Morgunblaðið - 03.05.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.05.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI 1975 9 28444 Arahólar 4ra herb. 1 1 5 fm. íbúð á 1. hæð íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb, eldhhús og bað. Ný vönduð ibúð. Hraunbær 4ra herb. 108 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Sam- eign fullfrágengin. Mjög góð íbúð. Víðihvammur 110 fm. sérhæð með bílskúr. (búðin er stofa, skáli, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Góður garður. Háaleitisbraut 4ra herb. 120 fm. ibúð á 1. hæð. (búðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað, bil- skúrsréttur. Mjög góð ibúð. Laugavegur 4ra herb. 100 fm risibúð laus nú þegar. Útborgun aðeins 1. milljón, sem má skipta. Grettisgata 2ja herb., 60 fm. risibúð i góðu ástandi. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI1 © CBflD SIMI 28444 ©L Sumarskiptinemar Vilt þú kynnast ungu fólki frá öðrum þjóðum. Tækifæri gefst í júlí og ágúst. Upplýsingar veittar í dag í síma 21 807 og 32540. AFS á Islandi. Til sölu Mercury Comet Custom árgerð 1974 ekinn 7 þús. km. í því ástandi sem bíllinn er eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 62194 og á kvöldin í síma 621 96, Ólafsfirði. Vil kaupa 22ja manna Benz, kálf. Upplýsingar gefur Jón Jóhannsson, Víðiholti, sími um Húsavík. Innanhússfrágangur Heildartilboð óskast í innanhússfrágang í hús- næði Tækniskóla íslands að Höfðabakka 9, Reykjavík. Útboð þetta nær til smíði veggja og lofta úr timbri, hurðasmíði, innréttingasmíði, svo sem borða, skápa, hillna o.fl., flísalagna, málningar, gólfklæðningar, raflagna og hreinlætistækja. Fyrra hluta verksins skal Ijúka 1. okt. 1 975, en síðari hluta 1. ág. 1 976. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 - kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. maí kl. 1 1.00 f.h. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Rauðalæk 4ra herb. íbúð með 3 svefn- herbergjum á 3. hæð. Sérhiti. Suðursvalir. Falleg og vönduð ibúð. Við kleppsveg 4ra herb. ibúð á 1. hæð með 3 svefnherbergjum. Svalir. Séríbúðir 3ja herb. séríbúðir við Lyng- brekku og Nýbýlaveg. Við Víðihvamm 2ja herb. stór rishæð. Sumarbústaðir við Meðalfellsvatn i Mosfells- sveit, í Vatnsendalandi. Sumarbústaðalönd i Grimsnesi 2000 fm lóð kjarri vaxin og 31/2 hektari kjarri vaxin. Sumarbústaðalönd í Mosfellsveit. Kort af landinu til sýnis í skrifstofunni. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. mnRCFRLDnR mÖCULEIKR VÐHR INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844 SÍMMER 24300 Til kaups óskast 3. Steinhús í eldri borgarhlutanum sem væri með tveim ibúðum t.d. 4ra og 2ja herb. eða stærra. Æskilegast við Laufásveg eða þar i grennd. Góð sérhæð, sem væri 5—6 herb. gæti lika komið til greina. Há útborgun. Höfum kaupendur að 2ja—-6 herb. ibúðum og hús- eignum i borginni sérstaklega er óskað eftir í Vesturborginni, Hliðahverfi, Háaleitishverfi eða þar i grennd. Háar útborganir og ýmiss eigna- skipti. \jja lasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv. stj. utan skrifstofutíma 18546 EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. Sigurjón Sigurbjörnsson Laufásveg 2 Eignaumsýsla.leigumiðlun. Fasteigna-ogverðbréfasala. Innheimta og bókhald. Simar 13243 og 41628. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu ma: Fokheld stór 4ra til 5 herb. endaíbúð við Seljabraut i Breiðholti. Bílskúr og mikil sameign. Við Gaukshóla falleg fullbúin 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Vesturgötu 2ja herb. óvenju falleg ibúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Malbikað bilastæði. í gamla bænum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Við Ljósheima 3ja og 4ra herb. ibúðir i háhýsum. Við Borgarholtsbraut parhús sem er kjallari hæð og ris. Bilskúrsréttur. í Grindavik fokhelt einbýlishús á góðum stað. Skipti á ibúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu kæmi til greina. í Skerjafirði eignarlóð vel staðsett. Sumarbústaðalóðir á Miðdalsheiði og sumarbústað- ur i Stekkjarlundi við Þingvalla- vatn. Seljendur fasteigna látið skrá eignir yðar hjá okkur. Opið i dag frá kl. 10—16. Til sölu Húseignin Sunnuhlíð í Varmahlíð í Skagafirði. í húsinu sem er tvær hæðir eru tvær 4ra herb. íbúðir. Stór upphitaður bílskúr, með gryfju fylgir. 1300 fm vel ræktuð lóð er kringum húsið. Hitaveita er í húsinu og sundlaug á staðnum. Hentugt sem orlofshús fyrir starfs- hópa. Upplýsingar í síma 95-5458 eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Þorbjörn Árnason, /ögfræðingur, Sauðárkróki. Frá Tækniskóla íslands Áætluð starfsemi 75/76 ALMENN MENNTUN: Undirbúningsdeild í Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. Raungreinadeild í Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. Raungreinadeild fyrir tækna í Reykjavík. TÆKNADEILDIR í REYKJAVÍK Þetta nám tekur 3 kennsluannir eftiundirbúningsdeild — sérákvæði gilda þó í meinatæknadeild. Rafmagn: Frámhaldsmenntun fyrir iðnaðarmenn í raf- virkjun og rafeindavirkjun. Vélar: Framhaldsmenntun fyrir málmiðnaðarmenn. Byggingar: Framhaldsmenntun fyrir byggingariðnaðar- menn. Útgerð: Framhaldsmenntun fyrir stýrimenn og aðra með drjúga starfsreynslu. TÆKNIFRÆÐIDEILDIR í REYKJAVÍK Þetta nám tekur 3 ár (og ríflega þó í byggingadeild) eftir raungreinadeild. 1. hluti í byggingum, vélum, rafmagni, rekstri og skipum (Námi í 2. og 3. hluta í öðru en byggingum verður að Ijúka erlendis.) 2. og 3. hluti í byggingum og auk þess lokaverkefni í 2Vt mán. INNTÖKUSKILYRÐI Bókleg Krafist er þessarar eða hliðstæðrar undirbúningsmennt- unar: í undirbúningsdeild: Burtfararpróf úr iðnskóla, gagn- fræðapróf eða landspróf miðskóla. Auk þess búfræðing- ar, hverju sinni eftir tilmælum Bændaskólans á Hvann- eyri. í raungreinadeild: Undirbúningsdeild tækniskóla, 4. stig vélstjóranáms stúdentspróf (önnur en eðlissviðs). í tæknadeildir aðrar en meinat.d.: Undirbúningsdeild tækniskóla. í 1. hluta tæknifræði: Raungreinadeildapróf tækniskóla, stúdentspróf eðlissviðs. VERKLEG 1. Vegna náms I rafmagni, vélum og byggingum: Sveinspróf eða verkleg þjálfun, sem felur í sér jafngilda þekkingu á vinnubrögðum og veitt er I skyldu iðnnámi, þótt umsækjandi þurfi ekki að hafa náð þeirri starfsleikni og bóklegri fagþekkingu, sem krafist er til sveinsprófs. í vafatilfellum er haldið inntökupróf. 2. Vegna náms í útgerð: Starfsreynsla á fiskiskipum og við fiskvinnslu a.m.k. 12 mán. við upphaf náms og a.m.k. 18. mán. við lok náms. 3. Vegna náms i skipatæknifræði: Eftir raungreinadeildarpróf geta nemendur farið I 4ra ára nám i skipatæknifræði í Helsingör í Danmörku. Hér er ekki gerð forkrafa um verkkunnáttu. Sérstakra takmark- ana getur orðið þörf. Sérstakra takmarkana getur orðið þörf á fjölda nemenda á þannig námsbraut. Umsóknarblöð fást á skrifstofu skólans að Skipholti 37, mánudag tilföstudaga kl. 08.00— 1 6.00. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 10. júní og skrifleg svör verða send fyrir 14. júní. Skrifstofan verður lokuð 14. júní til 20. júlí. Starfræksla allra deilda er bundin fyrirvara þátttöku og húsrými. Skólaárið 75/76 hefst 1. sept. Kennsla í undirbúnins- deild og byggingadeild IV (lokaverkefni) hefst þó ekki fyrr en 1. okt. og þegar öll starfsemi skólans I Reykjavlk verður flutt að Höfðabakka 9. Nemendum, sem hyggjast stunda nám I undirbúnings- deid og raungreinadeild á Akureyri eða ísafirði, ber að snúa sér til skólastjóra iðnskóla á þessum stöðum. Ath: Um starfsemi meinatæknadeildar verður auglýst sérstaklega um næstu mánaðamót. Rektor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.