Morgunblaðið - 03.05.1975, Side 16

Morgunblaðið - 03.05.1975, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAl 1975 Jóhann Hafstein: i. Er það ekki ráð hjá óbreyttuin borg- ara, ef hann hyggst hefja frainkværndir, byggja sér hús, skip eða önnur inann- virki, að hann hugar þá að sinuin eigin fjárhag? A ég einhverja aura til þess að láta í þessi ósköp? Eða get ég l'engió lán til þess að hefja frainkvætndirnar? Á ég að byggja allt upp á lánuin, og þá líka bara erlendum lánuin ineð gengis- áhættu? Hvað inundi nú teljast ráðlegt? Eiguin við að hugsa okkur, að við- reisnarstjórnin hefði farið frá, gefist upp nokkru íyrir kosningarnar 1967? Ekki þarf iengra að hugsa til þess að álykta, að þá væri hér sennilega engin Búrfellsvirkjun, að ininnsta kosti ekki í líkingu við þá stórvirkjun Þjórsár, sein orðíð hefur. Engin stóriðja, hvorki í forini álbræðslu eða annars í sainvinnu við erlent fjárinagn. Það dregur víst enginn í efa að þá væri hér öðruvísi uin að litast á landi voru. Mætti ég aðeins gefa örstutta lýsingu á ástandinu hér, eftir að vinstri stjórn hefur verið hér við völd og gel'ist upp eftir þrjú og hálft ár? Ég rek aðeins stuttan pistil og styðst þar að inestu leyti við eina af ársskýrsluin bankanna fyrir s.l. ár, en flest hefur svipaðan keiin, sein uin elnahagsinálin á árinu 1974 hefur rilað verið. Þróun efnahagsmála á árinu 1974 ein- kenndist al' ineiri þenslu og eftirspurn en dætni eru til síðustu áratugi, sainfara verðbólgu hinni inestu, sein við vituin uin i heiininuin. Þjóðarfrainleiðsla og þjóðartekjur ininnkuðu inikið frá þvi, sein áður hafði verið. Frainleiósluaukn- ing atvinnuveganna var yfirleitt ininni en við hal'ði verið búist, og heildarút- flutningur landsinanna dróst sainan uin 5% iniðað við árið 1973. En áður höfðu verið góðæri hin inestu í landi voru. Á árinu 1974 ininnkaði fjárl'esting í skip- uin, flugvéluin og stórvirkjunuin. Eftir- spurn eftir vinriuafli var þó inikil eins og undanfarin ár. Vísitala frainfærslu- kostnaðar hækkaði uin 51% á tímabilinu l'rá I. nóveinber 1973 lil 1. nóveinber 1974. Arið 1972 til 1973 var hækkun á saina tíinabili 28%. Vísitala byggingar- kostnaðar hækkaði hinsvegar á árinu 1974 uin 59% iniðað við 33% hækkun árið á undan. Það var á hinn bóginn stefnuyfirlýsing vinstri stjórnarinnar, sein þá réð rikjuin, að verðbólgan skyldi ekki aukast ineira hér á landi en i nágrannalönduin voruin. Það varð uin það sainkotnulag inilli Seðlabankans og viðskiptabankanna i inai-mánuði 1974 að útlán bankanna skyldu ekki aukasl ineira en 22% á árínu. Þrátt fyrir þessar tilraumr til að hafa heinil á ástandinu varð mjög inikil þensla i pemngamálum Utlán bankanna jukust um 52,7%. Ut- lánsaukningin 1973 hafði verið 32,6%. Innlánsaukningin minnkaöi hins vegar frá því sein áður hafði verið. Lausafjár- staða innlánsstofnana gagnvart Seðla- bankanum versnaði á árinu 1974 um fjóra inilljaróa króna eða l'jögur þúsund milijónir, en hafði versnað árið 1973 um 334 milljónir króna. Sainkvæint bráða- birgðatölum var vöruskiptajöfnuðurinn 1974 óhagstæður uin 15,6 milljarða króna, eða fiinmtán þúsund og sex hundruð milljónir kröna, sein er nærri fimmíöldun á halla ársins 1973. I stað eins inilljarðs hagstæðs heildargreiðslu- jafnaðar árið 1973 var heildargreiðslu- jöfnuðurinn nú óhagstæður uin 5,8 inillj- arða króna, eða nærri 6 þús. milljónir króna. Gjaldeyriseign landsmanna þraut alveg og vel það. Þetta var í sein skeininstu ináli vió- skilnaður hinnar dæmalausu vinstri stjórnar, sein mynduó var 14. júlí 1971. Þetta er lítt skiljanlegt nú þegar margt fólk hafði í rælni sagt 1971 aö það vildi bara breyta einhvern veginn til, við- reisnarstjórnín væri búin að sitja í þrjú kjörtímabil. En hverjir skyldu nú vilja þá breytingu, sem orðið heíur, en vinstri stjórnin settist í betra þjóðarbú en nokk- ur önnur ríkisstjórn hafði áður gert á Islandi. Okkar stefna farsælust. En þvi er ég að spyrja að þessu og rekja þetta? Þrátt fyrir allt þetta þá teljuin vió okkur nú inenn til þess að reisa stóriðjufyrirtæki, sein kostar sennilega aldrei innan við 12 þús. inillj- ónir króna og svo undarlega vill til að við teljuin, að það sé einhver lífsnauðsyn að við eigum ineiri hluta hlutafjár í slíkri stóriðju á móti einu stærsta auðfyrirtæki i Ameríku, Union Carbide. Það er marg vitað, að ég er ekki á inóti stóriðju í tengslum við erlent fjármagn og hef ekki verið feiminn að lýsa þeirri skoðun ininni. Eg sagði frá þvi, að áður en að við genguin frá samninguin við sem alvarlega er farið að hugsa um inöguleika á frainkvæind stóriðju hér á landi. Þann 5. inaí 1961 skipaði þá- verandi iðnaðarráðherra dr. Bjarni Benediktsson, stóriðjunefnd til þess að rannsaka inálið. Fjórum árum síðar, eða í ársbyrjun 1965, iná segja að byrjað hafi undirbúningur að drögum að sainningi inilli rikisstjórnarinnar og Sviss aluininium eða Alu-Sviss ásamt fylgi- samningum, rafinagnssamningi, hafnar- og lóðasamningi og fleiri sainninguin og fylgiskjölum. Allt var þetta lagt fyrir Alþingi, sumt var lögfest, eins og aðal- sainningurinn og fleira, en þegar við eftir á bunduin þetta saman, þá var sú bók meira en spannarþykk, sem Alþingi hafði allt fengið að fjalla uin áður en Stór- iðja á Islandi - stefnumótun og f ramvinda Alu-Sviss uin álbræðsluna á Islandi gerði ég inér ferð til Noregs til þess að kanna hvert viðhorf þeirra inanna"væri uin eignarhlutföll á inóti útlendinguin. Niðurstaða þessarar könnunar var ót víræð. Þeir töldu hiklaust, að við veldum þann réttastan kost að eiga ekkert i þessu fyrirtæki sjálfir, taka af því enga áhættu, en hirða af því gróða af orkusöl- unni til þess og með skattlagningu á það, af vinnuafli við það, af skipa- ílutningum fyrir það og hvers kyns ann- arri þjónustu, sem við mynduin geta látið slíku stórfyrirtæki á íslandi í té. Við höfuin enga kunnáttu á álbræðslu, við áttum ekki hráefnið í álið, við höfð- uin enga þekkingu á neins konar úr- vinnslu úr hrááli og enga stjórn á né þekkingu eða möguleika til þess að stjórna sölu hráálsíns einir. Hver heíur orðið reynsla Norðmanna? Þeir hala selt álbræðslur sínar í stóruin stíl til kanadískra stórfyrirtækja, sein á bak við stendur ameriskl kapital, og þegar við tökuin Söral i Noregi, sein er að stærð til svipuð og Ísal-álbræðslan hér, þá keinur í ljós að við höfum þegar lalað er uin rafinagnsnotkunina og skatt- gjaldið frá isal, verulega iniklu meira i okkar hlut en Norðinenn frá verksmiðj- unni Söral. Sé iniðað við verðlag á áli áríð 1970, en síðar stórhækkaði það, má reikna með því, að skatttekjur af álbræðslunni inuni næstu 25 árin neina nær 4000 inillj. kr. en tekjur af raforkusölunni um 6500 inillj. kr. Satntals eru þessar gjaldeyris- tekjur nær 11000 millj. kr., eða hátt i þrisvar sinnuin ineiri en allur stofn- kostnaður Búrfellsvirkjunar. Munu gjaldeyristekjurnar af þessu tvennu fyrstu 15 árin nægja til þess að endur- greiða öll lán vegna virkjunarinnar ineð 7% vöxtuin, en ýmsar gjaideyristekjur aðrar eru gííurlegar, svo sein atvinnu- tekjur og skipagjöld og fl. Hugl Magnúsar En rétt er það að ineðan ég var iðnaðarráðherra þá byrjuðu viðræður víð Union Carbide um hugsanlega járn- blendisverksmiðju á Islandi, ásamt við- ræðuin við l'jölinörg önnur fyrirtæki uin annars konar stóriðju en málmblendis- iðju. Mér fannst, að allt skyldi reynt, og einnig öðruin ágætisinönnuin, sein ineð inér unnu þá. En hvernig stendur þá á því að Magnús Kjartansson, íyrrverandi iðnaðarráðherra, segir i nefndaráliti um járnblendiverksmiðjuna i Hvalfirði að könnun á þvi, hvort hagkvæint væri að koina upp orkufrekuin iðnaði í sainbandi við Sigölduvirkjun hafi haíist 1971 þeg- ar fyrrverandi rikisstjórn þ.e.a.s. vinstri stjórnin ákvað að ráðast í þá iniklu virkjunarfrainkvæmd? Má ég ininna á að Iögin um Sigölduvirkjun voru sany þykkt á Alþipgi í tíð viðreisnarstjórnar- innar og féll það i minn hlut að bera f'rain frumvarpið þar um. Einnig voru þá samþykkt lögin um Hrauneyjarfossvirkj- un og uin Lagaríossvirkjun auk inargs annars í þessu sainbandi, sein nú skal ekki rakið. Það vill líka svo til að i athugaseind við lagafruinvarpið uin járnblendisverk- siniðjuna, sem nú hefur verið gert að löguin, stendur m.a. eítiríarandi: „Við- ræóur þær, sein frain hafa farið við fyrirtæki i orkufrekuin iðnaði um hag- nýtingu orku frá Sigöldu hófust sneinma árs 1971. I skýrslu Jóhannesar Nordals frá því í inai 1971 til þáverandi iðnaðar- ráðherra, Jóhanns Hal'stein, er skýrt frá viðræðum, sein þá höfðu nýlega farið f'ram við Union Carbide og f'leiri fyrir- tæki." Hvað gerði vinstri stjórnin í satn- bandi við Sigölduvirkjun? Eignaraðilar Landsvirkjunar tóku þá ákvörðun um virkjun Sigöldu haustið 1971, sein nú er orðin, og spurði eins og þeim bar skylda til þáverandi ríkisstjórn eða vinstri stjórnina, hvort þeiin væri ekki heiinilt að nota lögin frá tíð viðreisnarstjórnar- innar til þess að virkja Sigöldu. Með öðrum orðum, vinstri stjórnin kastaði ekki lögunuin, sein til voru uin Sigöld.u- virkjun í bréfakörfuna. Vinstri stjórnin neitaði Landsvirkjun ekki uin leyfi til þess að nota heiinild laganna til virkjun- ar Sigöldu. Siðan hefur margur snúist hratt og títt, en enn hafa stjórnarskipti orðið á Islandi og vinstri stjórnin, sein ekki neitaði um notkun heimildarinnar til Sigölduvirkjunar, er farin frá vegna dóins islenskra kjósenda. II. Framkvæmdaáfangar og stefna Það er á árinu 1960, eftir aó viðreisn- arstjórnin hafði nýlega veríð inynduð, ætiast var til þess að það sainþykkti nokkuð. Hugleiðingar uin stóriðju eru sprottn- ar aí nauðsyn þess að tryggja nógu mik- inn vöxt þjóðarbúskapar okkar áfrain- haldandi. Aðrar vestrænar þjóðir stefndu á þessum áruin að þvi sain- kvæint þjóðarhagsáætlunuin, setn fyrir lágu, að auka þjóðarfrainleiðsluna um 50% á næsta áratug eða svo, en það samsvarar rúmlega 4% aukningu að ineðaltali á ári. í þessu sainbandi varð þess að gæta að hjá okkur er ineiri fólksfjölgun en hjá þessurn þjóðuin svo að verulega inunar. Aldrei var með þessu móti verið að vanmeta hina geysi- miklu þýðingu sjávarútvegsins, sem lagt hafði til allt að 95% af útflutningsverð- mætuin þjóðarinnar. Með frainan- greindri hugsun var stefnuiniðið að tryggja meira öryggi ineð aukinni fjöl- hæfni þjóðarfratnleiðslunnar. Stefnumótunin. Sem þáverandi iðnaðarráðherra gerði ég stefnuinótunina i iðnaðarinálutn og iðnþróun aiveg sérstaklega að urntals- efni á fundi félags islenskra iðnrekenda, sem efnt var til þann 5. febrúar 1966. í lok ináls iníns dró ég stefríu rikisstjórn- arinnar í iðnaðannálum sainan í sjö lið- uin og inér þykir hæfa að rifja þessa liði upp nú, ekki sist vegna þeirra inargvis- legu umræðna, sem fram hafa farið um stóriðju og þá hafa ineira að segja við sjálfstæðismenn verið sakaóir uin skort á stefnufestu eða stefnuinótun, en ég sagði m.a.: „í fyrsta lagi: Stefnt er að því að ríkja megi jafnrétti inilli aðalatvinnuvega landsinanna. í öðru lagi: Stefnt er að því að létta tollum al' véluin og hráefnum iðnaðarins eins og gert hefur verið. í þriðja lagi: Haldið verði áfratn að efla Iðnlánasjóð, svo aó iónaðinum skap- ist viðunandi stofnlánaaðstaða, jafn- framt því, sein gert er ráð fyrir, að aðstaða hans í bankakerfinu haldist til jafns við aðrar atvinnugreinar. En það gerði hún jafnan í tíð viðreisnarstjórnar og miklu meira, ef allt væri tíundað. í fjórða lagi: Rikisstjórnin hefur stuðl- að að því að hefjast inegi í landinu nýjar atvinnugreinar á sviði iðnaðarins, þar sem horfur eru á, að verð og gæði stand- ist erlenda samkeppni, og þjóðhagslega inikilvægt, að slikar atvinnugreinar eflist, svo sein innlend stálskipasiníði, samfara endurbyggingu gamalla og úr- eltra dráttarbrauta, og efling fiskiðnað- ar, in.a. ineð niðursuóu og niðurlagningu sildar til útflutnfhgs. 1 fnninta lagi: Sett hafa verið lög uin rannsóknir i þágu atvinnuveganna og þar ineð stórefldar rannsóknir á sviði iðnaðarins á veguin tveggja stofnana. I fyrsta lagi að Rannsóknastofnunar iðnaðarins, sein vinna á að rannsóknuin til eflingar og hagsbótar fyrir iðnaðinn i landinu og rannsóknuin vegna nýjunga á sviði iðnaðar almennt og annarrar frain- leiðslu, rannsóknuin á nýtingu náttúru- auólinda landsins í þágu iðnaðarins, og veiti nauðsynlega þjónustu og kynni niðúrstöðu rannsókna i visinda- og fræðslurituin. Í öðru lagi að Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, sein vinn- ur að endurbótuin í byggingariðnaði og að lækkun á kostnaði við inannvirkja- gerð, hagnýtuin jarðíræðirannsóknum og vatnsvirkjunarrannsóknum, kynni nióurstöður rannsókna, veiti upplýsing- ar uin byggingarfræðileg efni og aðstoó við eftirlit með byggingarefni og byggingarframkvæmdum. En báðar þessar rannsóknarstofnanir iðnaðarins hafa nú eignast sínar eigin rannsóknar- stofur að Keldnaholti. t sjötta lagi: Stefnt er að virkjun stór- fljóta landsins, byggingu stórra orku- vera, sem verði grundvöllur og orkugjafi fjölþættrar iðnvæðingar í landinu. Orkuver landsins séu eign íslendinga, en til þess að virkja megi í stórum stíl og undir lántökum verði risið á sem hag- kvæmastan hátt, er tryggi ódýrari raf- orku, og til þess að styrkari stoðum sé rennt undir atvinnulíf landsmanna, verði erlendu áhættufjármagni veitt aðild að stóriðju, ef hagkvæmt þykir samkvæmt mati hverju sinni, ef lands- menn hrestur fjárhagslegt bolmagn eða aðstöðu til framkvæmdanna. í sjöunda lagi: Ríkisstjórnin hefur leit- að og inun leita samráðs og samvinnu við saintök iónrekenda og iðnaðannanna, Féiag íslenskra iðnrekenda og Lands- samband iðnaóarmanna um hagsinuna- inál iónaðarins og stefnir að því að efla starf þessara aðila við iðnaðarinálaráðu- ncytið og þær stofnanir iðnaðarins, sem undir það heyra, svo sein rannsókna- stofnanir iðnaðarins og Iðnaðarinála- stofnun íslands." Iðnþróunarstefna sjálfstæðismanna Til viðbótar þessu gerði ég grein fyrir iðnþróunarráðstefnu sjálfstæðismanna, sem haldin var 2.—4. maí 1968, en sú ráðstefna benti m.a. á eftirfarandi leiðir:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.