Morgunblaðið - 03.05.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1975 í dag er 3. maí, 123. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavtk er kl. 11.15, siðdegisflóð kl. 23.45. í Reykjavík er sólarupprás kl. 04.59, sólarlag kl. 21.53. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.31, sólarlag kl. 21.51. (Heimild: fslandsalmanakið). Þeim, sem ég miskunna. honum mun ég miskunna, og þeim, sem ég aumkast yfir, hann mun ég aumkast yfir. Það er ekki komið undir þeim, sem vill, né þeim. sem hleypur, heldur Guði, sem miskunnar. (Rómverjabr. 9. 15—16). LÁRÉTT: 1. samstædir 3. klukka 5. úrhrök 6. óláta 8. skammstöfun 9. kenni XI. ærslabelgur 12. leit 13. fuitl. LOÐRÉTT: 1. forliður 2. sprungnar 4. kennið f brjósti um 6. (myndskýr). 7. fugl 10. persónufornafn. LAUSN A SÍÐUSTU KROSSGATU LARÉTT: 1. sál 3. ká 4. FGHl 8. rorrar 10. alauða 11. uss 12. áð 13. án 15. gröm LOÐRÉTT: 1. skfru 2. áa 4. frauð 5. góls 6. hrasar 7. hráða 9. aða 14. mö NVLEGA var opnuð ný snyrtivöruverzlun að Laugavegi 54 uppi. Ber verzlunin heitið Kamela og mun verzla með allar algengar snyrtivörur fyrir dömur og herra. Þá mun hún selja baðfatnað fyrir alla aldursflokka. Kamela verður með m.a. með á boðstólum vörur frá Juvena, Max Factor, Yardley, Orlane, Monteil og Sans Soueis. Verða Orlane vörurnar fyrst um sinn seldar á kynningarverði. Aðaleigandi verzlunarinnar er Þórður Eirfksson, en hann rekur einnig snyrtivörudeild og rakarastofu f Grfmsbæ við Bústaðaveg. Verzlunarstjóri er Jónfna Ardal en auk hennar mun Sigþrúður Gunnars- dóttir starfa í verzluninni. ást er . . . . . . að gleyma ekki að gefa fiskunum IV * M u • O'- A • • • 19*t,, lo *....... ' •••■ VIÐ ÞÖRFNUMST ÞlN — ÞÚ OKKAR,, 1 FRÉTTin 1 I febrúar var haldið námskeið í skipulagi og hönnun flughafna í borg- inni Atlanta í Georgíu i Bandaríkjunum. Þátt- takendur í námskeiðinu voru 25, þar af aðeins tveir útlendingar. Annar þeirra var Einar Þorbjörnsson verkfræðingur hjá verk- fræðistofunni Hönnun i Reykjavík. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru ýmsir þekktustu sérfræðingar Bandarikjanna á sviði flug- mála. Má þar nefna Robert Horonjeff prófessor við Berkeleyháskólann i Kali- forníu. Á námskeiðinu voru m.a. 10 opinberir áheyrnarfulltrúar frá Al- ríkisflugmálastjórninni. Fjallkonurnar, Breið- holti 3, halda siðasta fund vetrarins i Fellahelli mánudaginn 5. maí kl. 20.30. Matvörukynning, kaffiveitingar og Rauð- sokkur koma í heimsókn. Prestar i Reykjavik og nágrenni koma saman til hádegisverðarfundar i Norræna húsinu á mánu- daginn. — „Við þörfnumst þín — þú okkar", er kjörorð Slysavarnafélags Islands. — Á undanförnum vikum hefur áþreifanlega sannast að við þörfnumst Slysa- varnafélagsins. En það þarfnast einnig okkar, því að þótt hér sé um mikið sjálfboðaliðsstarf að ræða, er mikill og siaukinn kostnaður samfara starf- semi félagsins. Nú hafa Slysavarnadeildin Ingólfur og Björgunarsveit Ingólfs efnt til happdrættis til styrktar þessu starfi. Miða er hægt að fá senda heim með því að hringja í sfma 27112 ámilli kl. 1—5e.h. LITIÐ Á 0KKUR EINS 0G Fimm barna móðir um fóstureyðingar: /\Y ÍA T ■ !; i " " r r« ( |1 -SrSMUAJÖ - | BRIDC3E ÁRNAÐ Hér fer á eftir spil frá HEILLA leik milli Bretlands og Grikklands í Evrópumóti fyrir nokkrum árum Norður. S. 9-4 H. K-8 T. A-7-6 L. K-10-9-7-4-3 Vestur S. A-G-5 H. D-7-4-3-2 T. 10-4-2 L. G-5 Austur. S. D-8-7-3-2 H. A-10-9-5 T. 8 L. D-8-6 Suður. S. K-10-6 H. G-6 T. K-D-G-9-5-3 L. A-2 Brezku spilararnir sátu N—S við annað borðið og sögðu þannig: Suður — Norður lt 21 2 t 3 h 3 g P Þrátt fyrir hjarta-sögn norðurs lét vestur út hjarta 3, sagnhafi var heppinn því hann drap með áttunni og þar með var spilið unnið, því hann fær auðveldlega 9 slagi. Við hitt borðið var loka- sögnin 2 tíglar hjá grísku spilurunum og vannst sú sögn auðveldlega. Bieð eg tímarit Maí-hefti Urvals er kom- ið út. Af efni ritsins má nefna grein um tvö flug- siys og orsakir þeirra, hug- vekju um skólamál eftir einn fremsta skólamann Breta, en bók mánaðarins er „Blóði drifnar strend- ur“ eftir Richard Collier. Vikan, 18. tbl. birtir frásagnir blaða af fyrstu göngunni, sem farin var 1. mai í Reykjavík fyrir 52 árum. Kynntir eru tveir nýir þátttakendur i keppn- inni „Vorstúlka Vikunnar, tízkufréttir, grein um syst- ur Liv Ullmann o.fl. Æskan, 4. tbl., er komin út. I blaðinu hefst nú verð- launasamkeppni, sem er með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. Fyrstu og önnur verðlaun í keppninni eru fjögurra daga ferð til Luxemborgar, en einnig eru fjórar innan- landsferðir í boði. Allir, sem ekki hafa náð 15 ára aldri hafa rétt til þátttöku I keppninni. 85 ára er f dag, 3. maf, frú Rannveig Steinunn Bjarnadóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Hún tekur á mótí gestum að Hallveigarstöð- um milli kl. 3 og 7 á af- mælisdaginn. 85 ára er f dag, 3. maí, frú Helga Olafsdðttir, Austurbrún 27. Hún tekur á móti gestum að heimili sinu í dag. 29. marz gaf séra Leó Júlíusson saman í hjóna- band í Borgarneskirkju Erlu Karelsdóttur og Jón Hartmann Magnússon. Heimili þeirra er að Alfa- skeiði 102, Hafnarfirði. I dag verða gefin saman í hjónaband Bára Jósefs- dóttir ljósmóðir og Þórar- inn Helgason frá Æðey. Heimili þeirra verður að Krókatúni 7, Akranesi. I DAG LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR Vikuna 2.—8. maf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjabúða f Reykjavfk í Lyf jabúðinni Iðunni, en auk þess er Garðs apótek opið utan venjulega afgreiðslu- tfma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngudeild Land- spftalans. Sími 21230. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilisla-kni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — Tannlæknavakt á laugardögum og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÖKNARTlMAR: Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- ard.—súnnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19,—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sölvangur: MánuJ.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN 3. mai 1731 fæddist Ólafur stiftamtmaður Stefánsson á Hösk- uldsstöðum á Skagaströnd. Hann var bókhaldari við Innrétt- ingarnar 1 756—60, en varð amtmaður yfir öllu landinu árið 1 766. Hann lézt i Viðey 11. nóvember 1812. Borgarbókasafnið: Aðalsafn er opið mánud.—föstud., laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. — Bókasafnið f Norræna húsinu er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. — Lands- bókasafnið er opið mánud.—laugard. kl. 9—19. — Amerfska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13—19. — Árbæjarsafn er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — Asgrímssafn er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið dag- lega nema mánudaga kl. 13.30—lö.Náttúru- gripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — Þjóð- minjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. Kvennasögusafn Islands að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. CENCISSKRANINC Nr- 78 - 2. m»r 1975. Sala 14/4 1975 1 Benda rfkjadollar 150, 60 151, 00 2/5 1 Sterlingapund 352, 30 353/50 1 Kenadadollar 147, 45 147,95 . 100 Danekar krónur 2719, 35 2728, 35 30/4 100 Norekar krónur 2992, 40 3002, 40 2/5 100 Saenakar krónur 3778, 80 3791, 40 10/4 100 Finnek mörk 4227, 80 4241, 80 2/5 100 Franektr frankar 3633,80 3645,90 100 Belg. frankar 427, 10 428, 80 _ 100 Svteen. frankar 5872, 25 5891. 75 . 100 Gylllnl 6198, 65 6219, 25 100 V. -Þýak mörk 6313,65 6334, 65 30/4 100 Lfrur 23. 82 23, 90 2/5 100 Aueturr. Sch. 894, 00 897, 00 . 100 Eacudoa 612, 40 614, 40 30/4 100 267, 75 268, 65 100 Yen 51, 87 51, 98 100 Relknlngekrónur- Vöruaktptalönd 99. 86 100, 14 1 Relkntngedollar- 150, 60 151, 00 Vöruekiptalönd • Breytlng Írí efOuetu ekréntngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.