinn af vetlvangi. Eg sá Tomniy
koma út úr húsi Elisabethar og
ganga i áttina að hliðinu á Fetren-
húsinu, en svo missti ég sjónar á
honum i myrkrinu. En ég vissi að
hann átti stefnumót á Arbökkum
og ég var alveg viss um að það var
Lou, sent hann ætlaði að hitta, svo
aö ég var staðráðin í að biða kontu
hans. Eg gekk um og svo allt í
einu fannst mér ég heyra raddir
inni i húsinu. Eg hafði ekki vitað
að þið höfðuð komið fyrr um
daginn, svo að ég varð gripinn
þeirri grillu að það væri Lou og
Tommy sem væru að gamna sér
inni i húsinu. Nú vildi svo til að
að ég hef lykil sem gengur að
lásnum á veriindinni og áður en
ég hafði hugsað mitt ráð af netnni
skynsemi hafði ég opnað og gekk
inn. Eg kveikti i ganginum og þá
sá ég töskurnar og fötin og gerði
mér grein fyrir að þið voruð
komin En ég sá líka dálitið annað.
A BORÐINU I KORSTOKUN NI
1 A BEITTUR OG GLANSANDI
HNIFUR . . . freistandi hnifur
segja kom hún okkur einnig á
óvart.
— Ilvernig var Tontmy klædd-
ur?
— Hvernig.. . hann var? Þú
meinar. .. þarna við ána, þeg-
ar. . Það veit ég satt að segja
ekki. Hann var í hvítri skyrtu og
ég held að buxurnar hafi verið
Ijósgráar, en það var dimmt og. . .
— Var hann iika í gráum
jakka?
— Jakka? Nú '-ar ekki neinn
vafi í rödd hans. — Hann var ekki
i neinum jakka.
Það lá við borð ég styndi upp-
hátt. Hér höíðum við verið svo
sannfærð um að þaö væri morð-
inginn, sem hefði tekið jakkann
og sent fyrir fáeinum klukkutím-
unt hefði reynt að drekkja
Thotmes og nú virtust allar riik-
réttu lausnirnar okkar vera að
gufa upp. Eg leit vonleysislega á
Christer en hann horfði hugsandi
á Yngve Mattson.
— Ilvað i fjáranunt meinarðu?
Hvað kemur það ntorðinu á
Tommy við?
— Ekkert eflir því sem ég veit.
En það kemur kannski við morð-
inu á Elisabeth. . .
Það var engu iikara en hann
hefði verió laminn bylmings
högg. Grófgert andlitiö varð