Morgunblaðið - 03.05.1975, Blaðsíða 33
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI 1975
Útvarp Reykfavík -$•
LAUGARDAG v.'
3. maí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns-
son flytur.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna
Snorradóttir les þýðingu sína á sög-
unni „Stúart litla“ eftir Elwyn Brokks
White (6).
Tilkynningar kl. 9.39- Létt lög milli
atriða.
Oskalög sjúklinga kl. 10.25:
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
.12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 lþfttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist, XXVII.
15.00 Vikan framundan
Magnús Bjarnfreðsson kynnir
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
tslenzkt mál
Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag.
16.40 Tlu á toppnum
örn Petersen sérum dægurlagaþátt.
17.30 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga: „Sadako vill lifa“
Börje Nyberg samdi upp úr sögu Karl
Nyberg.
Fimmti og síðasti þáttur.
Leikstjóri: Sigmundur Orn Arngrfms-
son.
18.00 Söngvar f léttum dúr
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Frá Norðurlöndum
Sigmar B. Hauksson ræðir við Heimi
Pálsson lektor f Uppsölum um sænska
rithöfundinn Sven Delblanc.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson
20.45 „Höggið“, smásaga eftir Björn Bjar-
man. Höfundur les.
21.15 Pólsk samtímatónskáld leika eigin
tónsmfðar
(Hljóðritun frá útvarpinu í Varsjá).
a. Grazyna Bacewicz leikur
Pianósónötu nr. 2.
b. Kazimierz Serocki leikur Sónatfnu
fyrir pfanó.
c. Witold Lutoslawskí leikur
Pfanósónötu um pólsk þjóðlög.
21.45 Ljóðalestur
Pjetur Hafstein Lárusson og Geirlaug-
ur Magnússon lesa úr Ijóðum sfnum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGl'R
4. maf
8.00 Morgunandakt
SéraSigurður Páisson flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Sónata f C-dúr fyrir blokkflautu.
sembal og selló op. 1 nr. 7 effir Hándel.
Franz Bruggen, Bob Van Asperen og
Anner Bylsma leika.
b. Sinfónfa nr. 51 i B-dúr eftir Ha>dn.
Hljómsveitin Philharmonia Hungarica
leikur: Antal Dorati stjórnar.
9 9
A skfanum
c. Capriccio Espagnol op. 34 eftir
Rimský-Korsakoff. Fflharmonfusveitin
f Vfnárborg leikur; Constantin Sil-
vestri stjómar.
d. Píanólög eftir Tsjafkovský. Michael
Ponti leikur.
11.00 Messa f Kálfat jarnarkirkju
(Hljóðr. viku fyrr).
Prestur: Séra Bragi Friðriksson
Organleikari: Jón G. Guðnason
Einsöngvari: Inga H. Hannesdóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Um Landnámabók
Dr. Sveinbjörn Rafnsson flytur fyrra
hádegiserindi sitt.
14.00 „Með brjóstið fullt af vonum"
Veiðiferð með togaranum Snorra
Sturlusyni RE 219. Annar þáttur Páls
Heiðars Jónssonar.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar-
hátfð f Ohrid f Júgóslavfu
a. Erman Verda leikur „Pour le piano"
eftir Debussy og Tilbrigði op. 32 nr. 2
eftir Brahms um stef eftir Paganini.
b. André Navarra og Andreja Preger
leika á selló og pfanó Sónötu „Arpeg-
gione" eftir Schubert.
c. Einleikarasveitin f Zagreb leikur
„Pintarichiana". svftu eftir Papa-
dopulo og „Fom lög og dansa" eftir
Respighi.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni
Skrífarinn á Heiði.
(írfmur M. Helgason cand. mag.
skyggnist um I handritasafni Þorsteins
Þorsteinssonar handritaskrifara á
Heiði f Sléttahlfð. Lesarar: Helga
11 jörv ar og Jón örn M arinósson.
(Aður á dagskrá á sfðustu jólum).
17.15 Tónlist eftir F'rancis Lai.
úr kvikmy ndinni „Manni og konu".
17.40 t’tvarpssaga barnanna: .Jlorgin
við sundið" eftir Jón Sveinsson
(Nonna)
Hjalti Rongvaldsson les þýðingu Frey-
steins (íunnarssonar (12).
18.00 Stundarkorn með Bernard
Kruysen.
sem syngur lög eftir (iabriel Fauré
Tilky nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 F'réttir. Tilkv nningar.
19.25 F'ornt rfki i deiglu nýrra tfma.
Dagskrárþáttur um Kþfópfu f saman-
tekt séra Bernharðs Guðmundssonar
sem starfar þar f landi. — M.a. viðtal
við Jóhannes ölafsson la*kni og kristni-
boða. Fiinnig þjóðleg tónlist.
20.00 Tveirgftarar
llse og Nicolas Alfonso leika tónlist
eftir Bach.
20.10 „Dýralæknirinn", smásaga eftir
Maxim (iorki Kjartan Ölafsson þýddi.
/Evar R. Kvaran leikari les.
20.25 Tónlist eftir Josef Suk
„Radu/ og Mahulena". sinfónfskt |j«k)
op. 16 um tékkneskt ævintýri. Tékk-
neska fflharmonfusv eitin leikur:
Zdenek Mácal stjórnar.
20.55 „Kyssti mig sól"
Dagskrá um (iuðmund Böðvarsson
skáld. hljóðrituð f Norræna húsinu 1.
marz. Sigurður A. Magnússon flytur
inngangsorð. Ingibjörg Bergþórsdóttir
f Fljótstungu flytur erindi. Böðvar
(iuðmundsson syngur; Anna Kristfn
Arngrfmsdóttir. Margrét Helga
Jóhannsdóttir og öskar Halldórsson
lesa úr Ijóðum (íuðmundar.
22.00 F'réttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Astvaldsson danskennari velur
lögin.
23.25 F'réttir fstuttu máli. Dagskrárlok.
mynd og einnig verða ástamálin til að
gera framtfðaráformin enn flóknari.
23.45 Dagskrárlok
Sl'NNUDAGUR
4. maf 1975
18.00 Stundin okkar
Litið verður inn hjá Mússu og Hrossa
og sýndar teinimyndir um Önnu og
Langlegg og um kanfnurnar Robba og
Tobba. Flinnig láta (ilámur og Skrámur
til sín heyra, og lesið verður úr bréfum
frá börnum. Loks verður svo sýndur
fimmti og sfðasti þáttur myndarinnar
um Öskubusku og hneturnar þrjár.
Ujnsjónarmenn Sigrfður Magrét (iuð-
mundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.50 Hlé
20.00 F'réttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Börnin f umferðinni
Kvikmynd með umræðum. sem Sjón-
varpið hefur látið gera um þa*r hættur
sem steðja sérstaklega að börnum i
umferðinni.
Umræðunum stýrir (iuðjón Einarsson,
en þátttakendur auk hans eru Gylfi
Baldursson. heyrnarfræðingur. Ilörður
Þorleifsson augnlæknir, og Gestur
Ölafsson. skipulagsfræðingur.
Þulur og text ahofundur Arni
Eymundsson.
Umsjónarmaður Sigurður Sverrir Páls-
son.
21.15 F'leiri kosta völ
Sjónv arpsupptaka frá alþjóðlegri
söngvahátfð, sem haldin var f Stokk-
hólmi f vor IiI að andæfa hinni árlegu
söngv akeppni sjónv arpsstöðv a f
Evrópu. en hún var haldin þar i borg-
inni á sama tlma. Þátttakendur f þess-
ari dagskrá eru komnir vfða að. meðal
annars frá Slle, Norðurlöndunum öll-
um og Grænlandi.
Fulltrúar fslands f þessum þætti eru
„Þrjú á palli".
(Nordvision —Sænska sjónv arpið)
22.45 Að kvöldi dags
Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.
í rusli. ..
+ Þessi glaðværa stúika hér á
myndinni heitir Martha Darcy
og við leyfðum okkur að kynna
hana sem fyrstu konuna sem
hefur það verk með höndum að
hreinsa göturnar hjá þeim f
Miami Beach, I Flórfda. Martha
er hin hressasta yfir vinnunni
og segist njóta útiverunnar til
hins ítrasta. Vegarspottinn sem
hún á að skila hreinum eftir
daginn er um 8 mflur að lengd
og veitir ekki af að halda vel á
spöðunum enda þótt hér sé að-
eins um rennusteins-ruslið að
ræða. Ékki er úr vegi að geta
þess hve miklu auðvefdara það
væri fyrir menn að vakna
snemma á morgnana þegar
öskubíllinn kemur ef „ösku-
karlarnir“ litu þannig út...
LAUGARPAGVR
3. maí 1975
16.30 Iþrötlir
Knattspy rnukennsla
Enska knattspyrnan
Aðrar fþróttir
Umsjónarmaður ömar Ragnarsson.
18.30 Eldfærin
Brúðuleikur, byggður á samnefndu
ævintýri eftir H.C. Andersen og fiuttur
af fslenska brúðuleikhúsinu.
Stjórnandi Jón Guðmundsson. Aður á
dagskrá 26. janúar 1969.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 F'réttir og veður
20.25 Dagskráog auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
Breskur gamanmyndaflokkur.
Ráðskona óskast
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti
Getraunaleikur með skemmtiatriðum.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
21.40 Frá morgni til miðdegis
Finnsk fræðslumynd um dýralff f skóg-
um F'innlands.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.05 Synir og elskhugar
(Sons and Lovers)
Brest bíómynd frá árinu 1960, byggð á
skáldsögu eftir D.H. Lawrence.
Leikstjóri Jack Cardiff. Aðalhlutverk
Trevor Howard, Dean Stockwell og
Wendy Hiller.
Þýðandi öskar Ingimarsson.
Myndin gerist í breskum námabæ
snemma á þessari öld. Aðalpersónan,
Paul Morel, er listhneigður ungur
piltur. Faðir hans og bróðir vinna f
kolanámunum, en móðir hans rær að
þvf öllum árum að hann fari til
Lundúna og leggi þar stund á listnám.
Faðirinn, drykkfelidur og beisklyndur
erfiðismaður, leggst gegn þessari hug-
+ Bóndinn John G. Cummings
frá Xenia, f Ohio, varð aldeilis
steinhissa þegar hann tók eftir
pákkanum sem póstmaðurinn
hafði komið með til hans á með-
an hann var að plægja, enda
var pakkinn engin smásmfð
eins og sjá má á meðfylgjandi
mynd. 1 honum var planta sem
konan hans hafði pantað. Þar
sem enginn var heima gerði
pósturinn sér lítið fyrir og
stakk þessum fimm feta langa
pakka í póstkassann. Fleiri
ökumenn sem leið áttu tramhja
höfðu nærri snúið sig úr háls-
liðnum við að horfa á þcnnan
einkennilega hlut þegar
Cummings ákvað loksins að
tfmi væri kominn til að láta
málið til sfn taka.
+ Leikkonan Rhonda Flemm-
ing hefur látið hafa eftir sér, að
hún sé ánægð með að hafa snú-
ið sér aftur að alvarlegum hlut-
verkum. Myndin hér að ofan er
tekin úr myndinni „Last Hours
Before Morning", þar sem hún
leikur aðalhlutverkið, ásamt
Ed Lauter, þar sem Rhonda fer
með „alvarlegt“ hlutverk.
+ Nýlega var Elízabet Eng-
landsdrottning f opinberri
heimsókn á Jamaica. Hér sjá-
um við hana veifa til fólks
á götu f Kingston. Með drottn
ingu á myndinni er Fiorizel
Glasspole landstjóri Jamaica.