Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. AGÚST 1975 41 félk í fréttum m.a. Islandsmethafi í kast- greinum. Eðlilega fylgdist hann bezt með keppni f þeim greinum á Kalottleikunum og á milli atriða brá hann sér sjálf- ur f kúluvarp og spjótkast. Blaðamaður Mbl. fékk Þorgeir til að stilla sér upp milii tveggja kraftalegra kastara úr landsliðinu og núverandi Is- Iandsmeistara, Hreins Hali- dórssonar (t.v.) og Elendar Valdimarssonar. Sfðarn var mynd smellt af og sést árangur- inn hér. Ljósm. SS. + Raymond Burr, einnig þekkt- ur sem „Ironside" hefur nú tekið skammbyssuna f notkun, þó aðeins f heimildarmynd um skotvopn f tilefni af 200 ára afmæli Bandarfkjanna á næsta .ári. + Myndin sýnir ekki aðeins Ift- inn dreng sem gerir það sem náttúran býður honum, heldur lýsir hún vel ástandinu sem skapazt hefur f Parfs. Borgar- stjórnin hefur látið rffa fjöld- anna allan af opinberum náð- húsum, sem á að vera liður f fegrun borgarinnar. Snáðanum á myndinni er nú víst alveg sama um það. En kannski hefur myndin einhver áhrif á klósett- mál borgarinnar. + Þorgeir bóndi f Gufunesi, sá landsfrægi maður fór með frjálsfþróttalandsliðinu til Tromsö f Noregi á dögunum og fylgdist með Kalottkeppninni, sem Island sigraði f með glæsi- brag. Á sfnum yngri árum var Þorgeir mikill fþróttamaður oe + Áður voru það þau Liz Taylor og Richard Burton sem áttu metið hvað snerti farangur á ferðalögum. Nú hefur metið verið slegið af þeim Charles Bronson og eiginkonu hans, Ieikkonunni Jill Ireland, Þegar þau flugu nýlega frá Los Angel- es til New York tóku þau „að- eins“ með sér 68 ferðatöskur og tvö mótorhjól. Það er svolftið skemmtilegt að Charles Brons- on leikur nú aðalhlutverkið f myndinni „Hard Times“, en hún fjallar um kreppuna. + Þessi mynd var tekin nýlega á Spáni og maðurinn er enginn annar en Sean Conneyri (007 James Bond), en þar leikur hann í mynd um Robin Hood. Það er mikill munur á klæðnaði hetjunnar f James Bond eða fötum þeim sem Sean Conneyr klæðist sem Robin Hodd. — Og hver segir svo að fötin skapi ekki manninn? HLJÓMSVEIT BIRGIS GUNNLAUGSSONAR LEIKURTILKL. 1. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20 SPARIKLÆÐN- AÐUR T PARADÍS VIKIVAKI Rolling Stones, Gimme Shelter (5 lög) Ókeypis hljómleikar í Svartsengi í dag frá kl. 3—6 Dansað í Festi í kvöld frá kl. 8 — 2 og annað kvöld Vikivaki - Paradís - Lauíið Tjaldad í Svartsengi, dansað í Fcsti Sgetaferðir, nafnskirteini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.