Morgunblaðið - 03.05.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR3. MAI 1975
Stór-hlutavelta
í Lindarbæ
kl. 13.30 laugardaginn 3. maí. Hæsti vinning-
ur að verðmæti kr. 1 5. þús.
Ekkert happdrætti. Engin núll.
Ferðaklúbburinn Útþrá.
VOR-sýning
30 mismunandi útgáfur af
HJÓLHÝSUM-TJALDVÖGNUM
- SUMARHÚSUM
Ensk sumarhús - A-line- 5 teg.
Ótrúlega hagstætt verö.
Hjólhýsi árg. 1975.
Þýzk: Jet 3 teg. TE 3 teg.
Tjaldvagnar
Amerískir: Steury 2 teg. Coleman 2 teg.
Þýzkir: Camptourist. Af þvf takmarkaða
magni, sem kemur á þessu ári er hluti
kominn. ___________________
Sýningin stendur yfir frá 3. maí
til 11. maí að báðum dögum meðtöldum.
Opið daglega frá kl. 1:30 til 9:30 að kvöldi.
(Einnig laugardaga og sunnudaga)
Gísli Jónsson & Co. hf.,
Sundaborg — KlettagörÓum 11 — Rvik. Sími 86644
& M& ?
HITUN
ALHLIÐA
PfPULAGNINGA
ÞJÓNUSTA
SÍMI 73500
PÓSTHÓLF 9004
REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1975 á
fasteigninni Grófin 5, Keflavík, þinglesin eign Þórhalls Guðjónssonar
og Sveins Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars
Garðarssonar hdl. og Skattheimtu rikisjóðs þriðjudaginn 6. maí 1975
kl. 1 1.00 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Íbúðarhappdrætti
H.S.I.
dregið var í happdrættinu 1. maí, þeir sem eiga
eftir að gera skil vinsamlegast geri það strax.
Vinningsnúmer hefur verið innsiglað og verður
ekki birt fyrr en allir hafa gert skil.
H.S.Í.
Sölumannadeild
V.R.
Kvöldverðarfundur
Fundur verður haldinn að Hótel Loftleiðum,
Kristalsal þriðjudaginn 6. maí n.k. kl. 7.15 e.h.
Gestir fundarins
Björn Þórhallsson form. L.Í.V.
Magnús L. Sveinsson varaform. V.R.
og munu þeir ræða um væntanlega samninga
og hvernig verður staðið að gerð þeirra. Allir
verzlunarmenn velkomnir.
Stjórn Sölumannadeildar V.R.
Kappreiðar
hefjast kl. 14.30 sunnudaginn 4. maí á Skeið-
velli Fáks að Víðivöllum við Selás. Fjöldi hesta
koma fram, þar á meðal hinir snjöllustu hlaupa-
hestar landsins.
Veðbanki starfar
Veitingar á staðnum. Komið og sjáið fyrstu kappreiðar
ársins.
Hestamannafélögin Fákur og Gustur.
Sumarbúðir
í Hlíðar-
dalsskóla
t JUHMANUÐI verða starfrækt-
ar sumarbúðir á Hlíðardalsskóla f
Ölfusi og verða þær með lfku
sniði og áður. Fjölbreytt dagskrá
hvern dag býður upp á fánahyli-
ingu, sögustundir, fþróttir og úti-
veru, föndur, söngstundir,
náttúruskoðun og gönguferðir,
fjölbreytta leiki, hagnýta
fræðslu, kvikmyndir, sund, kvöld-
vökur og varðelda.
Þátttakendur verða á aldrinum
8—12 ára, drengir og stúlkur sam-
tímis. Þetta fyrirkomulag gerir
systkinum á þessum aldri kleift
að vera á sama tfma í sumarbúð-
unum.
Börnunum verður raðað niður í
hópa, 12 til 15 börn f hverjum
hópi, og munu flokksforingjar
fylgjast hver með sínum hópi frá
morgni til kvölds. Einnig verða
sérstakir leiðbeinendur í föndri,
sem kennt verður daglega.
|H<jr0imbInbií> > i
mnRCFniDRR
mÖGULEIKR VÐHR
Atvinna í Skotlandi
Veitingastaður óskar eftir
þjónustustúlkum og bardöm-
um á tímabilinu frá Júni-
október. Þær, sem áhuga
HAFA VINSAMLEGA HAFIÐ
SAMBAND VIÐ James Inglis
á Hótel Esju, simi 82200,
herb. no. 711, laugardag og
sunnudag.
Vil kaupa
góðan bíl sem má greiðast
með 3ja—5 ára fasteigna-
tryggðu skuldabréfi.
Upplýsingar i síma 2851 9.
Til sölu
Ford Taunus 1 7 m
super árgerð 1966 Góðir
greiðsluskilmálar Upplýsing-
ar i simum 72570 —
28519.
Félag austfirzkra
kvenna
vinnufundur til undirbúnings
bazars félagsins, verður að
Hallveigarstöðum, mánudag-
inn 5. mai kl. 8.30.
Stjórnin.
Kvenfélag Grensás-
sóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 5. mai í safnaðar-
heimilinu kl. 8.30. Vilhjálm-
ur Sigtryggsson, skógræktar-
fræðingur kemur á fundinn.
Samtök astma- og
ofnæmissjúklinga.
Skemmtifundur að Norður-
brún 1 i dag kl. 3.
Guðmundur Hagalín
skemmtir. Bingó veitingar
ofl.
Skemmtinefndin.
KAUPENDAÞJONUSTAN
Til sölu
5 herb. hæð tilbúin undir tréverk.
Bílskúrsréttur.
Nýtt raðhús
ekki fullgert.
4ra herb. góðar ibúðir i austurborg-
inni. Bilskúrsréttur.
Nýleg
3ja—4ra herb. kjallaraíbúð
Kvöld- og helgarsími 30541.
Opið í dag kl. 10—5.
Skipti
raðhús óskast
í skiptum fyrir vandaða 4ra herb.
íbúð í Háaleiti.
Gott einbýlishús
i skiptum fyrir vandaða hæð.
118 fm
hæð i skiptum fyrir góða 3ja herb.
ibúð.
Húseignir óskast
Höfum fjársterka
kaupendur að hálfri húseign í vest-
urborginni eða Hliðum.
Húseign
með 4ra herb. ibúð og 2ja—3ja
herb. ibúð
Ennfremur
að 2ja—3ja herb. ibúðum i Heim-
unum, Laugarnesi og Háaleiti.
Þingholtsstræti 15
sími 10-2-20 —
Skrifstofustarf
Hafnarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða
karlmann um óákveðin tíma á skrifstofu hafnar-
sjóðs.
Umsóknir um starf þetta skulu sendar undirrit-
uðum fyrir 1 3. maí n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.