Morgunblaðið - 03.05.1975, Page 17

Morgunblaðið - 03.05.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI 1975 17 1. Arðsemi og framleiðni verði ráðandi sjónarmið við fjárfestingu í atvinnuveg- urn og lagasetningu þeirra vegna, hvort heldur um eflingu eldri eða stofnun nýrra fyrirtækja eða atvinnugreina er að ræða. 2. Auka þarf skilning opinberra aðila og allrar þjóðarinnar á þvi að vel rekinn og fjárhagslega sterk fyrirtæki eru for- sendur bættra lífskjara og framfara. Stefnt verði að stækkun rekstrarein- inga i hvers konar atvinnurekstri, þegar sýnt þykir, að slíkt stuðli að aukinni rekstrarhagkvæinni og sainkeppnis- hæfni. 3. Aukin áhersla verði lögð á rann- sóknir á orkulinduin og náttúruauðæf- uin landsins, svo og hagnýtar rannsóknir í þágu iðnaðar og fjárframlög til rann- sóknastarfsemi tryggð. 4. Skipulega verði unnið að þvi að hagnýta erlent fjárinagn og sérþekkingu til uppbyggingar nýrra og eldri iðn- greina, enda verði gengið tryggilega frá samningum hverju sinni, svo að íslensk- uin hagsmunuin verði aldrei teflt i tví- sýnu. 5. Rutt verði úr vegi hindrunuin og fundnar leiðir til að örva þátttöku islensks almennings í arðbæruin at- vinnurekstri. 6. Þess verði gætt, að ísland einangrist ekki frá inikilvægum inörkuðum og lagt kapp á að efla leit að inörkuðuin erlendis fyrir íslenska frainleiðslu." Þættir framkvæmdanna. Til frekari skýringar á frainkvæinduin viðreisnarstjórnarinnar iná t.d. nefna: íslendingar gerðust aðilar að Frí- verslunarsaintökuin Evrópu, EFTA. Norræni iðnþróunarsjóðurinn var stofnsettur. Iðnlánasjóðurinn var umskapaður með nýrri löggjöf 1963 og ýmsuin siðari breytingum, sein stuðla skyldu að hag- rannsóknuin og þjóðhagslega hag- kvæinri iðnþróun. Rennt var stoðum undir veiðarfæra- iðnaðinn islenska, sem þá var að gefast upp, en var bjargað með nýrri löggjöf. Innlend stálskipasmiði hófst. Settur var á stofn Tækniskóli Islands. Ur þröngri fjárhagsaðstöðu til rekstrarlána hjá iðnaðinum var bætt ineö aðstoð Seðlabanka og löguin uin breytingu á lausaskuldum í föst og lengri lán. Iðnaðarinálastofnun Islands efldist og er nú öflug Iðnþróunarstofnun ineð inikilvægu hlutverki. Sett voru lög utn útflutningslánasjóð og sainkeppnislán iðnaðinuin til handa. Sett voru lög um útflutningsiniðstöð iðnaðarins. Sérfræðileg úttekt var gerð á iðnaðin- uin fyrir inngöngu i EFTA undir forystu prófessors Guðmundar Magnússonar i sainvinnu við fyrirtæki iðnaðarins sjálfs og forystuinenn islensks iðnaðar. Unnið var að þvi að semja iðnþróunar- áform fyrir áttunda áratuginn, einnig var sú vinna undir forustu prófessors Guðinundar Magnússonar. Iðnaðurinn efndi til gangmerkra iðnsýninga og vörumarkaóa á þessum tiina. Sett voru ný orkulög, lög uin Lands- virkjun og Laxárvirkjun, um virkjun Sigöldu og Hrauneyjarfossa og Lagar- foss o.fl. Fyrsta stórvirkjunin var framkvæind í Þjórsá við Búrfell. 1 tengslum vió þessa stórvirkjun hélt stóriðja innreið sína á Islandi. Ný efnaiðja varð til með Kísiliðjunni við Mývatn. Stofnað var sjálfstætt nýtt iðnaðar- ráðuneyti, sem áður hafði ekki til verið. Sett voru lög uin tekjuskatt og eigna- skatt til þess að skapa iðnfyrirtækjuin sainbærilega aðstöðu við sainkeppnis- fyrirtæki I náiægum löndum. Hafin var samvinna við Iðnþróunar- stofnun Sameinuðu þjóðanna og hefur henni verið haldið áfram. Skinna- og ullariðnaður tók gífurlega iniklum framföruin, nýtiskulegar verk- siniðjur voru reistar fyrir inikla fjár- muni á okkar mælikvarða og merkilegt útflutningsstarf var hafið einmitt á þessu sviði af mikilli elju og dugnaði en eins og oft vill verða við inargháttaða byrjunarörðugleika. Margt fleira inætti telja, en skal nú að þessu sinni látið staðar nuinið. Hvernig I ósköpunum stendur á því að borubrattir stjórnarandstæðingar, sein að vísu voru og eru aðeins borubrattir i munninuin, eru nú að auglýsa eftir iðn- þróunaráforinum sjálfstæðismanna og segja að iðnþróunaráform hafi skort. Iðnaður á íslandi hefur aldrei tekið stórkostlegri né meiri frainförum en í tíð viðreisnarstjórnarinnar og undir forustu sjálfstæðisinanna. Enn er einn nýr áfangi að hefjast og vona ég að hann veiti landinu farsæla raun. Greinargerð sykuriiinflytjenda um sykurkaup og verðþróun Inngangur Verð á sykri hefur hækkað mjög ört á sl. ári, eins og kunnugt er. Orsakir þessara hækkana eru aðallega tvær. I fyrsta lagi er þetta erlend verðhækkun á heimsmarkaði vegna þess að syk- urframleiðsla varð minni en neyzlan, en auk þess hefur sykur hækkað meira hérlendis vegna gengisbreytinga og hækkunar söluskatts og tengdra gjalda. Hlutfall álagningar í sykurverð- inu hefur hins vegar tvívegis ver- ið lækkað í tengslum við gengis- breytingarnar — 2. september 1974 og 17. febrúar 1975 — þótt leyfileg álagning í krónutölu hafi farið hækkandi þar til nú siðustu daga. Þessar miklu sviptingar á syk- urverði hérlendis hafa leitt til blaðaskrifa og umræðna á Alþingi. I þeim umræðum hafa komið fram þrjár rangar og mjög villandi staðhæfingar: (1) um álagningartekjur verzl- unar af sykursölu. (2) um hagkvæmni sykurinn- kaupa (3) um tap innflytjenda vegna verðlækkunar. Álagningartekjur 1 fjölmiðlum og á Alþingi hafa verið nefndar geysiháar upphæð- ir, sem verzlun á að hafa haft í sinn hlut af sölu á strásykri. í þessum útreikningum hafa verið gerðar tvær villur: bæði er rúmt reiknað og svo þeirri staðreynd sleppt, að ekki fer nema hluti strásykurs á almpnnan markað, held'ir nota fyrirtæki rúmlega 40% af öllum innfluttum sykri i framleiðsluvörur sínar: I viðauka II eru reiknaðar út hámarksálagningartekjur verzl- unar af sölu á sykri. I þeim út- reikningum er notuð sú hámarks- álagning, sem leyfð hefur verið á hverjum tima. Alagningartekjur heildverzlun- ar eru hámarksálagningartekjur af sölu sykurs bæði til iðnaðar og smásöluverzlana. Tekjur smásölu- verzlunar eru einnig hámarks- tekjur miðaðar við leyfilega há- marksálagningu i smásölu, þótt vitað sé, að sumar verzlanir hafa ekki notað fulla álagningu og jafnvel seit sykur án álagningar, og nú, niðurgreiddan. Á undanförnum árum hafa þessar tekjur verið þannig: INNFLUTNINGUR A STRASYRKI. ViWniki I. Pakkaður sykur Sekkiavara - (tollnr. 17.01.23) (tollnr, 17.01 .24). Mán. Magn Cif. Fob. Magn Cif. Fob. (kg.) (þús.kr.) (þús.kr.) (kg.) (þús.kr.) (bús.kr.) 19 7 4 Jan'. 458.130 15.193,9 13.315,2 737.300 21.322,7 19.169,0 Feb. 250.694 9.135,5 8.487,0 538.750 17.376,9 15.698,2 Mar. 4.200 183,9 173,3 381.810 14.337,9 12.-905,7 Apr. 172.450 9.673,7 8.864,1 448.750 21.963,7 20.024,2 Maí 180.436 11.506,8 10.810,8 258.750 14.434 ,7 13.347,7 Juní 269.328 20.487,9 19.186,0 575.548 34.567,8 32.223,4 Juli 283.142 22.479,7 21.088,5 862.966 53.710,7 49.753,r Agust 22.008 1.743,7 1.625,5 195.000 13.220,3 12.383,0 Sept. 247.602 24.130,5 22.947,7 925.610 75.039,8 69.672,6 Okt. 209.878 21.504,9 20.367,0 313.750 27.590,0 25.930,1 Nóv. 337.204 40.569,4 38.788,4 571.855 61.164,8 57.268,9 Des. 12.812 1.753,7 1.658,0 509.856 64.647,5 60.364,5 . 2.447.884 178.363,6 167.311,5 6 .319.945 419.381,8 388.738,4 19 7 5 Jan. 260.042 . 53.483,4 51.237,1 457.145 80.608,7 76.616,9 Feb. 12.000 1.431,3 1.348,8 99.225 . 14.033,1 12.977,1 Mar. 166,994 41,613,0 40.170,1 830.487 182,145,0 173.829,9 VERZLUN MEÐ STRASYKUR Viðauki II. Ar INNFLUTNINGUR1 2 Cif.verö kostn.verð hAmarksAlagningartekjur. . 3 „ 4 Heildsala Smasala Alls Söluskattur Reiknað ^ markaðsverð Inr.fl. sykurs (þús.kr.) (þús.kr.) (þús.kr.) (bús.kr.) (þús.kr.) 1971 117.858 98.139 7.949,3 21.560,4 29.509,7 10.995,8 163.037,0 1972 183.985 152.760 12.373,6 35.099,5 47.473,1 17.218 ,9 255.951,0 1973 234.043 188.353 14.126,5 39.560,1 53.686,6 22.849,5 319.548,0 19 74 597.7i*S 491.623 36.665,9 109.636 ,l9 146.302,0 81.142,8 848.800,0 1975 149.557 128.376 (jan.-feb.) 7.959,3 ‘22. 583,79 30.543,5 22.244,5 208.458,0 ársbyrjun 1975 2.489,800 2.114,244 131.063,1 364.031,99 495.115,0 372 ,717 ,6 3.454.117,0 21. apríl 1975ö 1.021.240 865.944 53.688,5 149.008,89 202.787,3 154 ,588 ,6 1.416.120,0 Hámarksálagningartekjur. Heildsala Smásala Alls (þús. kr.) 1971 1972 1973 1974 1975 (jan.—feb.) 7.949.3 12.373,6 14.126,5 36.665,9 7.959.3 21.560,4 35.099,5 39.560,1 109.636,1 22.583,7 29.509,7 47.473,1 53.686,6 146.302,0 30.543,0 1975 (ársbyrjun) 1975 apríl 21. 131.083,1 53.688,5 364.031,9 149.098,8 495.115,0 202.787,3 Tölur áranna 1971—1974 og fyrstu tveir mánuðir ársins í ár eru tölur miðaðar við raunveru- legt magn og verð innflutnings. Tölurnar miðað við ársbyrjun 1975 sýna hins vegar hvað hefði gerzt, ef ársinnflutningur hefði veriö seldur á hæsta verði, sem kom til landsins, sem var um ára- mótin, reiknað á núverandi gengi. Þetta veró er þó ekki eins hátt og þaó fór hæst á heimsmarkaði. Töl- urnar fyrir apríl eru einnig reikn- aðar tölur miðað við ársinnflutn- ing en nú miðaðar við verð í apríl á núverandi gengi. Hvernig árið 1975 verður I reynd skal engu um spáð, það ræðst af magni og verði innflutnings á árinu. Af samanburði við þær tölur, sem nefndar hafa verið í fjölmiðl- um, sést, að raunverulegar tekjur' verzlunar af sölu á sykri eru ekki nema brot af þeim tekjum, sem nefndar hafa verið i fjölmiðlum. Þess ber svo að gæta, að tekjur af álagningu eru ekki hreinar tekj- ur, heldur ganga til greiðslu á launum starfsfólks og öðrum verziunarkostnaði. Hagkvæmni innkaupa Þegar geróur hefur verið sam- anburður á sykurverði hérlendis og erlendis hefur það villt fyrir, að sykurverð hefur verið niður- greitt vfða erlendis og verið þvi mun lægra en rikjandi heims- markaðsverð á frjálsum markaði. Hérlendis hefur sykur ekki verið greiddur niður og öll innkaup til landsins orðið að miðast við verð á frjálsum markaði. Hins vegar hafa sykurinnflytjendur tryggt landsmönnum lægra verð með því að kaupa sykur fram i tímann og þá á verði, sem við afhendingu hefur verið lægra en lægsta mark- aðsverð. Hversu mikið þessi fyrir- hyggja hefur sparað landsmönn- um má sjá, ef borin eru saman tvö F.O.B. verð: meðal F.O.B. sykurs, er hann kemur til landsins, ann- ars vegar, og hins vegar meðal F.O.B. verð sykur í sama mánuói erlendis. Þessi samanburður leiðir í ljós, að allt árið 1974 kemur sykur til landsins á vegum heildsöluinn- flytjenda, á verði sem er undir heimsmarkaðsverði. Samtals á ár- inu 1974 er hér um að ræða sparn- að eða hagkvæmni í innkaupum sem nemur 224.6 milljónum króna. Þessi hagkvæmni kom óskert sykurneytendum eða syk- urnotendum til góða. Innflytjend- ur hefðu haft meiri tekjur, ef þeir hefðu keypt inn sykur á rikjandi markaðsverði á hverjum tíma. Nú, hins vegar þegar verðið lækk- ar, miðast verðmyndunin ekki lengur við innkaupsverð heldur markaðsverð. Reglan virðist þvi, að sykurneytendur eða notendur eigi að njóta alls hagnaðar af þessum viðskiptum, en innflytj- endur eigi að taka á sig alla áhætt- unaogtapið. 1 frjálsu markaðskerfi tækju innflytjendur að sjálfsögðu á sig alla áhættu og allt tap, sem væri þessum viðskiptum samfara, en tækju jafnframt þátt í hagnaðin- um, þegar vel gengur. 1 okkar markaðskerfi eiga innflytjendur I þessu dæmi að axla alla áhættuna og allt tapið, en sjá af hagnaðin- um — slfkt fær ekki staðist til lengdar. Staðan í apríl Fyrir nokkrum mánuðum var það samdóma álit sérfræðinga að heimsmarkaðsverð á sykri kæmi ekki til með að lækka, heldur miklu fremur mundi verðið hækka. Jafnframt var því spáð, að sykur yrði jafnvel ófáanlegur. 1 trausti þess, að þessar spár reyndust réttar, gerðu íslenzkir innflytjendur samninga fram í tímann á verði sem þá var mjög hagstætt og töldu sig tryggja þannig, að hér yrðu ekki skortur á sykri. Þegar svo verðhrun verð- ur á heimsmarkaði, eiga islenzkir innflytjendur sykur og samninga um afhendingu á sykri á verði, sem er töluvert hærra en heims- markaðsverðið. Það magn, sem hér um ræðir er 1.107 tonn, hjá þeim innflytjend- um, sem þessi skýrsla nær til, en auk þess eru til bundnir samning- ar um afhendingu á 700 tonnum af sykri fram á mitt ár. Ef þessir innflytjendur þyrftu að lækka verðið i markaðsverð yrði tap þeirra þannig samkvæmt birgða- talningu, að lækka þyrfti 1.800 tonn af strásykri á núverandi kostnaðarverði, sem er 436,8 milljónir krónur um 188,2 millj- ónir króna, til þess að ná lægsta kostnaðarverði miðað við núver- andi heimsmarkaðsverð. Þetta tap, 188,2 milljónir, þýðir um 43% lækkun kostnaðarverðs. Hvernig þetta tap skiptist á ein- staka innflytjendur er mjög mis- munandi eftir stærð þeirra. Hjá öllum er tapið verulegt miðað við stærð fyrirtækjanna, en hjá sum- um svo mikið, að hætta er á gjald- þroti, þurfi verðlækkunin að vera svona mikil. Einnig er fyrirsjáan- legt, að fjármögnun þessarar verðlækkunar verður öllum fyrir- tækjunum erfið. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.