Morgunblaðið - 03.05.1975, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAl 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|f|B 21. marz. —19. apríl
Þú átt svolítió erfitt með ad hafa stjórn á
skapi þínu, en í dag er brýn þörf á aó
hafa hemil á tilfinningunum.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Tilhneigingar gætir til að dreifa kröftun
um og leita á of mörg mið í einu. Heyndu
frekar að einheita þér í eina átt.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
í.óðar horfur á öllum sviðum. Ova*ntur
áhati er innan seilingar ef þú ert vak-
andi.
Krabbinn
21..júní—22. júli
Ofgakenndar tillögur hafa ekki áhrif á
þig. Vertu ekki hra*ddur við að styggja
aðra með þvi að vera að öndverðum
meiði.
Ljónið
22. júlí — 22. ágúsl
Nú er góður tími fyrir Ijón að komasl í
sviðsljósið og láta Ii 1 skarar skríða á
ýmsum veltvangi.
Mærin
r/ 22. ágúst — 22. sepl.
I>ú ert hugmyndaríkur um úrhadur og
ha*tf skilyrði á vinnustað, en nú er ekki
rétti líminn til að koma þeim á framfa*ri.
[
fnht
Vogin
2.‘{, sept. ■
■ 22. okt.
Fólk í Vogarmerkinu getur átt von á því
að hróður þess aukist að mun í dag, það
eignist nýja vini og finni lullna*gju í
einkalífi.
Drekinn
22. okl. — 21. nóv.
Vertu ekki hræddur við að taka áskorun-
um keppinauta þinna. Þú stendur hetur
að vfgi en þeir.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
(«óð áhrif frá Júpíter. Þú skalt taka við
stjórninni og heina málunum í þá átt
sem þú telur árangursríkasta. Vertu
áræðinn.
ffl
Steingeilin
22. des. — 19. jan.
Ilaltu þig haTilega fjarri þeim sem ekki
taka tillit til skoðana þinna, en reyndu
um leið að skilja þeirra afstöðu.
Slífðl Vatnsberinn
20. jan. — IX. feb.
Þú verður að taka málin fastari tökum og
reyna aðrar aðferðir. Ilugsaðu fyrst og
fremst um eigin hag.
J Fiskarnir
19. feb. — 20. mar/,.
Hokra*n hugsun mun fleyta þér langt og
bæta stöðu þín. En metnaðargirni þín er
mikil.
TINNI Sííí
£$ tr svo rrtikil/ ivmd/ar/ ogsvo
ömtrAt/tfmr ímtr, aif ty /tí jtfnvt/
korrro s vtnJ/tjómmrps imk/ fyr/r /
fluyvó/inn/, tvo ty jt/í/ séá á ö/aé
anJttmi/nyt/nt SortittusÁr/pa/t/Jr f
\SSr\ Hmttu, hniiu f £9
OoJ/ptiim eJrk/
■ ------ ■ ^*
Pai tr tkk/ von.ai þú þo//rþaé.
Þv/ 0$ P*3 ar nr-r-r&ð//t$í.
L atrdómsrf kt, tn hr-r-r-mi/
hrtt-r-r- hrorr-rorr.
zWMsrzÐ
Otf harrn ar bara soFntúur. Þaí
tr (/áJay/eqt ht/Íar/e/ka/yf,
doktor Kru//i. £9 a/tti ka/rask/
aS ____óska Þtr {// haar -
a mo/u €
7J tzr/ff
. ý;-;
LJÓSKA
KOTTURINN FELIX
iöiá'ýíí'ý'í'M FERDINAND '
íííííííííííííííiy^^iytóxíí:
SMÁFÓLK
--K*:*
1*1 \ n t is
0LOCKHEADÍ
SOWEONE NAMED
"TRUFFLES'UIANT5
TöTALKTO VOU!
HEllO, LINU5? I JU5T CALLEP
T0 SAÝ 600£WE..|'M N0T 60IN6
10 0E 5TAYIN6 UJITH IM 6RAMPA
ANV'M0RE...rM 60IN6 H0ME..
jmqtíí
BUT I NEVEK 60T TO 5EE
YOU A6AIN í I OION'T KNOU) HOU)
T0 FlNO WOR 6RAN0FATHER'5
FARM A6AIN! I WANTE0 Tð 5EE
H0U,SUJ I PlON'T KN0UTHE UJAV'!
5OME60W EL5E DlDN'T j \
HAVE ANV TROUBLE í
Hæ, þöngulhaus! Einhver Halló, Lalli! Ég hringdi bara til En ég komst aldrei til ad hitta Akveðinn aðili var nú ekki í nein-
„Sveppa" vill tala við þig! að segja bless.... Ég ætla ekki að þig! Ég vissi ekki hvernig ég átti um vandræðum!
búa lengur hjá honum afa .... Ég að fara að því að finna bæinn
er að fara heim. hans afa Þfns aftur! Mig langaði
að hitta þig, en ég rataði ekki!