Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÖST 1975 í dag er sunnudagurinn 3. ágúst, sem er 21 5. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.24 en síðdegisflóð kl. 15.08. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.38 en só arlag kl. 22.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.07, en sólarlag kl. 22.28. (Heimild: íslandsalmanakið) Yfirgef eigi vin þinn né vin föður þíns og gakk eigi í hús bróður þíns á óheilladegi þín- um. (Orðsk. 27, 10). Lárcít: 1. berja 3. á fæli 4. meiri hluta 8. karpar 10. herbergi 11. ólíkir 12. slá 13. ending 15 sóð. Lóðrétt: 1. síefni 2. tónn 4. óhreinindi 5. æti 6. (myndskýr.) 7. fuglar 9. for 14. kemst yfir. Laus'n á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. BSt 3. ak 5. brot 6. fela 8. ær 9. par 11. tifaði 12. ul 13. sið Lððrétt: 1. babl 2. skrapaði 4. starir 6. fætur 7. eril 10. áð. Ariniao HEIULA Sjoluniir cr á moriiun. 4. ásúsl. Bárúur Oliícirsson. Þríruslíii 17. Ylri-Njarðvík. Hann vcrður að huinian. t blaðinu í ur00 Þau «í*stök að ruglingur varð á brúðarmyndum. Er þessi ruglingur vegna mistaka hjá viðkomandi Ijósmyndastofu. lý. juII s.l. gaf sr. Sigurður II. (iuð- mundsson saman f hjónaband (<uð- ríði S. Ólafsdóttur og Halldór Ú. Sigurðsson. Heimili þeirra er að As- garði 26, Reykjavík. (Stúdfó Guð- mundar). 5. júlf s.l. gaf sr. Ólafur Skúiason saman f hjónaband Kristfnu Davfðs- dóttur og Asgeir Eirfksson. Heimili þeirra verður að Austurbrún 2, Reykjavfk. (Studio (iuðmundar). . 1 BRIDGE | Evrópumótinu fyrir árið 1975 er nú lokið. I opna flokknum sigraði ítalska sveitin, en í kvennaflokki sú brezka. tslenzku sveit- inni gekk afar illa, sveitin hafnaði í 22 sæti af 23 þátt- takendum. Hér fara á eftir úrslit i leikjum íslenzku sveitar- innar: lsland —Frakkland 15—5 Island — Finnland 13—7 tsland — Bulgía 16—4 Island — llalfa 1—19 Island — Lfbanon 5—15 Island — Auslurrfki 0—20 Island — Púlland 0—20 Island — Danmork +2—20 Island — Sviss 15—5 Island — Israel 0—20 lsland — Ingverjaland 0—20 Island — Tyrkland 15—5 tsiand — Grikkland 4—16 tsland — Spánn 20—0 tsland — Irland 7—13 Island —Júgúslavfa +2—20 tsland — Holland 6—14 Island — Portúgal 1—19 Island — Brotland 14—6 Island — Norogur 3—17 Island — zkaland 5—15 fsland — Svfþjóð 3—17 Svoitin spilaði 22 loiki, loiki on tapaði 15. vann 7 KRISTNIBOÐSSAMBAND1Ð Gírónúnier 6 5 10 0 Hingað og ekki lengra, sagði russneski björninn!! A FERÐ UM LANDIÐ Upplýsingamióstöð Umferðarmála Umferðarráð og lögreglan starfrækja um verzlunarmannahelg- ina upplýsingamiðstöð I lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Miðstöðin safn- ar upplýsingum um um- ferð, ástand vega, veður og annað sem ferðafólki kann að vera akkur í. Beinar útsendingar verða í útvarpi frá upp- lýsingamiðstöðinni alla dagana, auk þess getur fólk hringt til upplýs- ingamiðstöðvarinnar í síma 83600. Starfstími upplýsinga- miðstöðvarinnar verður sem hér segir: Sunnudag- ur 3. ágúst. Kl. 10.00— 20.00. Mánudagur 4. ágúst. Kl. 10.00—24.00. Einstakar útsendingar frá upplýsingamiðstöð- inni verða á þessum tíma í útvarpinu: Sunnudagur 3. ágúst Kl. 13.15 Eftir tilkynn- ingar. KI. 15.00 Á undan mið- degistónleikum. Kl. 18.00 A undan stundarkorni. Mánudagur 4. ágúst Kl. 13.00 Eftir tilkynn- íngar. Kl. 15.00 Á undan mið- degistónleikum. Kl. 16.10 Eftir fréttir og tilkynningar. Kl. 17.00 Á eftir þætti Jökuls Jakobssonar. Kl. 18.00 Eftir söguna. Kl. 20.25 Eftir mánudags- lögin. Kl. 22.10 Eftir fréttir. Inni í danslögunum. VEGAÞJÓNUSTA FlB — Um verzlunarmanna- helgina verða vega- þjónustubifreiðar FlB á eftirgreindum stöðum. F.I.B. 1 Út frá Selfossi og að Hellu. F.I.B. 2 Húnavatnssýsla. F.I.B. 4 Þingvellir, Laugarvatn. F.I.B. 5 Borgarfjörður. F.I.B. 6 Út frá Dalvík, fer í Fljót og nágrenni. F.I.B. 7 Út frá Horna- firði. F.I.B. 8 Hvalfjörður. F.I.B. 9 Út frá Akureyri. F.I.B. 12 Er á Vestfjörð- um F.I.B. 13 Út frá Hvols- velli. Ef þörf krefur verður þjónustan aukin t.d. á sunnudag og mun Gufu- nes radio þá geta gefið nánari upplýsingar. Að- stoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri í gegn um Gufunes radío s. 22384, Brú radío s. 95- 1112, Akureyrar radio s. 96-11004. Ennfremur er hægt að koma aðstoðar- beiðnumáframfæri í gegn um talstöðvarbifreiðar sem eru á vegum úti um verlunarmannahelgina. Þeim sem óska aðstoðar skal bent á að gefa upp númer bifreiðar og stað, auk þess hvort menn eru félagar í F.I.B., en þeir ganga fyrir með þjónustu. Þá skal' auk þess bent á að nauðsyn- legt er að fá staðfest hvort vegaþjónustubfll fæst á staðinn, þvi að slfk- ar beiðnir veröa látnar sitja fyrir. Vegaþjónusta F.I.B. vill benda öku- mönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, varahjólbarða og helztu varahluti í kveikju. Eins og fyrr seg- ir njóta félagsmenn F.I.B. forgangs með þjónustu og fá auk þess helmingsafslátt á allri þjónustu aðstoðarbif- reiða F.I.B.. Þeir sem áhuga hafa á því að ganga í F.I.B. er bent á að snúa sér til skrifstofu félags- ins eða næstu vega- þjónustubifreiðar og út- fylla inntökubeiðni, skrifstofa F.I.B. er að Ár- múla 27. símar 33614 og 38355. Þjónustutimi F.I.B. er frá kl. 12 — 21 laugard. og kl. 14—24 á mánudag 4. ágúst. Sfmsvari F.I.B. er tengdur við síma 33614 eftir skrifstofutíma. LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 1. ágúst til 7. ágúst er kvöld-, helgar-, og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik f Apóteki Austurbæjar. en auk þess er LyfjabúS Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum. en hægt er aö ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9 — 12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í síma 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 1 7—18. í júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 1 8.30. HEIMSÓKNAR TÍMAR: Borgar- spitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19 30. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. __ SJÚKRAHÚS sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 1 9.30 sunnud. kl. 1 5—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19 —19.30, Fæðingardeild: kl 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kf. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15-—16.30 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCM BORGARBÓKASAFN OUllM REYKJAVÍKUR: Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða- kirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABÍLAR ganga ekki dagana 14, júli til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 1 2204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN- IO er opið mánud. — laugard. kl. 9 —19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júní, júli og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis alla vikra daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. i DAG 3' er Ólafs- umessa en hún er helguð Ólafi helga Noregskonungi. Þann 29. júlí er Ólafsmessa hin fyrri, en þá er talið dánardægur Ólafs 1030. í dag er Ólafsmessa hin síðari, en þann dag árið 1031 voru bein hans tekin upp. 1 CENCISSKRÁNINC K»up 158, 70 H0. 6$ 15J, H0 2656,10 291J, 95 J6B8, 70 4190. 45 J627, JO 4IJ, 00 5865. 10 5980, 00 6164, 10 2J, 84 874, J5 599. 15 271,80 5J, 27 99, 86 J4I, 75 154, J0 2664, 50 292 J, 15 J700, J0 420J, 65 J6J8, 80 414,J0 588J, 60 5998, 90 6I8J.60 21,92 877, 15 601,05 272, 70 5 J. 44 y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.