Morgunblaðið - 03.05.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.05.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI 1975 27 Anthon van der Horst stjórnar. b. „Svo elskaði Guð heiminn.", kantata nr. 68 eftir Johann Sebastian Bach. Fytjendur: Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Helmut Kretschmar, Erich Wenk, kór dómkirkjunnar I Frankfurt og hljónsveitin Collegium Musicum; Kurt Thomas stjórnar. c. Hornkonsert eftir Franz Danzi. Hermann Baumann og hljómsveitin Concerto Amsterdam leika; Jaap Schröder stjórnar. d. Sinfónía nr. 6 f C-dúr eftir Franz Schubert. Fflharmonfusveitin f Vfn leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa f Aðventkirkjunni Sigurður Bjarnason predikar. Kór safnaðarins syngur. Kórstjóri Arni Hólm. Undirleikari: Kristfn Cortes. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.45 „Rekkjan**, smásaga eftir Einar Kristjánsson Steinunn Sigurðardóttir les. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Baden-Baden Flytjendur: Sinfónfuhljómsveit út- varpsins. Einleikari: Christina Walewska. Stjórnandi: Ernest Bour. a. Sellókonsert f h-moll op. 104 eftir Dvorák. b. Sinfónfa f g-moll f tveimur þáttum eftir Schumann. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Hugleiðing á uppstigningardag Séra Jón Auðuns fyrrum dómprófastur flytur. 16.40 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Gunnlaug (9 ára) og Oddný (11 ára) fara með frumsamið efni og fleira. Rætt við móður þeirra Guðrúnu Gunnarsdóttur þroskaþjálfa við Kópa- vogshæli. — Guðrún Birna Hannes- dóttir les úr „Kofa Tómasar frænda", sögu eftir Harriet Beecher Stove í þýð- ingu Arnheiðar Sigurðardóttur. 17.30 Létt tónlist a. Eccelsior harmonikukvartettinn leikur ftölsk lög. b. Hollenzkar lúðrasveitir leika. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Graham Tagg og Elfas Davíðsson leíka Sónötu fyrir lágfiðlu og pfanó op. 120 nr. 2 eftir Brahms. 20.00 Leikrit: „Plógur og stjörnur" eftir Sean O’Casey Leikstjóri: Pétur Einarsson. Þýðandinn, Sverrir Hómarsson, flyt- ur inngangsorð. Persónur og leikendur: Fluther Good, trésmiður ............. Gfsli Halldórsson Jack Clintheroe, múrari ............. Þorsteinn Gunnarsson Nóra Clintheroe, kona hans .......... Guðrún Ásmundsdóttir Covey, fraændi Clintheroe ........... Harald G. Haralds Bessí Burgess, ávaxtagötusali........ Guðrún Stephensen Aðrir leikendur: Helgi Skúlason, Sigrfður Hagalfn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Guðmundur Magnússon, Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Sigurður Karlsson, Valdimar Helgason og Margrét Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið" eftir Jón Helgason. Höfundur les (12). 22.35 Ungir pfanósnillingar Fyrsti þáttur: Radu Lupu. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 9. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þýðingu sfna á sög- unni „Stúart litla" eftir Elwyn Brooks White (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Konung- lega Fflharmónfusveitin f Lundúnum leikur „Orfeus", sinfónfskt Ijóð eftir Liszt / Hljómsveitin Philharmonía leikur Sinfónfu n.r 3 f a-moll „Skozku sinfónfuna" op. 56 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Charles Craig syngur lög eftir Ras- bach, Murray, Herbert, Bishop, Spoliansky og fleiri. Hljómsveit undir stjórn Michael Collins leikur með. Kingsway sinfónfuhljómsveitin leikur lög úr óperum eftir Verdi; Camarata stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (14). 17.30 Tónleíkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá flæmsku tónlistarhátfðinni f haust Jóhannes Árnason: Sýslufélögin, verkefni þeirra og tekjustofnar Jómfrúræða 1. varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjödæmi Herra forseti, TILLLAGA sú til þingsályktunar á þskj. nr. 474, sem ég hefi leyft mér að flytja hér í Sþ ásamt háttv. 4 þm. Vesturlands, er i þvi fólgin að Alþingi álykti að skora á rikis- stjórnina að gera nú þegar ráð- stafanir til að auka tekjur sýslu- félaga, svo að þeim verði gert kleift að sinna lögboðnu hlutverki og aðkallandi viðfangsefnum. Hin aukna tekjuöflun, sem til- lagan gerir ráð fyrir, beinist þvi að tvennu: 1) Að gera sýslufélögum kleift að sinna þvi hlutverki, sem þeim hefur þegar verið falið skv. gild- andi lögum. 2) Að gera þeim kleift að sinna ýmsum þeim verkefnum, sem telja verður aðkallandi fyrir við- komandi hérað og horfir til fram- fara og heilla fyrir ibúa þess. Um hin lögboðnu verkefni sýslufélaga má visa til 92. gr. sveitarstjórnarlaga og er gerð nánari grein fyrir því í greinar- gerð þeirri, er tillögunni fylgir. Kemur þar fram, að sýslunefnd- ir eiga að hafa eftirlit með fjár- reiðum allra hreppa innan sýslu- félagsins, endurskoðun og úr- skurðun ársreikninga þeirra, svo og allra fyrirtækja, sem rekin eru á vegum hreppanna, og umsjón með því, að hreppsnefndirnar starfi yfirleitt í sveitarstjórnar- málum samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum. Ennfremur að annast umsjón og stjórn vegamála samkvæmt vegalögum og sýslu- vegasamþykktum. Þá eiga sýslunefndir að setja ýmsar reglugeróir og samþykktir er gilda fyrir allt umdæmið og hafa eftirlit með framkvæmd þeirra, t.d. að þvi er varðar fjall- skil og notkun afrétta. Sýslunefnd hefur afskipti af forðagæzlu skv. lögum um búfjár- rækt, annast eftirlit með hunda- haldi og greiðir að hluta kostnað við eyðingu refa og minka. Sýslu- nefndir annast ráðningu ljós- mæðra og greiða hluta af launum þeirra, tilnefna hreppstjóraefni, og auk þess er viða i lögum gert ráð fyrir aðild og afskiptum sýslu- nefnda af ýmsum málum, er hafa fjárútlát i för með sér. En síðan segir i 92. gr. svstj.laga, að sýslunefndir eigi að láta uppi álitsgerðir um mál, er varða einstaka hreppa eða sýsl- una, enda skal engu sliku máli til lykta ráðið, fyrr en álitsgerðar sýslunefndar hefur verið leitað. Loks hefur sýslunefndin stjórn allra sveitarstjórnarmála, er varða sýsluna í heild, svo og til- lögur um hvað eina, sem verða má sýslunni til gagns eða til að af- stýra bjargarskorti eða hallæri. Auk hinna lögboðnu verkefna tel ég að sýslunefndum beri að hafa afskipti af framfaramálum, er varða sýsluna í heild og heppi- legt þykir að leysa sameiginlega fyrir viðkomandi svæði. Er hér um að ræða þá mála- flokka, sem hinar minni einingar, er mynda sýslufélagið, hrepparn- ir, geta ekki leyst einir út af fyrir sig af fjárhagslegum ástæðum, þar sem ekki er grundvöllur fyrir viðkomandi starfsemi í fámenn- um hreppi og ekki er heldur skyn- samlegt af þjóðhagslegum ástæó- um að leysa á þann veg. Kemur sýslunefndin þá fram sem nokkurs konar samnefnari fyrir þá hreppa, sem eru á svæð- inu og mynda sýslufélagið lögum samkvæmt. Þetta hafa fjölmargar sýslu- nefndir gert um langt árabil og hefur þetta fyrirkomúlag yfirleitt gefið góða raun. Þeir málaflokkar, sem hér um ræðir, eru fyrst og fremst fram- kvæmdir, sem ríkið og sveitar- félögin leysa sameiginlega skv. lögum. Má þar til nefna mennta- mál, skólabyggingar, sjúkrahús, læknisbústaði, o.fl. á sviði heil- brigðismála, dvalarheimili aldr- aðra og jafnvel hafnarfram- kvæmdir og vatnsaflsvirkjanir. Ennfremur hafa sýslusjóðir átt þátt i lausn atvinnumála, beitt sér fyrir byggingu safnahúsa fyrir bókasöfn o.fl. söfn, sem ætluð eru fyrir allt héraðið, I sumum tilvikum hafa tvö sýslufélög eða fleiri, eða sýsla og kaupstaður haft samstarf um lausn slíkra mála, þar sem það hefur þótt við eiga. Þá hafa sýslu- sjóðir veitt fjárhagslegan stuðn- ing til ýmiss konar menningar- og liknarmála i héraðinu, svo sem leiklistarstarfsemi, söngstarf- semi, íþrótta, skógræktar, náttúruverndar, sjúkrabifreiða og snjóbifreiða. Svo mætti lengi telja, en þetta verður látið nægja. Augljóst er, aó til að leysa þessi héraðsmál þurfa sýslusjóðir á verulegu fjármagni að halda og þvi er tillaga sú á þskj. 474 um auknar tekjur sýslufélaga, sem hér er til umræðu flutt. I lol. gr. sveitarstjórnar laga segir, að það sem á vantar að tekjur sýslusjóðs hrökkvi fyrir útgjöldum skuli jafna niður á hreppana, og er þá átt við hin svokölluðu sýslusjóðsgjöld. Skv. því gera lög ráð fyrir, að sýslufélög hafi aðra tekjustofna til að byggja á, en siðan á aðeins að jafna niður sýslusjóðsgjaldinu til að ná saman endum. Enda þótt nokkur sýslufélög kunni að hafa einhverjar aðrar tekjur, þá er það svo í reynd, að sýslusjóðsgjaldið er aðaltekjustofn flestra sýslu- félaganna. Er þar um að ræða framlög hreppanna til að standa straum af hinum sameiginlegu út- gjöldum, og þeim er jafnað niður eftir ákveðnum reglum. Um sérstakan almennan tekju- stofn sýslufélaga er ekki að r.æða. I tillögunni sjálfri er ekki bent á ákveðna leið til lausnar á þessu máli, en í greinargerðinni er bent á hluta af söluskatti, sem þá væri eðlilegast að gengi í gegnum Jöfn- unarsjóð sveitarfélaga og skiptist á milli sýslufélaga eftir nánar ákveðnum reglum. Einnig mætti hugsa sér, að Byggðasjóður komi þarna til greina og ákveðinni upp- hæð eða prósenta af ráðstöfunar- fé sjóðsins yrði árlega ráðstafað til sýslufélaga til opinberra fram- kvæmda í héraðinu, enda yrði við skiptingu þessa fjár á milli sýslu- félaganna þess vandlega gætt að fénu yrði ráðstafað í samræmi við hlutverk Byggðasjóðs. En hlut- verk Byggðasjóðs er einmitt að stuðla að jafnvægi í byggð lands- ins með því að veita fjárhagslegan stuðning til framkvæmda og efl- ingar atvinnulífs með hliðsjón af landshlutaáætlunum og til að bæta aðstöðu til búsetu I einstök- um byggðarlögum og koma i veg fyrir, að lifvænlegar byggðir fari i eyði. Ég álít, að það beri að lita á sýslufélögin sem umdæmi, er heppilegt sé að leysi ákveðin verkefni sveitastjórna og að þýð- ing þeirra muni fara vaxandi i framtíðinni. I mínum huga er efl- ing sýslufélaganna fjárhagslega, svo sem rakið hefur verið, t.d. með hluta söluskatts og framlagi úr Byggðasjóði, þvi i sjálfu sér liður i byggðastefnu og tilfærsla á valdi, þ.e. valddreifing út í héruð- in. Að mínu áliti hiýtur megin- kjarninn i samræmdri byggða- stefnu að vera sá að dreifa vald- inu i þjóðfélaginu út i héruðin til sveitarstjórnanna, enda fái þær jafnframt til umráða hæfilegt fjármagn til að leysa þau verk- efni, sem nauðsyn krefur og al- mannaheill i byggðum landsins kallar á miðað við aðstæður á hverjum stað og tima. I framhaldi af þessi vil ég vikja nokkrum orðum að umdæmaskip- an landsins með tilliti til sveitar- stjórna sem stjórnvalda og byggðastefnu i því sambandi. Öþarft er að rekja sögulega hlið þessa máls. Öllum er kunnugt um langa sögu hreppa og sýslufélaga, og á síðari áratugum kaupstaða i stjórnkerfinu. Ég tel, að skortur á stækkun sveitastjórnarumdæma og þétt- býlismyndun víðs vegar um landið hafi á liðnum áratugum i mörgum tilvikum staðið eðlilegri byggðaþróun fyrir þrifum. Það Gundula Janowitz syngur lög eftir Schubert; Irwin Gage leikur á pfanó. 20.25 Hugleiðingar I tilefni kvennaárs Sigríöur Thorlacius flytur. 21.05 Píanókonsert nr. 1 í fls-moll eftir Sergej Rakhnianinoff Byron Janis og Sinfónluhljómsveitin I Chicago leika; Fritz Reiner st jórnar. 21.30 Utvarpssagan: „öll erum viö ímyndir" eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þýóingu slna (11). 22.00 Fréttir 22.15 V;eðurfregnir Frá sjónarhóli neytenda Rætt viö Sigurð Kristjánsson tækni- fræðing um vandkvæði við kaup á not- uðum ibúðum. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 10. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: 'Anna Snorradóttir les þýðingu slna á sög- unni af „Stúart litla“ eftir Elwyn Brooks White (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 14.15 Að hluta á tónlist, XXVIII Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreiðsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn: „Agni og dóttir selkonungsins" Irskt ævintýri I endursögn Alans Bouchers. Helgi Hálfdanarson Islenzk- aði. Þorbjörn Sigurðsson les. 18.00 Söngvar I léttum dúr Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 1 minningunni hefur skort hæfilega stór um- dæmi, er fengju umráð yfir nægi- legu fjármagni til að leysa þau samfélagslegu mál, sem leysa verður með sameiginlegu átaki úti á landsbyggðinni til að byggja þar upp undir stjórn heimaaðila. En hvað er þá býggðastefna og hvernig verður hún bezt fram- kvæmd? Hér sem viðar er auðvit- að spurning um leiðir að mark- miði. Ég efast ekki um, að þeir fiokk- ar, sem standa að núverandi stjórnarsamstarfi vilji báðir vinna að framkvæmd byggða- stefnu, enda yfirlýst i stjórnar- sáttmálanum, til að koma í veg fyrir fólksflótta úr sveitum og þróttmiklum sjávarplássum og kaupstöðum úti á landi til höfuð- borgarsvæðisins, enda virðist það sjónarmið eiga almennt vaxandi fylgi að fagna með þjóðinni. I byggðamálum á Islandi þarf að gera stórátök á næstu árum. En hvaða leiðir á að fara? Er það t.d. rétt stefna að sam- þjappa valdi yfir öllu því fjár- magni, sem verja á til fram- kvæmda byggðastefnu út um land, í einni stofnun i höfuðborg- inni? Eg held varla. Þvert á móti tel ég, að það eigi í framtíðinni að tengjaþæraðgerðir, sem gera þarf í byggðamálum, héruðunum sjálf- um meira en gert hefur verið með þvi að færa til stjórnvalda út um landsbyggðina ráðstöfunarrétt yf- ir meira fjármagni í þágu byggða- mála. Það þarf með öðrum orðum að auka sjálfsstjórnarrétt sveitar- félaganna i sambandi við þá mála- flokka, er lúta að byggðamálum, eins og ég hefi rakið hér að fram- an. En nú kann einhver að spyrja: Hvers vegna að fara að efla sýslu- félögin fjárhagslega nú, svo sem þáltill. þessi gerir ráð fyrir? Er ekki einfaldlega hægt að leggja allar sýslunefndir niður og fela landshlutasamtökum sveitar- félaga og ráðuneytum að annast verkefni þeirra? Ég vil leyfa mér að halda þvi fram, að heppileg- ustu einingarnar i sveitastjórnar- málum og héraðsmálum miðað við núverandi aðstæður séu kaup- staðirnir og sýslurnar að þvi er varðar sameiginleg mál um- dæmisins, sem fara stöðugt vax- andi, en siðan hefur hver hreppur auðvitað með sin staðbundnu mál að gera, svo sem verið hefur. Kaupstaðirnir eru nú 19 með Reykjavik, sýslurnar eru 23 með rúmlega 200 hreppa innan sinna marka, meðal íbúafjöldi i sýslum og kaupstöðum utan Reykjavíkur er rúmmlega 3000 ibúar í hverju umdæmi. 1 sumum tilvikum kem- ur til álita að sameina sýslufélög. Kemur þetta einkum til greina, ef eitthvað yrði úr sameiningu hreppa og þar með fækkun þeirra, sbr. um það atriði i lögum frá 1970 um sameiningu sveitar- félaga. En sannleikurinn er sá, aó öll þróun í þessum efnum hlýtur að verða hægfara og eðlilegast er að frumkvæðið komi heiman að en ekki skv. valdboði ofan frá. En það er annað sem gera þarf og það er að gera sýslunefndirnar virkari og auka tengsl þeirra við hreppsnefndirnar. 1 þvi sambandi finnst mér að til álita geti komið að oddvitar hreppanna eigi, stöðu sinni samkvæmt, sæti i sýslu- nefndinni, auk fulltrúa, sem kjörnir yrðu skv. ákveðnum regl- um, þar sem tekið yrði tillit til stærðar hreppanna. Með þessu móti finnst mér að sýslunefndir komi fram, auk þess að vera stjórnvald, jafnframt sem nokk- urs konar samstarfsnefnd hrepp- anna um sameiginleg málefni þeirra á hverju svæði. Þorsteinn Matthlasson kennari talar vid Hermann Guómundsson frá Bæ I Steingrlmsfirði. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn llannesson bregdur plötum ájóninn. 20.45 „Hérnamegin glersins", smásaga eftir Véstein LúðvIksson Kjartan Ragnarsson leikari les. 21.15 Frönsk og rússnesk halletttónlist Hljómsv eitin Philharmonia leikur; Efrem Kurtz stjórnar. 21.45 Bak við rimlana Sigurður A. Magnússon les þýðingar sfnar á grfskum Ijóðum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Utvarpsdansleikur I vertfðarlok M.a. leiknir sjómanna\alsar og önnur gömul danslög. (23.55 Fréttir Istuttu niáli). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.